Morgunblaðið - 01.12.1993, Side 3

Morgunblaðið - 01.12.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 3 & & • • Ondvegisrit fyrir alla! íslensk hómilíubók Metsölubók 2. prentun „..Mikil ogdýrmæt gjöf til unnenaa íslenskrar tungu og mennta." (Sigurjón Bjömsson Mbl. 22/9 '93) H j ómilíubókin er meðal elstu rita á norrænni I tungu og er nú í fyrsta sinn aðgengileg I íslenskum lesendum. Texti bókarinnar er færður til nútímastafsetningar og öllum auðlesinn. "Óvíða flóa lindir íslensks máls tærari en í þessari gömlu bók..." (Jón Helgason) Sigurbjörn Einarsson biskup, Guðrún Kvaran og Gunnlaugur Ingólfsson orðabókarritstjórar sáu um útgáfuna og rituðu inngang. Verðkr.! ;c«c H Handritaspegill Fagurt rit og vandað andritaspegill veitir góða innsýn í fegurð og glæsileik íslensku hand- ritanna, forna myndlist og einstæða verksnilli. Fjallað er um sögu þjóðarinnar, stjórnskipun og menningu. Enginn er færari en handrita- fræðingurinn dr. Jónas Kristjáns- son til að miðla okkur af þessum fjársjóði. Bókin er prýdd fjölda litmynda, í stóru broti, fallega hönnuð og prentun vönduð. Ensk útgáfa bókarinnar, ENSKUTGAFA Iœlandic Manusaipts Sagas, History and Art. í þýðingu Jeffrey Cosser, er einnig fáanleg. Vönduð gjöf til vina erlendis. Verðkr. r*n Einstakt verð! Marcus Tullius Cicero Um vináttuna | Þýðing: Margrét Oddsdóttir Inngangur eftir Svavar H. Svavarsson bókinni er fjallað um einkenni sannrar vináttu og gildi hennar. Höfundurinn var einn mesti stjórnmála- og ræðuskörungur Rómaveldis. Eiguleg bók. 11 1 Góð vinargjöf. Verð kr.lKBW: Óbreytt verð Sveinn Þórðnrson IFæte fryst Kaiitcknfaasa Sveinn Þórðarson Fæða fryst Saga kælitækni agt er frá upphafi þess að íslendingar tóku að hagnýta sér kulda til þess 1 að varðveita matvæh. Is- og frystihúsum er lýst, frystiaðferðum og tækjabúnaði. Sagt er frá frumkvöðlunum. Bókin er 8. bindi Safns til iðnsögu Islendinga. Fjöldi fágætra mynda prýðir bókina. 3.420,- Verð kr. HIÐISLENSKA BOKMENNTAFEIAG SÍÐUMÚLA 21-108 REYKJAVÍK- SÍMI91-679060 • FAX 91-6790 95 O '<o Óbreytt verð á jólabókum ! Hönnun Glsll B.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.