Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 í DAG er fimmtudagur 18. nóvember, sem er 322. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 9.15 og síðdegisflóð kl. 21.41. Fjara er kl. 2.56 og kl. 21.46. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.06 og sólarlag kl. 16.19. Myrkur kl. 17.23. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tunglið í súðri kl. 17.38. Almanak Háskóla íslands.) Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar, því að þú ert bjarg mitt og vígi. (Sálm. 71,3.) 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 10 11 ■r J 13 14 ■ m 17 1 LÁRÉTT: 1 nurlar saman, 5 sjór, 6 óbundinn, 9 þegar, 10 tveir eins, 11 þyngdareining, 12 sjávardýr, 13 baktal, 15 borða, 17 glufuna. LÓÐRÉTT: 1 linsa, 2 falskur,3 miskunn, 4 ruggar, 7 grátt hár, 8 blóm, 12 spils, 14 blunda, 16 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stál, 5 gild, 6 rjóð, 7 ás, 8 seint, 11 ói, 12 ata, 14 treg, 16 talaði. LÓÐRÉTT: 1 sárasótt, 2 ágóði, 3 lið, 4 Odds, 7 átt, 9 eira, 10 naga, 13 api, 15 el. FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara, Kópavogi verður með kvöld- vöku í kvöld kl. 20 í Fann- borg 8 (Gjábakka). Fjölbreytt dagskrá og öllum opið. KVENFÉLAG Kópavogs verður með fund nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs. Gestur fundarins, Guðrún Péturs- dóttir, handavinnukennari, verður með fjölbreytta sýn- ingu á jólaföndri. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur sinn árlega basar sunnudaginn 21. nóv. nk. kl. 13.30 í nýja safnaðar- heimilinu við Háteigskirkju. Tekið verður á móti basar- munum og kökum á laugar- dag milli kl. 13 og 16 og sunnudag kl. 12-13. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. Sýning á myndum Erlu Sigurðardóttur við ljóð Tóm- asar Guðmundssonar „Fjall- ganga“ stendur yfir dagana 19.-26. nóvember frá kl. 9.30-16 virka daga, Kl. 15 á morgun verður einnig upp- lestur á ljóðinu og dansað í kaffítímanum. FÉLAGSSTARF aldraðra, Dalbraut 18-20. í dag kl. 14.45 les Guðlaugur Arason úr nýrri bók sinni „Hjarta- salt“. Kaffíveitingar. Kl. 16 dans. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Spilað verður bingó í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju er með basar nk. laug- ardag kl. 14 í safnaðarsal. Tekið verður á móti basar- munum á morgun, föstudag, kl. 14-18 og laugardag frá kl. 10. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Brids- keppni kl. 13 í Risinu, austur- sal. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, verður með fé- lagsvist á Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi heldur myndakvöld með Edinborgar- förum á Digranesvegi 12 á morgun, föstudag, kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Sunnudaginn 28. nóv. verður basar kl. 14-17. Móttaka muna verður fímmtudag og föstudag 25. og 26. nóvember frá kl. 13-16. Umsjón með basam- um hefur Erla, s. 79020. E YFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum og er hún öllum opin. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum, verður með jólafund þriðjudagskvöldið 23. nóv. nk. á Hallveigarstöð- um sem hefst kl. 20. Gestir verða Vigdís Grímsdóttir, rit- höfundur, og sr. Karl Sigur- björnsson. FÉLAG fráskilinna eru með fund í Risinu, Hverfisgötu 105 annað kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. GEÐHJÁLP er með fyrir- lestur í kvöld kl. 20.30 á 3. hæð geðdeildar Landspítal- ans. Fyrirlesari: Svanlaug Ámadóttir, geðhjúkrunar- fræðingur talar um samskipti sjúklinga og fagfólks. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heilun. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. DAGBÓK Háskóla íslands Föstudagur 19. nóvember. Kl. 8.15. Tæknigarður. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Áhættumat (Risk Analysis). Námskeiðið er haldið í sam- starfi við Vinnueftirlit ríkis- ins. Leiðbeinandi: Bjöm Ö. Rör verkfræðingur, deildar- stjóri efnaferla- og öryggis- mála hjá Norsk Hydro. Kl. 16.15. Kennarastofa viðskipta- og hagfræðideild- ar, 3. hæð, Odda. Málstofa í hagfræði. Efni: Þróun þjóðar- tekna frá miðstjóm til mark- aðsbúskapar. Frummælandi: Þorvaldur Gylfason, prófess- or. Öllum opið. Nánari upplýsingar um sam- komumar má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunar- stofnunar má fá í síma 694923.__________________ KIRKJUSTARF______________ Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. HÁTEIGSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. NESKIRKJA: Hádegissam- vera í dag kl. 12.10 í safnað- arheimilinu. Umræður um safnaðarstarfið, málsverður og íhugun Orðsins. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Árni Eyj- ólfsson fjallar um: „Guð faðir skapari himins og jarðar". Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Kynning á öryggis- vörum fyrir börn. FELLA- og Hólakirkja: 10-12 árastarfí dagkl. 17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. FRIÐRIKSKAPELLA: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur. Jóhann Ari Lárusson syngur einsöng við undirleik Ronalds Turner. Kaffí í gamla félags- heimili Vals að guðsþjónustu lokinni._____________ MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja f Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Lækkun virðisaukaskatts á matvörur: Aukast skatt- Það er að koma enn eitt blómabúkkettið, Benni minn. Nú frá samtökum skattsvikara Kvöld-, naetur- og helgarþjónu*ta apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. nóvember, að báö- um dögum meðtöldum er i Ve*turb«jar Apótekl, Melhaga 20-22. Auk þess er Héalehi* Apótek, Háalertiibraut 68 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðaraími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Setíjamame* og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Bralðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 l8ugardaga og sunnudaga. Uppl. I símum 670200 og 670440. Tannlsknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fðik sem ekki hefur heimilislækni eða naer ekki til hans s. 696600). Sly*a- og ajúk/avakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónáemt**ðgerðlr fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram í Heilsuvemderstöð Reykjevíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónœmisskirteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586 Mótefnamælínflar veflna HIV smita lóst að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæskistöðvum og hjé heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kv*nna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðulstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjértauara foraidra, Bræðraborgaratíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir uUn skr'rfstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: OpiÖ virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótak Kópavog*: virka daga 9-19 laugard. 9-12. G*rðab*an Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardag8, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusu 92-20500. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um laeknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranat: Uppl. um læknavakt 2356. - Apótekið opið vírka daga tí W. 18.30. luugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimeóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurlnn I Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvattð I Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, f.mmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími. 685533. Rauðakrosthúaið, Tjarnarg. 35. Neyð3rathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekkl eiga í önnur hús að vend8. Opið allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosahúaaina. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Áfengis- og fiknlefnansytsndur. Göngudeild LandspíUlans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðsundendur þriöjudaga 9-10. Vknulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhrkiginn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur aem beitUr hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðtð fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, 9. 626868/626878. Miðstöð tyrir konur og börn, sem orðið hafa fyr'r kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganama veitir ókeypis lögfræðlaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 (s. 11012. MS-félag íslanda: Dagvist og akrifatofa Alandi 13, a. 688620. StyrlcUrfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. S’msvarl allan sólarhringinn. Slmi 676020. Lftsvon - landssamtök til vemdar ófaaddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypls réÖ- fljöf. Vinnuhópur gegn stfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolertdur sifjaspella miövikudagskvöld kl, 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ólengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-6, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráðgjöf, fjölskytduráögjöf. Kvnningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólisU, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um furtdi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólisU, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. ki. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uðA Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimilí rikiains, aðstrð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 éra og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23, Upplýaingamiðatöð ferðaméla Bankaslr. 2: 1. 8ept.-31. maí; mánud.-föslud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barns- burð. Samlökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsu miðvikudag hvers mánaðar fré kl. 20—22. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð halmilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9-17. Fréttasandingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11650 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 16770 kHz og kl. 22-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hódegisfróttum laugardaga og sunnudag8, yfirlit frótU liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíönír henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsblrtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl, 19 til kl. 20. Kvennedeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir somkomulagi.Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadelld LandspftaUns Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vftilataða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en íoreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GranaésdaiW: Mánudaga til föstudaga ki. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hsilsuvarndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla dags kkl. 16.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla dsga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vftilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahúa Kaflavikuriæknishéraða og heilsugæslustöðvar; Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kaflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og 6 hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn lalands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur. mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a. 8. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Búttaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandaaafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Saljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Priðjud., fimmtud., laugard. og suiinud. optð frá kl. 12-17. Áibæjarsafn: I júnl, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnslns er kl. 13-16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Uatasafnið é Akurayri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mónaðamóta. Hafnarborg, mannlngar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir; 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Safnló er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafasonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin ó sama tima. Myntsafn Seðlabanka/Pjóðmlnjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveölnn tlma. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugsrd. 13.30-16. Byggða- og Ustasafn Arnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. ki. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogt, Digranesvegl 12. Oplö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarftar: Opift laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn (slandt, Vesturgötu 8, Hafnarfirfti, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fré kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16yfir vetrarmón- uöina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir ( Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiftholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabnr: Sundiaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðorbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveil: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.46, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlftstðð Keflavftur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-19, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónift: Alla daga vikunnar opift fré kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöft er opin kl. /.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu oru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Moslellsbæ. Þrlðjudaga; Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfallöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Saavarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.