Morgunblaðið - 01.12.1993, Side 52

Morgunblaðið - 01.12.1993, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1993 16500 [★ a W1 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ EVRÓPUFRUMSÝNING Á GEGGJUÐUSTU GRÍNMYND ÁRSINS £ Hún er algjörlega út í hött.. Já, auðvitað, og hver ann- ar en Mel Brooks gæti tekið að sér að gera grín að hetju Skírisskógar? Um leið gerir hann grín að mörgum þekktustu myndum síðari ára, s.s. 77ie Godfather, Indccent Proposal og Dirty Harry. Skelitu þér á Hróa; hún er tvímælalaust þess virði. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír fyrstu gestirnir, sem koupo bíómióa ú hverja sýningu fró 26/11 til 2/12, fó boð- smiða upp ó pizzu og kók fró veitingastaðn- um Hróa hetti. EG GIFTIST AXAR- MORÐINGJA Sýnd kl. 5og11. SVEFNLAUS í SEATTLE **★ AI.Mbl. * * * Pressan Sýnd kl. 7 og 9. ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200 • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 5. des. kl. 14. Fáein sæti laus, siðasta sýning fyrir jól. Mið. 29. des. kl. 17. Stóra sviðið kl. 20.00: • ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 7. sýn. á morgun fim., nokkur sæti laus, - 8. sýn. fös. 3. des., örfá sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Lau. 4. des. Síðasta sýning fyrir jól. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Á morgun, næstsíðasta sýning, - fös. 3. des., síðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Sýning í Luxemburg fim. 2. des. • LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla íslands. í kvöld kl. 20, uppselt, ósóttar pantanir seldar í dag. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. m. ISLENSK4 OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tjækovski. Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20. Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,- Boðið verður uppá lcttar veitingar á báðum sýningum. Miöasalan er opin frá kl. 15-19 daglega. Sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiöslukortaþjónusta. Eigendur og starfsmenn hársnyrtistofunnar Hársel. ,■ HÁRSNYRTISTOFAN Hársel hóf starfsemi sína 2. desember 1983 í 30 fm hús- næði í Seljahverfi og á því um þessar mundir 10 ára af- mæli og af því tilefni býður hársnyrtistofan 25% afslátt til 6. desember nk. Stofan flutti starfsemi sína í Mjódd- ina árið 1986 og var með fyrstu fyrirtækjum þar. Hár- sel býður upp á alla alhliða hárþjónustu fyrir dömur og herra og að sjálfsögðu börn. Eigendur stofunnar eru Ag- nes Jónsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir en auk þeirra starfa þær Birna Jóhanns- dóttir og Eva Guðmunds- dóttir. ÍSLENSKA LEIKHÚSI0 TMRNtRliÖL TJARNNRGÖTU 12. SfMI G1B2II „BÝR ISLENDINGUR HÉR“ Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar. 19. sýning fimmtud. 2. des. kl. 20. 20. sýning laugard. 4. des. kl. 20. 21. sýning sunnud. 5. des. kl. 20. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, simsvari allan sólarhringinn. ■ MAJÓR Kristian Bak- ken, sem starfar við aðal- stöðvar Hjálpræðishersins í Noregi og hefur ábyrgð á starfi meðal foringjaefna Hjálpræðishersins í umdæm- inu, kemur til Islands og predikar á samkomum bæði í Reykjavík og á Akureyri. Hann predikar á fullveldis- fagnaði sem haldinn verður í Herkastalanum 1. desem- ber, einnig á lofgjörðarsam- komu fimmtudaginn 2. des- ember og gospel-samkomu (miðnætursamkomu) föstu- daginn 3. desember, en þar mun Gospel-kórinn einnig syngja. Sunnudaginn 5. des- ember mun Kristian Bakken tala á samkomum á Akur- eyri, og eins á fundum sem haldnir verða mánudaginn 6. desember. ■ RANNSÓKNARDEILD lögreglunnar í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á mótum Háaleitis- brautar og Fellsmúla í há-. deginu miðvikudaginn 10. nóvember síðastliðinn. Þar rákust á Suzuki-bíll, sem ekið var suður Háaleitisbraut og beygt áleiðis austur Fells- múla, og Ford Escort-bíll, sem var á leið norður Háaleit- isbraut á hægri akrein. Vitað er að vitni sáu að- draganda árekstursins, m.a. kona sem ók hjá á gráum Mitsubishi-bíl. Hún og aðrir sem kunna að búa yfir upp- lýsingum um aðdraganda árekstrarins eru beðnir um að hafa samband við rann- sóknardeild lögreglunnar í Reykjavík. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 OtÝ.rtt w»s»T z mw on zttrllt «h» txvid puil «tl a hank jðt) láie this. **«e ríjhl, INDOKINA La Chasse aux Papillons - Otar losseliani ELDHUS OC TILHEYRANDI Conte d'hiver - Eric Rohmer Cuisine et d’ependances - Philippe Muyl „ELDHEITUR HASPENNUTR YLLIR SEM GRÍPUR ÞIG HEUARTÖKUM' THE HERALD Frumsýning: Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn- vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi eiturlyfjasölu. Ungur amerískur fíkniefna- kóngur beitir fyrir sig ungum, óþekktum strákum sem heillast af ofbeldi, peningum og tískubylgjum undirheimanna. Tónlistin í „The Young Americans" er meiriháttar, en titillag myndarinnar, „Play Dead1 er sungið af Björk Guðmundsdóttur. Hefur laginu vegnað vel á vinsældalistum undanfarið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd i nýju fullkomnu digital hljóðkerfi. Frábær hljómburður. Mynd um skemmtilegar ástarflækjur eftir óumdeilanlegan meistara nýbylgjunnar. Sýnd kl. 7.05. Stolinn Saab ófundinn LÖGREGLAN í Reykjavík leitar að G-7947, Ijósblárri fernra dyra Saab-bifreið, sem stolið var frá Baldursgötu 13 aðfaranótt sunnudagsins 7. nóvember síðastliðinn, Þeir sem gefið gætu upplýsingar um hvar bifreiðina er að finna eru beðnir um að hafa samband við lögregluna. ■ EINS OG undanfarin ár selja verslanir Hans Peters- en hf. jólakort sem ætluð eru til þess að setja ljósmyndir í. í ár verða öll jólakortin til styrktar krabbameinssjúkum börnum. Af hverju seldu jóla- korti í verslunum Hans Pet- ersen um þessi jól, renna 5 kr. til krabbameinssjúkra barna. Hans Petersen hf. styrkir styrktarfélag krabbameins- sjúkra barna með sölu jóla- korta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.