Morgunblaðið - 01.12.1993, Page 38

Morgunblaðið - 01.12.1993, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 ATVIN NUAUGÍ YSINGAR Markaðsstjóri - hluthafi Vegna aukinna umsvifa vantar okkur mjög frjóan og duglegan markaðsstjóra til að vinna með samhentum hópi á skrifstofu Kolaports- ins. Viðkomandi verður að hafa reynslu í markaðs- og stjórnunarstörfum, vera góður í mannlegum samskiptum og heiðarlegur í alla staði. Markaðsstjórinn mun vinna náið með fram- kvæmdastjóra að skipulagningu og fram- kvæmd framtíðarverkefna, vera ábyrgurfyrir daglegum störfum á markaðssviði og vera tengiliður við starfsmenn og seljendur á markaðsdögum. Áhersla er lögð á að hér er um framtíðarstarf að ræða og mjög æskilegt að viðkomandi hafi áhuga á að eignast hlut í fyrirtækinu. Áhugasanoir eru beðnir að senda skrifleg svör til Jens Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Kolaportsins hf. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG skrifstofa, Garðastræti 6, 101 Reykjavík, sími 62 50 30, fax 62 50 99. Einar J. Skúlason hf. Hugbúnaðarsvið EJS óskar eftir að ráða starfsmenn til hugbúnaðarstarfa. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í tölv- unarfræði eða sambærilega menntun. Krafist er a.m.k. tveggja ára reynslu við smíði Oracle gagnagrunnskerfa. Umsækjendur skulu hafa góða kunnáttu í einu norðurlandamáli og ensku eða frönsku. Þeir verða að geta unnið sjálfstætt jafnt sem með hóp. Þeir mega búast við að þurfa að vinna erlendis um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar um starfið veitir Olgeir Kristjóns- son, framkvæmdastjóri. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „EJS - 13055“ eða til EJS hf., Grensásvegi 10 fyrir 10. desember nk. Víðistaðaskóli - sjúkrakennsla Kennara vantar strax í tímabundna sjúkrakennslu. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 52911 eða á kvöldin í síma 812513. auglýsingar SAMBANDlSLENZKRA *$&{/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Kristín Sverr- isdóttir talar. Allir eru velkomnir á samkomuna. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 1.12. - KS - MT □ GLITNIR 5993120119 III 2 I.O.O.F. 9 = 1751217V2 = EK. I.O.O.F. 7 = 1751218V2 = E.K. B.R.K. Hjálpræöis- herinn Kirkjustræti 2 Fullveldisfagnaður í kvöld, 1. des., kl. 20.30. Mæjor Kristian Bakken frá Noregi talar. Daníel Óskarsson stjórnar. Mikill söng- ur, góðar veitingar og happ- drætti. Verið velkomin á Her. RAÐAUQ YSINGAR Vinnustofa Myndlistarmaður óskar eftir 30-50 fm vinnu- stofu á leigu næstu 6 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 13054“ fyrir 8. desember. Til sölu Til sölu er plaströraverksmiðjan Hula hf., Flúðum, Hrunamannahreppi. Um er að ræða Maillefer, gerð 231, plast- röravél, árgerð 1983, ásamt tilheyrandi fylgi- hlutum, þ.m.t. mót fyrir vatnsrör, kápurör og hitaþolin rör frá 20 mm til 225 mm, ásamt lager. Verksmiðjan er í leiguhúsnæði, en til greina kemur að selja hana einnig af staðnum. Frekari upplýsingar hjá Lögmönnum Suður- landi, Austurvegi 3, Selfossi, í s. 98-22988, fax 98-22801. Meðeigandi óskast! Fremur lítil heildverslun, með mörg þekkt umboð, óskar eftir meðeiganda til að fjármagna reksturinn vegna forfalla aðaleig- andans. Starf við fyrirtækið gæti komið til greina. Tilboð, merkt: „ÁRAMÓT", sendist auglýs- ingadeild Mbl. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgartúni 18, 3. hæð, er til leigu 104 fm (riettó) skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skiptist í 5 samliggjandi herbergi og er laust um nk. áramót. Lyfta er í húsinu og bankastofnun. Næg bílastæði. Húsnæðið er bjart og vist- legt og hentar fyrir hvers konar skrifstofu- starfsemi. Nánari upplýsingar í síma 629095. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn á Hótel Borg fimmtudaginn 2. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Mótmæii gegn breyttum skaðabótalög- um. Framsaga: Atli Gíslason, lögmaður Dagsbrúnar. 3. Skýrt frá störfum launanefndar. Stjórn Dagsbrúnar. Trygging hf. óskar eftir tilboðum í neðanskráðar bifreið- ar, sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Daihatsu Charade 1991 Ðaihatsu Charade 1990 Volvo 244 1988 Renault 5 1988 Peugeot 505 GTI 1988 Subaru 1800st. 4x4. 1987 Ford Sierra 1985 Suzuki Fox 1985 Mazda 323 1983 FiatUNO 1984 Toyota Carina st. 1982 Mazda 323 1980 Willys Jeep 1964 Daihatsu Charade 1987 Peugeot 505 diesel 1985 Bifreiðarnar verða til sýnis fimmtudaginn 2. desember 1993 í Skipholti 35 (kjallara), frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyr- ir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Lauga- vegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. SJÁLFSTfEÐISFLOKKURINN F F. 1. A ( ', S S T A R F Njarðvíkingar Almennur fundur fyrir sjálfstæðismenn í Njarðvík um stöðu samein- ingarmála sveitarfélaga á Suðurnesjum. Fundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvik fimmtudaginn 2. desember nk. og hefst kl. 20.30. Stjórn sjálfstæðisfélagsins Njarðvíkings. Opinnfundur um meðferð kynferðisafbrotamála og réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis SUS, samband ungra sjálfstæðismanna, mun halda opinn fund um þessi mál í Kornhlöðunni, Bankastræti 2, í dag, miðvikudaginn 1. desember 1993, kl. 20.30. Aðgangseyrir er enginn og allir eru velkomnir. Framsögu munu halda: Sólveig Pétursdóttir, alþingis- maður, Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og dr. Guð- rún Jónsdóttir, forstöðukona Stigamóta. Fundarstjóri: Ásta Þórarins- dóttir. Á eftir framsöguerindum verða leyfðar fyrirspurnir úr sal. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal B, miðvikudaginn 8. desember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs- og dómsmálaráðherra. Stjórnin. Jólateiti sjálfstæðisfélag- anna íReykjavík Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík bjóða til jóla- teitis nú á laugardaginn 4. desember milli kl. 16 og 18 i Valhöil v/HÁaleitisbraut (kjallara). Boðið eruppá jólaglögg og aðrar veitingar. Borgarstjórinn í Reykjavík, Markús Örn Antonsson, flytur ávarp. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Óðinn, Vörður, Hvöt og Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.