Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 53 SIMI 32075 ★ ★1/2GEDV HÆTTULEGT SKOTMARK Van Damme og hasarmyndaleikstjórinn John Woo í dúndur STÆRSTA TJALDIÐMEÐ UNIVERSAL HX spennumynd, full af krafti og ótrúlegum áhættuatriðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. PRINSAR HINIR ÓÆSKIIEGU ‘xLfg l-ESUENIEi-SEN ' Afc iNAHED GUA0 J í L.A. Frábær grín- og ævintýra- mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. m ; jp 5 ^ ★ ★ ★ GB DV ★ ★★’/2 SV MBL. ★ ★ ★ ÓHT Rás2 Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.1.16. m hreyfimynda Chinatown - Roman Polanski HUGLEIKU R SYHIR I TJARNARBIOI ÓLEIKINN „ÉG BERA MENN SÁ“ eftír Unnl Guttormsdóttur og Önnu Kristínu Kristjánsdóttur. Tónlist: Árni Hjartarson. Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson. 8. sýn. í kvöld, 9. sýn. þri. 23/11, 10. sýn. lau. 27/11, 11. sýn. sun. 28/11. Sýningum fer fækkandi. Allar sýningar eru kl. 20.30. Miðasala í síma 12525, símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin daglega frá 17.00- 19.00 nema sýningardaga þá er opið til 20.30. SÍMI: 19000 SÍÐASTI DAGUR í A-SAL PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátídarinnar 1993 „Pfanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." ★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan * „Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik- mynd, falleg, heillandi og frumleg.'1 ★ ★★1/2 H.K. DV. „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar11 ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuð mynd.“ ★ ★ ★ ★ BJ. Alþýðublaðið. Aðalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. HIN HELGU VE „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn að mati Víkveija. Myndin er ákaflega vel geró. Krakkamir tveir í myndinni em í cinu orði sagt stórkostleg. Það er nánast óskiljanlegl í augum leik- manna hvernig hægt er að ná slíkum leik út út bömum. Hrafn Gunnlaugsson sýnir á sér algerlega nýjar hliðar með þessari mynd. Víkverji hikar ekki við aó fullyrða, aó þetta sé hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslcnska kvikmynd, sem geró hefur verið seinni árin. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að sjá þessa nýju kvikmynd. Hún er allt annarrar gerðar en íslenskar kvikmyndir hafa verið.“ Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. *93. „Sagan er einíöld, skcmmtileg og góður húmor í henni. Tæknilega séð er myndin mjög vel unnin. Það mæðir að sjálfsögðu mest á Steinþóri Matthíassyni í hlutverki Gests og þessi 10 ára nýgræðingur fer geysivel með hlutverkið, sem er mjög krefjandi fyrir svo ungan leikara. Tinna Finnbogadóttir leikur Kollu hreint frábærlega og er greinilega mikió efni.“ Tíminn, ÖM, 2. nóv. *93. „Myndin er margt í senn, hrífandi, spennandi, erótísk og jafnvel fyndin/ B.Þ. Alþýðublaöið, 27. okt. *93 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÁREITNI Sýnd kl. 5og7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Ripoux Contre Ripaux Meiriháttar frönsk sakamálamynd meö gamansömu fvafi. Aöalhl. Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RED ROCKWEST Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan16 ára. t/i lo 00 a oo -c rs LO <3 ÖO B c/í c - rr> ORRI HARÐARSON TRÚBADOR SKEMMTIR KOMBO ELLENAR NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Draumur á Jónsmessunótt eftir Williom Shokespeore. Sýningar hefjast kl. 20. f kvöld uppselt, fös. 19/11, upp- selt, sun. 21/11, uppselt, þri. 23/11, örfá sœti laus, 25/11, 26/11, nœst sfðasta sýn., lau. 27/11, allra sfðasta sýn. Ath. sfðustu sýningar. Miðasala f sfmsvara 21971 allan sólarhringinn. Héðlnshúsinu, Selinegl 2, s. 12233 • ÆVINTÝRI TRÍTILS — Barnaleikrit - Lau. 20/11 Kl. 15. Sun. 21/11 kl. 15. Aðgangseyrir 550 kr. Eltt vorð fyrir systklnl. Eftirlaunafólk, skólafólk og at- vlnnulaust fólk fær sérstakan af- slátt á allar sýnlngar. Mlðasalan er opln frá kl. 17-19 alla virka daga og klukkustund fyrlr sýningu. Slml 12233. LEIKFEL.AKUREYRAR s.96-24073 • AETURGÖNGUR eftlr Henrik Ibsen. Lau. 20/11 kl. 20.30 - lau. 27/11 kl. 20.30. Síðustu sýningarl „Klassísk sýning á klassísku verki.“ - S.A. RÚV. • FERÐIN TIL PANAMA eftir Janosch. Sun. 21/11 kl. 16. Síðasta sýning. Sölu adgangskorla er ab Ijúkal Miöasalan opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Á sunnudögum kl. 13 til 16. Miðasölus(mi96-24073.Grelðslukortaþjónusta. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJA VÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fös. 19/11 uppselt, sun. 21/11, fim. 25/11, lau. 27/11 30. SÝNING uppselt, fim. 2/12. • ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner í kvöld, lau. 20/11, fös. 26/11 næst sfðasta sýning, fös. 3/12 sfðasta sýning. Bent er á að atriði og talsmáti í sýningunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Áma Ibsen I kvöld uppselt, fös. 19/11 uppselt, lau. 20/11 uppselt, 30. SÝNING fim. 25/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt, lau. 27/11 uppselt, fös. 3/12. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sun. 21/11, sun. 28/11, sun. 5/12. Fáar sýningar eftir. • FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ GÚMMÍENDUR SYNDA VfST, 25 mín. leikþáttur um áfengis- mál til sýninga í skólum, vinnustöðum og hjá félagasamtök- um. Pöntunarsími 688000, Ragnheiður. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 <!áwí' • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Frumsýning á stóra sviði fim. 25. nóv. kt. 20 - sun. 28. nóv. kl. 14 - sun. 5. des. kl. 14. Stóra sviðið ki. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 5. sýn. á morgun fös. 19. nóv., uppselt, - 6. sýn. lau. 27. nóv., uppselt, 7. sýn. fim. 2. des. - 8. sýn. fös. 3. des. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 20. nóv., uppselt, - sun. 21. nóv. nokkkur sæti laus, - fös. 26. nóv., nokkur sæti laus, - lau. 4. des. Litla sviðið kl. 20.30: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Á morgun, fáein sæti laus, - lau. 20. nóv., nokkur sæti laus, - mið. 24. nóv. - sun. 28. nóv. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Á morgun - lau. 27. nóv. - sun. 28. nóv. Ath. fáar sýn. eftir. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. • LISTDANSHÁ TÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands. Mið. 1. des. kl. 20.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. • Frjálsi leikhópurinn Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280. „Standandi pína" „Kraftmikil, fjörug og skemmtil." Morgunblaðið. Síðustu sýningar. Sýn. föstud 19. nóv., sunnud. 21. nóv. og mán. 22. nóv. Síðasta sýning. Miðasala frá kl. 17-19. • Símsvari allan sólarhringinn. Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.