Morgunblaðið - 18.11.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.11.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 í DAG er fimmtudagur 18. nóvember, sem er 322. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 9.15 og síðdegisflóð kl. 21.41. Fjara er kl. 2.56 og kl. 21.46. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.06 og sólarlag kl. 16.19. Myrkur kl. 17.23. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tunglið í súðri kl. 17.38. Almanak Háskóla íslands.) Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar, því að þú ert bjarg mitt og vígi. (Sálm. 71,3.) 1 2 3 4 ■ 6 7 8 9 10 11 ■r J 13 14 ■ m 17 1 LÁRÉTT: 1 nurlar saman, 5 sjór, 6 óbundinn, 9 þegar, 10 tveir eins, 11 þyngdareining, 12 sjávardýr, 13 baktal, 15 borða, 17 glufuna. LÓÐRÉTT: 1 linsa, 2 falskur,3 miskunn, 4 ruggar, 7 grátt hár, 8 blóm, 12 spils, 14 blunda, 16 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 stál, 5 gild, 6 rjóð, 7 ás, 8 seint, 11 ói, 12 ata, 14 treg, 16 talaði. LÓÐRÉTT: 1 sárasótt, 2 ágóði, 3 lið, 4 Odds, 7 átt, 9 eira, 10 naga, 13 api, 15 el. FRÉTTIR FÉLAG eldri borgara, Kópavogi verður með kvöld- vöku í kvöld kl. 20 í Fann- borg 8 (Gjábakka). Fjölbreytt dagskrá og öllum opið. KVENFÉLAG Kópavogs verður með fund nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs. Gestur fundarins, Guðrún Péturs- dóttir, handavinnukennari, verður með fjölbreytta sýn- ingu á jólaföndri. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur sinn árlega basar sunnudaginn 21. nóv. nk. kl. 13.30 í nýja safnaðar- heimilinu við Háteigskirkju. Tekið verður á móti basar- munum og kökum á laugar- dag milli kl. 13 og 16 og sunnudag kl. 12-13. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. Sýning á myndum Erlu Sigurðardóttur við ljóð Tóm- asar Guðmundssonar „Fjall- ganga“ stendur yfir dagana 19.-26. nóvember frá kl. 9.30-16 virka daga, Kl. 15 á morgun verður einnig upp- lestur á ljóðinu og dansað í kaffítímanum. FÉLAGSSTARF aldraðra, Dalbraut 18-20. í dag kl. 14.45 les Guðlaugur Arason úr nýrri bók sinni „Hjarta- salt“. Kaffíveitingar. Kl. 16 dans. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hafnarfirði. Spilað verður bingó í dag kl. 14 í íþróttahús- inu við Strandgötu. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju er með basar nk. laug- ardag kl. 14 í safnaðarsal. Tekið verður á móti basar- munum á morgun, föstudag, kl. 14-18 og laugardag frá kl. 10. FÉLAG eldri borgara í Rvík og nágrenni. Brids- keppni kl. 13 í Risinu, austur- sal. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, verður með fé- lagsvist á Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. Spilaverðlaun og molakaffi. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi heldur myndakvöld með Edinborgar- förum á Digranesvegi 12 á morgun, föstudag, kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Sunnudaginn 28. nóv. verður basar kl. 14-17. Móttaka muna verður fímmtudag og föstudag 25. og 26. nóvember frá kl. 13-16. Umsjón með basam- um hefur Erla, s. 79020. E YFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum og er hún öllum opin. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum, verður með jólafund þriðjudagskvöldið 23. nóv. nk. á Hallveigarstöð- um sem hefst kl. 20. Gestir verða Vigdís Grímsdóttir, rit- höfundur, og sr. Karl Sigur- björnsson. FÉLAG fráskilinna eru með fund í Risinu, Hverfisgötu 105 annað kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. GEÐHJÁLP er með fyrir- lestur í kvöld kl. 20.30 á 3. hæð geðdeildar Landspítal- ans. Fyrirlesari: Svanlaug Ámadóttir, geðhjúkrunar- fræðingur talar um samskipti sjúklinga og fagfólks. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heilun. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. DAGBÓK Háskóla íslands Föstudagur 19. nóvember. Kl. 8.15. Tæknigarður. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Áhættumat (Risk Analysis). Námskeiðið er haldið í sam- starfi við Vinnueftirlit ríkis- ins. Leiðbeinandi: Bjöm Ö. Rör verkfræðingur, deildar- stjóri efnaferla- og öryggis- mála hjá Norsk Hydro. Kl. 16.15. Kennarastofa viðskipta- og hagfræðideild- ar, 3. hæð, Odda. Málstofa í hagfræði. Efni: Þróun þjóðar- tekna frá miðstjóm til mark- aðsbúskapar. Frummælandi: Þorvaldur Gylfason, prófess- or. Öllum opið. Nánari upplýsingar um sam- komumar má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunar- stofnunar má fá í síma 694923.__________________ KIRKJUSTARF______________ Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. HÁTEIGSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. NESKIRKJA: Hádegissam- vera í dag kl. 12.10 í safnað- arheimilinu. Umræður um safnaðarstarfið, málsverður og íhugun Orðsins. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimili. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Árni Eyj- ólfsson fjallar um: „Guð faðir skapari himins og jarðar". Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Kynning á öryggis- vörum fyrir börn. FELLA- og Hólakirkja: 10-12 árastarfí dagkl. 17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. FRIÐRIKSKAPELLA: Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur. Jóhann Ari Lárusson syngur einsöng við undirleik Ronalds Turner. Kaffí í gamla félags- heimili Vals að guðsþjónustu lokinni._____________ MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergi 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja f Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. Lækkun virðisaukaskatts á matvörur: Aukast skatt- Það er að koma enn eitt blómabúkkettið, Benni minn. Nú frá samtökum skattsvikara Kvöld-, naetur- og helgarþjónu*ta apótekanna í Reykjavík dagana 12.-18. nóvember, að báö- um dögum meðtöldum er i Ve*turb«jar Apótekl, Melhaga 20-22. Auk þess er Héalehi* Apótek, Háalertiibraut 68 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðaraími lögreglunnar í Rvflc: 11166/0112. Laeknavakt fyrir Reykjavik, Setíjamame* og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg fré kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl. i s. 21230. Bralðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 l8ugardaga og sunnudaga. Uppl. I símum 670200 og 670440. Tannlsknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fðik sem ekki hefur heimilislækni eða naer ekki til hans s. 696600). Sly*a- og ajúk/avakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600. Ónáemt**ðgerðlr fyrir fullorðna gegn maenusótt fara fram í Heilsuvemderstöð Reykjevíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónœmisskirteini. Alnaemi: Læknir eða hjúkrunarfræóingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586 Mótefnamælínflar veflna HIV smita lóst að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæskistöðvum og hjé heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kv*nna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðulstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjértauara foraidra, Bræðraborgaratíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir uUn skr'rfstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: OpiÖ virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótak Kópavog*: virka daga 9-19 laugard. 9-12. G*rðab*an Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótak Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardag8, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusu 92-20500. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um laeknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranat: Uppl. um læknavakt 2356. - Apótekið opið vírka daga tí W. 18.30. luugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimeóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurlnn I Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvattð I Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, f.mmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími. 685533. Rauðakrosthúaið, Tjarnarg. 35. Neyð3rathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekkl eiga í önnur hús að vend8. Opið allan sólarhrínginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosahúaaina. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 óra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. Áfengis- og fiknlefnansytsndur. Göngudeild LandspíUlans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðsundendur þriöjudaga 9-10. Vknulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhrkiginn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur aem beitUr hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðtð fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, 9. 626868/626878. Miðstöð tyrir konur og börn, sem orðið hafa fyr'r kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganama veitir ókeypis lögfræðlaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 (s. 11012. MS-félag íslanda: Dagvist og akrifatofa Alandi 13, a. 688620. StyrlcUrfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. S’msvarl allan sólarhringinn. Slmi 676020. Lftsvon - landssamtök til vemdar ófaaddum bömum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypls réÖ- fljöf. Vinnuhópur gegn stfjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolertdur sifjaspella miövikudagskvöld kl, 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ólengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-6, 8. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráðgjöf, fjölskytduráögjöf. Kvnningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólisU, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um furtdi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólisU, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. ki. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11-13. uðA Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimilí rikiains, aðstrð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 éra og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23, Upplýaingamiðatöð ferðaméla Bankaslr. 2: 1. 8ept.-31. maí; mánud.-föslud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barns- burð. Samlökin hafa aösetur i Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Simatimi fyrsu miðvikudag hvers mánaðar fré kl. 20—22. Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiðbeiningarstöð halmilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró kl. 9-17. Fréttasandingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 é 11650 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 16770 kHz og kl. 22-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hódegisfróttum laugardaga og sunnudag8, yfirlit frótU liöinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíönír henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsblrtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl, 19 til kl. 20. Kvennedeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir somkomulagi.Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadelld LandspftaUns Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vftilataða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en íoreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GranaésdaiW: Mánudaga til föstudaga ki. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hsilsuvarndarstöðln: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla dags kkl. 16.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla dsga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vftilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspltali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhaimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahúa Kaflavikuriæknishéraða og heilsugæslustöðvar; Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Kaflavík - sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og 6 hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar biianavakt 652936 SÖFN Landsbökasafn lalands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand- ritasalur. mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) ménud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a. 8. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Búttaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ágúst. Grandaaafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Saljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Priðjud., fimmtud., laugard. og suiinud. optð frá kl. 12-17. Áibæjarsafn: I júnl, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartimi safnslns er kl. 13-16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Uatasafnið é Akurayri: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mónaðamóta. Hafnarborg, mannlngar og listastofnun Hafnarfjarðar er opiö alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir; 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaóastræti 74: Safnló er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarð- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafasonar á Laugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin ó sama tima. Myntsafn Seðlabanka/Pjóðmlnjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveölnn tlma. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugsrd. 13.30-16. Byggða- og Ustasafn Arnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. ki. 13-17. Néttúrufræðistofa Kópavogt, Digranesvegl 12. Oplö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarftar: Opift laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn (slandt, Vesturgötu 8, Hafnarfirfti, er opið alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. fré kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opið á laugardögum kl. 10-16yfir vetrarmón- uöina. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir ( Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiftholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - löstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabnr: Sundiaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðorbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveil: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.46, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmlftstðð Keflavftur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-19, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónift: Alla daga vikunnar opift fré kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöft er opin kl. /.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu oru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Moslellsbæ. Þrlðjudaga; Jafnaseli. Miðviku- daga: Kópavogi og Gylfallöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Saavarhöfði er opin frá kl. 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.