Morgunblaðið - 01.12.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.12.1993, Qupperneq 8
MORGöNBÍiAÐIÐ 'MIÐVIKDÐAGUli l'.f DRSEMBER 1093’ 8A í DAG er miðvikudagur 1. desember sem er 335. dag- ur ársins 1993. Fullveldis- dagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.25 og síð- degisflóð kl. 19.43. Fjara er kl. 1.13 og kl. 13.41. Stór- streymi (3,98 m). Sólarupp- rás í Rvík er kl. 10.45 og sólarlag kl. 15.48. Myrkur kl. 16.58. Sól er í hádegis- stað kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 2.49. (Álmanak Háskóla íslands.) Hann sagði: „Yður er gef- ið að þekkja leynda dóma Guðs ríkis, hinir fá þá í dæmisögum, að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki.“ (Lúk. 8,10.) 1 2 ’ ■ ‘ m 6 P m 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 stynja, 5 skriðdýr, 6 vindhviða, 7 spil, 8 tryllist, 11 haf, 12 vesæl, 14 kvenmannsnafns, 16 deilan. LÓÐRÉTT: 1 fuglar, 2 poka, 3 skel, 4 sægur, 7 borðuðu, 9 rupli, 10 nagla, 13 ambátt, 15 samhljóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 tiplar, 5 RE, 6 mjúk- ar, 9 peð, 10 fa, 11 ln, 12 var, 13 asni, 15 óna, 17 anginn. LÓÐRÉTT: 1 templara, 2 prúð, 3 lek, 4 rýrari, 7 Jens, 8 afa, 12 vini, 14 nóg, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA ur Steinarr Guðjónsson bóksali og útgefandi, Lauf- brekku 15, Kópavogi. Hann er staddur í Orlando. FRÉTTIR_______________ í DAG 1. desember er full- veldisdagur. Þann dag árið 1918 varð ísland fullvalda ríki. Dagurinn var almennur hátíðisdagur fram að stofnun lýðveldisins 1944, er lýðveld- isdagurinn kom í hans stað. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur jólafund sinn þriðjudaginn 7. desember kl. 20 í Sjómannaskólanum. Á borðum verður hangikjöt og laufabrauð með fleiru. Jóla- pakkaskipti. Gestir velkomn- ir. Þátttaka tilkynnist til Unn- ar í síma 687802 eða Oddnýj- ar í síma 812114. Ranghermt var í Morgunblaðinu að jóla- fundurinn væri í gær. PARKINSONSAMTÖKIN á Islandi efna til hádegisverð- arfundar í Víkingasal Hótels Loftleiða laugardaginn 4. desemberkl. 12. Minnstverð- ur tíu ára afmælis samtak- anna. Gestur fundarins verð- ur Helgi Seljan félagsmála- fulltrúi. Einsöngur, danssýn- ing. Þátttöku þarf að tilk. til Áslaugar í síma 27417. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs verður með fata- úthlutun í félagsheimili Kópa- vogs, (vesturdyr) á morgun fimmtudag og föstudag 3. des. frá kl. 16-18 og laugar- daginn 4. desember frá kl. 14-18. Á sama stað verður tekið á móti fatnaði. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Úranus, leigu- skip sambandsins, Kyndill kom af strönd og fór sam- dægurs. Togarinn Jón Vída- lín fór á veiðar. í gær fór Reykjafoss á strönd. Detti- foss kom að utan og í dag er Múlafoss væntanlegur af ströndinni og togarinn Gissur ÁR er einnig væntanlegur til löndunar og Laxfoss fer í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom Lagarfoss og Panamafarið Karolina Danica. Skúmur kom af veiðum og búist er við að Haraldur fari á veiðar í gær. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur er með jólafund sinn í Holiday Inn mánudag- inn 6. des. kl. 20.30. Fundur- inn verður ijölbreyttur að vanda og öllum opinn. HJÁLPRÆÐISHERINN. Fullveldisfagnaður verður haldinn í kvöld kl. 20.30. Kristjan Bakken frá Noregi verður ræðumaður kvöldsins. Söngur, veitingar og happ- drætti. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur jólafund sinn mánudaginn 13. desember nk. Tilkynna þarf þátttöku fýrir sunnudaginn 5. des. hjá Sigríði í síma 685570 eða Fjólu í síma 813276. ITC-deiIdin Fífa, Kópavogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 og er hann öllum opinn. ITC-deildin Björkin heldur jólafund á Óðinsvéum í kvöld kl. 19.30. Uppl. gefur Hulda í síma 653484. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík er með jóla- fund á morgun fimmtudag sem hefst með borðhaldi kl. 19.30 í safnaðarheimilinu. Jólapakkaskipti, happdrætti. ÖLDRUNARRÁÐ íslands er með ráðstefnu í dag í Borg- artúni 6 kl. 13.15 sem ber yfirskriftina: „List og list- sköpun“. Verðlaunaafhend- ing í ljóðasamkeppni á „Ári aldraðra" og fleira. ITC-deildin Korpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lágafells- sóknar. Uppl. veitir Guðríður í s. 667797.____________ SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18._________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13. GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Fannborg 8, Kópavogi. í dag verður hinn árlegi jólabasar eldri borgara opnaður kl. 14 til kl. 18 og á morgun fimmtudag kl. 13-17. Dregið í spumingaleiknum. Hefðbundið basarkaffí. NESSÓKN. Kvenfélag Nes- kirkju er með opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Boðið upp á kínverska leik- fimi, kaffi og spjall. Fótsnyrt- ing og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15 í umsjón Ingu Backman og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. DAGBÓK Háskóla íslands Fimmtudagur 2. desember. Kl. 8.30. Tæknigarður. Nám- skeið hefst á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Upplýsingaleit í tölvugagna- grunnum — SQL-fyrirspurna- málið fyrir tölvunotendur í ijármálaheiminum. Leiðbein- andi: Bergur Jónsson tölvun- arfræðingur. KI. 8.30. Tækni- garður. Námskeið hefst á vegum Endurmenntunar- stofnunar. Efni: Hlutbundin greining og hönnun hugbún- aðar. Leiðbeinandi: Heimir Þór Sverrisson verkfræðing- ur. Kl. 17.15. Stofa 101, Lög- bergi. Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum. Efni: íslensk- ar fjölskyldur — hvað heldur þeim saman? Rannsókn um lífsmynstur og menningararf. Fyrirlesari: Dr. Sigrún Júlíus- dóttir lektor í félagsráðgjöf. Kl. 20. Stofa 101, Lögbergi. Námskeið á vegum Upplýs- ingaþjónustu háskólans. Efni: Sköpun sjálfstæðra tækifæra í atvinnulífi. Einkum ætlað atvinnulausum. Upplýsingar um námskeiðið og einstaka fýrirlestra í síma: 694666. KIRKJUSTARF HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi og léttur hádegis- verður í safnaðarathvarfinu, Suðurgötu 11, að stundinni lokinni. Sjá einnig bls. 53. Ja, tak skal du ha ... Kvóld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. nóvember til 2. desem- ber, að báðum dögum meðtöidum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk þess er Holts Apótek Langholtsvegi 64, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsimi Iðgreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg (rá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn. laugardaga og helgidaga. Nán ari uppl i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöhortshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Tanntoknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tn hans s. 696600). Slyse- og sjúkravakt allan sólartiringinn sami sími. Uppl. um tyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. . Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarttðó Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirtemi. Alnsami: Læknir eöa hjúkrunsrfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnsmælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspiutons, virka daga kl. 8-10, á gongudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnaemissamtökin eru með símatima og ráðgjöf mffli kl. 13-17 alto virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökln *7«: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðulstima á þriójudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Fálag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 18 og 18 é fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Uugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Uugardogum kú .10-14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 l8ugardðgum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tH föstudag. Uugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 92-20500. SeHoas: SeHoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudogum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir Id. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö vírka daga tl kl. 18.30. laugardaga 10-13. Sunnudega 13-14. Heimeóknartimi Sjúkrahússins 15X-16 og 19-19.30. GreaegaróurinníUugardal.Opinnafladaga.Ávirkumdögumfrókl.8-22ogumhelgarfrákl. 10-22. Húadýragarðurinn er opcnn mád., þrið., fid, fösL kl. 13-17 og tougd. og sud. Id. 10-18. Skautasvettð I Laugardaf er opið ménudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, foetudaga 12-23, teugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakroathúaið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og ungllngum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús eð venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Reuðekrosshússina. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622 LÁUF Undssemtök áhugefólks um flogaveiki, Ármúla 6. Opið mánudaga til fdstudege frá kl. 9-12. Sími. 812833. Afengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Undspítalans, s. 601770. Vlðtalstíml hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Vlmutoua æska, (oreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafál. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Kvennaathvarf: Allsn sðlarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nsuðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oróiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, f élag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ít. 11012. MS-fátsg fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandí 13, a. 688620. StyrkUrfétog krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allsn sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjðfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fknmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn tifjatpelium. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspelta miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugaíótks um áfengis- og vrhuefnevandann, Siðumúto 3-6, e. 812399 kl. 9-17. Afengismeðferð og ráðgjöf, fjölskyWuráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsíð. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-eamtökin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. AA-aamtökin, Hafnarfirði, s. 652353 OA-aamtökin eru með á simsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö striöa. FBA-samtðkin. Fulloröín bðm alkohólisU, pósthóff 1121,121 Reykjavík. Fundir: Templarahöll- in, þriöjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, IngóHsstræti 19, 2. hæö, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústað8kirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri lundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UnglingaheimiH ríktoina, aöstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða kroasins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Benkaslr. 2: 1. sept.-31. mai; mánud.-löstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Undssamtök allra þeirra er láta stg varða rétt kvenna og barna kringum barns- burö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk , sími 680790. Simatimi fyrsta miövikudag hvers mánaðer frá kl. 20-22. Barnamál. Áhug8fólag um brjósUgjcí og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag falenskra hugvitamanna, Undargötu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeiningarstöö heimitonna, Túngötu 14, er opin alla vtrka daga frá kl. 9-17. Frétlaaendingar Riktoútvarpsina til úttonda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yiiriit IrétU liöinnar viku. Hki$tunar8kilyrði á stuttbytgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henu betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeiidin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknanimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeíldin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: AJmennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomuiagi.Bamaapftali Hringsina: Kl. 13-19 alto daga Otdrunariækn- ingadeild Landspttalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdelld VHilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Undakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Helmsðknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítallnn I Fossvogl: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi (rjáls alla daga. Grentásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáte alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 16.30-16. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JósefatpfUll Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimifi i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- togi. Sjúkrahús Keftovikuriækntohéraða og heilsugæslustöðvar: Nayðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - ajúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - tjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi ó helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafvefta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Lendsbökasafn istonds: Aöallestrarsalur mónud. - löstud. kl. 9-19. Uugardaga 9-12. Hand- rítasalur: mánud. - fimmtud, 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbdkasafn Reyfcjavikun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27156. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3-6, s. 79122. BúsUðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270. Sðlhelmaaafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangrelnd söfn eru opin sem hér segir: mánud. - limmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Ustrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-löstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - (östud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaöir vfðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17. Árbæjaraafn: I júni, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrif stofa opin frá U. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I sima 814412. Asmundaraafn í Sigtúni: Opið alta daga U. 10-16 fró 1. júnl-1. okt. Vetrartími safnsins er U. 13-16. Akureyrl: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. UsUtafnið á Akureyri: Opið alla daga fró U. 14—18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöamóu. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. LteUsafn fatonds, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Mlnjatafn Rafmagnsveitu Reykavlkur við rafstöðina við Elliðaér. Opið aunnud. 14-16. Safn Áagríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opió um helgar kl. 13.30-16 og eftir 8amkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir veUarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umUli. Uppl. i sima 611016. Minjasafnið á Akureyri og Uxdalshús opið alla daga kl. 11-17. UsUaafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega Irá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. UtUtafn Sigurjóns Ólafssonar á Uugarnesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Myntsafn Seðtobanka/Þjóðminjasafnt, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveöinn time. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöiud. fimmtud. og taugard. 13.30-16. Byggóa- og listasafn Ámesinga SeHossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - limmtud. U. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Néttúrufræötotofa Kópavoga, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli U. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjómlnjasafn Islands, Vesturgötu 8, Halnarfirði, er opið alla daga út seplember kl. 13-17, Sjómlnja- og smiðjusafn Jóaafata Hinriksaonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - tougard frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasaf n Keftovfcur: Opið mánud.-föstud. 10-20. Opiö á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sunditaftir I Reyk|«vfk: SunrtMllin « opln kl. 7-13 og 16.30-19 alla virka dega. OpiA I b«A og potta alta daga nema el sundmót eru. Vesturbæjarf. Breiðholtsl. og Uugardalsl. eru opnir sem hér segir; Mánud, • föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. B-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-löstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og aunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - löstudaga: 7-21. Uugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundtoug Hveragerðto: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Uugardaga - sunnudaga 10-16.30. Varmáriaug í Mosfellasveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.46, (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30 Sunnud kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin ménudaga - löstudaga 7-21, Uugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundtoug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga Id. 8-18, sunnudaga 8-16 Simi 23260. Sundtaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30 Sunnud kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö Irá kl. 10-22. SORPA Skrilstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum og eftir- talda daga: Mónudaga: Ánanaust. Garðabæ og Moslellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miöviku- daga: Kópavogi og GyHaflöt. Fimmtudaga: Sævarhölða. Ath. Sævarhölði er opin Irá kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.