Morgunblaðið - 18.11.1993, Side 40

Morgunblaðið - 18.11.1993, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1993 RAÐAUGÍ YSINGAR Reykjavík Aðstoðardeildarstjóri Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er laus til umsóknar, helst eigi síðar en 1. desember nk. Um er að ræða 80-100% starf á hjúkrunar- deild með góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veita Jónína Nielsen, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, og ída Atladóttir, hjúkr- unarforstjóri, í símum 689500 og 35262. Hjúkrunarfræðingar í Skjólgarði á Höfn er staða hjúkrunar- fræðings laus nú þegar. Á heimilinu eru 32 hjúkrunarpláss, 12 á ellideild auk fæðingardeildar. íbúðarhúsnæði er til staðar. Skjólgarður greiðir fyrir flutning á staðinn og fyrir þá, sem hafa áhuga á að kynna sér aðstæður, er boðið upp á flug og til og frá Höfm Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, símar 97-81221/81118. Þjónustustörf á hugbúnaðarsviði Þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmenn í eftirtalín störf: 1. Hugbúnaðarsérfræðing á svið VMS og OSF/1 stýrikerfanna. 2. Vélbúnaðarmann í eftirlit og viðhald á VAX og PDP tölvum og jaðartækjum tengdum þeim. Leitað er eftir aðilum með reynsiu og góða þjónustulund. Nauðsynlegt er að viðkom- andi geti unnið sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12 í sím 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar viðkomandi starfi, fyrir 24. nóvember nk. RÁÐGARÐURhf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 Útboð - grænmetisflutningar Sölufélag garðyrkjumanna óskar eftir tilboð- um í flutninga á grænmeti frá framleiðendum félagsins í Arnessýslu til bækistöðva félags- ins í Reykjavík. Tilboðsgögn verða til afhendingar á skrif- stofu Sölufélags garðyrkjumanna, Elliðavogi 105, gegn skilagjaldi kr. 3.000. Tilboðum ber að skila í síðasta lagi 25. nóvem- ber nk. kl. 12.00 til skrifstofu Sölufélags garð- yrkjumanna, Elliðavogi 105, 104 Reykjavík. HÚSNÆÐIÓSKAST Starfsmannafélag á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir hentugu húsnæði til leigu fyrir starfsemi sína. Heppi- leg stærð er 120-170 m2. Húsnæðið verður að vera staðsett á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. des. nk., merktar: „Hús - ’93.“ Fjársterkur aðili óskar eftir húseign Leitað er að góðri hæð, hæð/ris eða sérbýli í Laugarneshverfinu eða öðru grónu hverfi Reykjavíkur. Vinsamlega sendið upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Staðgreiðsla - 13044“, fyrir 26. nóvember. BESSASTAÐAHREPPUR Kjörfundur í Bessastaðahreppi Kjörfundur í Bessastaðahreppi vegna kosn- inga um sameiningu Bessastaðahrepps og Garðabæjar verður laugardaginn 20. nóvem- ber 1993 í Álftanesskóla. Gengið verður um norðvestur inngang skólans. Kjörfundur hefst kl. 10.00 að morgni. Kjörfpndi lýkur eigi síðar en kl. 22.00 að kvöldi. Kjörstjórn Bessastaðahrepps. KonuríKópavogi - hvað nú? Kvennalistinn í Kópavogi heldur opinn fund í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Á fundinum ræða konur málin, m.a. um það hvort áhrif kvenna gæti nægilega í bæjarstjórn. Ræðukonur: Ástríður Sigurmundsdóttir, Birna Sigurjónsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Helga Sigurjónsdóttir og Unnur Ólafsdóttir. Nóvemberhópur Kvennalistans. Landhelgisgæslumenn 20. aldar Komið og heilsið uppá gömlu félagana í Kringlukránni þann 19. nóvember frá kl. 17.00-20.00. r Gamlir gæslumenn. Meistarafélag húsasmiöa Árshátið Árshátíð Meistarafélags húsasmiða verður haldin í Akoges-salnum, Sigtúni 3, laugar- daginn 20. nóvember kl. 19.00. Miðapantanir á skrifstofunni. Meistarafélag húsasmiða. Rafiðnaðarsamband íslands Til hvers erum við með öll þessi verkalýðsfélög? Rafiðnaðarsambandið hefur í haust staðið fyrir 7 fundum með rafiðnaðarmönnum um land allt. Á fundunum er rætt um starf- semi sambandsins, tilgang verkalýðsfélaga, félagsaðild, stöðuna í kjaramálum, starfs- menntamál og önnur mál, er upp kunna að koma á fundunum. Boðað er til funda: í Reykjavík fimmtudaginn 18.11. kl. 17.30 í Félagsmiðstöð rafiðnaðarmanna. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, mætir á fundinn. í Keflavík föstudaginn 19.11. kl. 20.30 í Iðn- sveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7. Allir rafiðnaðarmenn eru eindregið hvattir til þess að mæta og taka þátt í umræðu um starfsemina og mótun stefnu RSÍ. Stjórnin. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum elgnum veröur háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Borgarbraut 28, Borgarnesi, þingl. eig. Kristján Ásberg Reynisson, gerðarbeiðendur BYKO hf., Húsasmiðjan hf., Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Lífeyrissjóður Vesturlands, 24. nóvember 1993 kl. 10.00. Kveldúlfsgata 15, Borgarnesi, þingl. eig. Ágúst Guðmundsson, gerð- arbeiðendur Iðnlánasjóður og sýslumaðurinn í Borgarnesi, 24. nóv- ember 1993 kl. 11.00. Litla-Berg, Reykholtsdalshreppi, þingl. eig. Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Spilda úr landi Hafnar, Leirár- og Melahreppi, eignarhl. Ólafínu I. Palmer, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Borgarnesi og (slands- banki hf., 24. nóvember 1993 kl. 15.30. Sýslumaðurinn i Borgarnesi, 17. nóvember 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Burstabrekka, Ólafsfirði, þinglýst eign Þórðar Guðmundssonar, eft- ir kröfum (slandsbanka hf. og Brunabótafélags (slands, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 13.30. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Innheimtustofnunar sveit- arfélaga og Húsnæðisstofnunar ríkisins, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Ólafsvegur 24, Ólafsfirði, þinglýst eign Döllu Gunnlaugsdóttur og Sigurðar Sigurðssonar, eftir kröfum Sparisjóðs Ólafsfjarðar og Trygg- ingastofnunar ríkisins, þriðjudaginn 23. nóvember 1993 kl. 14.30. Ólafsfirði, 17. nóvember 1993. Sýsiumaðurinn i Ólafsfirði. I I: l. A (i S S T A R F Aðalfundarboð Aðalfundur í Sjálfstæðisfélagi Skóga- og Seljahverfis verður haldinn í Valhöll laug- ardaginn 20. nóvember kl. 10.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og vara- borgarfulltrúi. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlfða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtudaginn 18. nóvember, kl. 18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Sveinn Andri Sveinsson, borgarfulltrúi. Stjórnin. SlVltt auglýsingar I.O.O.F. 5 = 17511188'/2 = E.T.1, 9.0 I.O.O.F. 11 = 17511188'/2 = BK Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kl. 20.30. Allir velkomnirl kvöld \T--r / Annað kvöld kennir Robert Ekh. KFUM Hvítasunnukirkjan V ' Aðaldeild KFUM Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Holtavegi „Hermaður Krists“ Fundur í kvöld kl. 20.30. Óskar Jónsson frá Hjálpræöis- hernum kemur í heimsókn. Allir karlar velkomnir. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, fimmtudaginn 18. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.