Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.11.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 13 Þú gerír góð kaup hjá Ellingsen. Þar á meðal verkfæratöskur, Ijósahundar, dráttartóg og fatnaður. Klippið út og geymið. Nokkur dæmi Kuldagallar í ýmsum veröflokkum. Verö frá 6.900- Komdu og skoöaöu úrvalið. Dönsku úlpurnar, síðar og stuttar í þremur litum. Einnig yfirstærðir. Verð 7.960 og 8.960- Norsku Stil Longs ullarnærfötin á alla fjölskylduna. Dæmi: Herrabuxur kr. 2.583- og bolir 2.825. Barnabuxur st. 4-6-8 kr. 1.676- og bolir kr. 1.842-. Einnig til fóðraö fyrir þá sem þola ullina ekki næst sér. Nýkomnir skíöabolir frá Stil Longs úr 80 ull og 20% nylon. Fóðraðir með mjúku Thermax efni. Rennilás upp í mjúkan kragann. Þola þvottavélina. Litur dökkblátt. Verð aðeins 3.343- Snjómokstursáhöldin í úrvali. Henta t.d. fyrir eldiviöinn eöa Handunnið íslenskt eldstæöi í Úöabrúsar fyrir olíuhreinsiefni Dæmi: Létt snjóskófla og prjónaskapinn! Nokkrar geröir. arininn úr smíðajárni. Skúffa ' tveimur stæröum. Tilvaliö í bíla- strákústur í setti á kr. 2.070- Verð aðeins kr. 5.245- kr. 2.100- og grindin kr. 5.100- þvottinn. Verð kr. 3.731 - og 7.943- Eldvarnarbúnaður á tilboöi. Nú færöu 6 kg. slökkvitæki, eld- varnarteppi í eldhúsið og reyskyn- jara í setti á aðeins kr. 8.990- Gerum tilboö í magninnkaup. Odýru dönsku rúllukraga- bolirnir úr 100% baðmull, margir litir. Verö aðeins kr. 1.886- Vinsælu frönsku ullarpeysurnar í mörgum litum og mynstrum. Verð frá kr. 3.900- Mikið úrval af olíulömpum. Borölampar frá kr. 1.786- til 2.145- Sérlega glæsilegur Aladdin loftlampi m. glerskerm kr.11.429- Olíulampi (10 línu) á vegg, úr messing og gleri kr. 3.638- Hitamælar eru vinsælir á þessum árstíma. Eigum mikið úrval, margir verðflokkar. Verð frá kr. 284- Spilvírar í mörgum sverleikum fyrir jeppa. Dæmi: 8mm vír kr. 125- pr/m. Opnar blakkir og lásar í úrvali. Dæmi: Blakkir frá kr. 1.735- FULLKOMIN VÍRAÞJÓNUSTA. Sendum um allt land. Opiö virka daga frá 8-18 og laugard. 9-14 Verslun athafnamannsins. Grandagaröi 2, sími28855, grænt númer 99-6288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.