Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Reykjavík Aðstoðardeildarstjóri Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er laus til umsóknar, helst eigi síðar en 1. desember nk. Um er að ræða 80-100% starf á hjúkrunar- deild með góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veita Jónína Nielsen, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, og ída Atladóttir, hjúkr- unarforstjóri, í símum 689500 og 35262. Hjúkrunarfræðingar í Skjólgarði á Höfn er staða hjúkrunar- fræðings laus nú þegar. Á heimilinu eru 32 hjúkrunarpláss, 12 á ellideild auk fæðingardeildar. íbúðarhúsnæði er til staðar. Skjólgarður greiðir fyrir flutning á staðinn og fyrir þá, sem hafa áhuga á að kynna sér aðstæður, er boðið upp á flug og til og frá Höfm Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81221/81118. Þjónustustörf á hugbúnaðarsviði Þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmenn í eftirtalín störf: 1. Hugbúnaðarsérfræðing á svið VMS og OSF/1 stýrikerfanna. 2. Vélbúnaðarmann í eftirlit og viðhald á VAX og PDP tölvum og jaðartækjum tengdum þeim. Leitað er eftir aðilum með reynsiu og góða þjónustulund. Nauðsynlegt er að viðkom- andi geti unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12 í sím 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar viðkomandi starfi, fyrir 24. nóvember nk. RÁÐGARÐURhf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 Útboð - grænmetisflutningar Sölufélag garðyrkjumanna óskar eftir tilboð- um í flutninga á grænmeti frá framleiðendum félagsins í Arnessýslu til bækistöðva félags- ins í Reykjavík. Tilboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu Sölufélags garðyrkjumanna, Elliðavogi 105, gegn skilagjaldi kr. 3.000. Tilboðum ber að skila í síðasta lagi 25. nóvem- ber nk. kl. 12.00 til skrifstofu Sölufélags garð- yrkjumanna, Elliðavogi 105, 104 Reykjavík. HÚSNÆÐIÓSKAST Starfsmannafélag á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir hentugu húsnæði til leigu fyrir starfsemi sína. Heppi- leg stærð er 120-170 m2. Húsnæðið verður að vera staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. des. nk., merktar: „Hús - ’93.“ Fjársterkur aðili óskar eftir húseign Leitað er að góðri hæð, hæð/ris eða sérbýli í Laugarneshverfinu eða öðru grónu hverfi Reykjavíkur. Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Staðgreiðsla - 13044“, fyrir 26. nóvember. BESSASTAÐAHREPPUR Kjörfundur í Bessastaðahreppi Kjörfundur í Bessastaðahreppi vegna kosn- inga um sameiningu Bessastaðahrepps og Garðabæjar verður laugardaginn 20. nóvem- ber 1993 í Álftanesskóla. Gengið verður um norðvestur inngang skólans. Kjörfundur hefst kl. 10.00 að morgni. Kjörfpndi lýkur eigi síðar en kl. 22.00 að kvöldi. Kjörstjórn Bessastaðahrepps. KonuríKópavogi - hvað nú? Kvennalistinn í Kópavogi heldur opinn fund í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Á fundinum ræða konur málin, m.a. um það hvort áhrif kvenna gæti nægilega í bæjarstjórn. Ræðukonur: Ástríður Sigurmundsdóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir og Unnur Ólafsdóttir. Nóvemberhópur Kvennalistans. Landhelgisgæslumenn 20. aldar Komið og heilsið uppá gömlu félagana í Kringlukránni þann 19. nóvember frá kl. 17.00-20.00. r Gamlir gæslumenn. Meistarafélag húsasmiöa Árshátið Árshátíð Meistarafélags húsasmiða verður haldin í Akoges-salnum, Sigtúni 3, laugar- daginn 20. nóvember kl. 19.00. Miðapantanir á skrifstofunni. Meistarafélag húsasmiða. Rafiðnaðarsamband íslands Til hvers erum við með öll þessi verkalýðsfélög? Rafiðnaðarsambandið hefur í haust staðið fyrir 7 fundum með rafiðnaðarmönnum um land allt. Á fundunum er rætt um starf- semi sambandsins, tilgang verkalýðsfélaga, félagsaðild, stöðuna í kjaramálum, starfs- menntamál og önnur mál, er upp kunna að koma á fundunum. Boðað er til funda: í Reykjavík fimmtudaginn 18.11. kl. 17.30 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, mætir á fundinn. í Keflavík föstudaginn 19.11. kl. 20.30 í Iðn- sveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7. Allir rafiðnaðarmenn eru eindregið hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðu um starfsemina og mótun stefnu RSÍ. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum elgnum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Borgarbraut 28, Borgarnesi, þingl. eig. Kristján Ásberg Reynisson, gerðarbeiðendur BYKO hf., Húsasmiðjan hf., Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Lífeyrissjóður Vesturlands, 24. nóvember 1993 kl. 10.00. Kveldúlfsgata 15, Borgarnesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn í Borgarnesi, 24. nóv- ember 1993 kl. 11.00. Litla-Berg, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Spilda úr landi Hafnar, Leirár- og Melahreppi, eignarhl. Ólafínu I. Palmer, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Borgarnesi og (slands- banki hf., 24. nóvember 1993 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Borgarnesi, 17. nóvember 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Burstabrekka, Ólafsfirði, þinglýst eign Þórðar Guðmundssonar, eft- ir kröfum (slandsbanka hf. og Brunabótafélags (slands, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 13.30. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Innheimtustofnunar sveit- arfélaga og Húsnæðisstofnunar ríkisins, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Ólafsvegur 24, Ólafsfirði, þinglýst eign Döllu Gunnlaugsdóttur og Sigurðar Sigurðssonar, eftir kröfum Sparisjóðs Ólafsfjarðar og Trygg- ingastofnunar ríkisins, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 14.30. Ólafsfirði, 17. nóvember 1993. Sýsiumaðurinn i Ólafsfirði. I I: l. A (i S S T A R F Aðalfundarboð Aðalfundur í Sjálfstæðisfélagi Skóga- og Seljahverfis verður haldinn í Valhöll laug- ardaginn 20. nóvember kl. 10.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og vara- borgarfulltrúi. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlfða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtudaginn 18. nóvember, kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Sveinn Andri Sveinsson, borgarfulltrúi. Stjórnin. SlVltt auglýsingar I.O.O.F. 5 = 17511188'/2 = E.T.1, 9.0 I.O.O.F. 11 = 17511188'/2 = BK Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kl. 20.30. Allir velkomnirl kvöld \T--r / Annað kvöld kennir Robert Ekh. KFUM Hvítasunnukirkjan V ' Aðaldeild KFUM Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Holtavegi „Hermaður Krists“ Fundur í kvöld kl. 20.30. Óskar Jónsson frá Hjálpræöis- hernum kemur í heimsókn. Allir karlar velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.