Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 21
AUK / SÍA k722-37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 21 Til hamingju með daginn konur! Dagskrá Kvennahlaups, 19. júní 1994 Ganga, skokk eða hlaup um allt land Höfuðborgarsvæðið: Upphitun hefst kl. 13.30 við Flataskóla í Garðabæ. Lagt af stað kl. 14.00. Vegalengd: 2 - 5 eða 7 km. Veitingar og skemmtiatriði. Grindavík: Lagt af stað frá Sund- lauginni Grindavík kl. 11.00. Vegalengd: 3,5 eða7km. Vogar: Lagt af stað frá íþrótta- miðstöðinni Vogum kl. 11.00. Vegalengd: 3,5 eða 7 km. Keflavík: Lagt af stað frá Sundmið- stöðinni Keflavík kl. 11.00. Vegalengd: 3,5 eða 7 km. Garður: Lagt af stað frá íþrótta- miðstöðinni Garði kl. 11.00. Vegalengd: 3,5 eða 7 km. Sandgeröi: Lagt af stað frá íþrótta- miðstöðinni Sandgerði kl. 11.00. Vegalengd: 3,5 eða7 km. Akranes: Lagt af stað frá Akratorgi kl. 11.00. Vegalengd: 2,5 eða 7 km. Upphitun hefst kl. 10.45. Borgarnes: Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Vegalengd: 2-3 km. Reykholt: Lagt af stað frá Kleppjárnsreykjum kl. 14.00. Vegalengd: 2 - 3 eða 5 km. Stykkishólmur: Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Vegalengd: 2 eða 5 km. Upphitun hefst kl. 13.30. Grundarfjörður: Lagt af stað frá Ásakaffi kl. 13.00. Vegalengd: 2,5 eða 4 km. Ólafsvík: Lagt af stað frá Sjómannagarðinum kl. 11.00. Vegalengd: 2,5 eða7 km. Búöardalur: Lagt af stað frá Tjarnarlundi í Saurbæ kl. 17.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Thomsenshúsi í Búðardal kl. 20.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Króksfjarðarnes: Lagt af stað frá Grettislaug kl. 11.00. Vegalengd: 2, 3 eða 5 km. ísafjöröur: Lagt af stað frá íþróttahúsinu Torfnesi kl. 16.00. Vegalengd: 2, 3 eða 5,5 km. Bolungarvík: Lagt af stað frá íþrótta- húsinu kl. 14.00. Vegalengd: 3 km. Flateyri: Lagt af stað frá íþróttahúsinu kl. 14.00. Vegalengd: 2,5 eða7 km. Suðureyri: Lagt af stað frá sundlaugkl. 13.00. Vegalengd: J ,5 eða 3,5 km. Patreksfjörður: Lagt af stað frá Ráðhúsinu kl. 14.00. Vegalengd: 3 km. Barðaströnd: Lagt af stað frá Birkimel kl. 21.00. Vegalengd: 2 eða 5 km. Tálknafjörður: Lagt af stað frá íþróttahúsi kl. 14.00. Vegalengd: 1,5 eða 2 km. Bíldudalur: Lagt af stað frá slökkviliðstúninukl. 16.00. Vegalengd: 2 eða4 km. Þingeyri: Lagt af stað frá Esso- skálanum kl. 16.00. Hólmavík: Lagt af stað frá Söluskálanum kl. 20.00. Vegalengd: 3 eða 5 km. Bjarnarfjörður: Lagt af stáð frá Odda kl. 20.00. Vegalengd: 2 km. Drangsnes: Lagt af stað frá frystihúsinu kl. 20.00. Vegalengd: 3 km. Hvammstangi: Lagt af stað frá Sundlaug Hvammstanga kl. 11.00. Upphitunkl. 10.30. Vegalengd: 3 km.' Blönduós: Lagt af stað frá Grunn- skólanum Blönduósi kl. 11.00. Vegalengd: 2,5 eða 7 km. Skagaströnd: Lagt af stað frá Hólabergstúni kl. 11.00. Vegalengd: 3 eða 7 km. Sauðárkrókur: Lagt af stað frá . sundlauginni kl. 14.00 og farið upp í skógrækt. Uþphitun hefst kl.13.30. Vegalengd: 2 eða 5 km. Varmahlíð: Lagt af stað frá sundlauginni kl. 11.00. Vegalengd: 2 eða 5 km. Hotsós: Lagt af stað frá Sléttuhlíð kl. 11.00. Vegalengd: 3 km. Fljót: Lagt af stað frá Ketilsási kl. 11.00. Vegalengd: 5,5 km. Siglufjörður: Lagt af stað frá Ráðhústúninu kl. 13.00. Vegalengd: 3 eða 5 km. Akureyri: Lagt af stað kl. 12.00 frá Kjarnaskógi. Upphitun hefst kl. 11.30. Vegalengd: 2,2 eða 4 km. Drykkir, teygjur og slökun í lokin. Dalvík: Lagt af stað frá nýju sundlauginni kl. 13.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Árskógshreppur: Lagt af stað frá Árskógsvelli kl. 11.00. Upphitun kl. 10.30. Vegalengd: 2 eða 4 km. Ólafsfjörður: Lagt af stað frá Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar kl. 11.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Húsavík: Lagt af stað frá skrúðgarðinum kl. 14.00. Vegalengd: 3 eða 5 km. Hrísey: Lagt af stað frá Skálanum kl. 14.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Kópasker: Lagt af stað frá sjoppunni kl. 14.00. Vegalengd: 2,5 eða 5 km. Vopnafjöröur: Lagt af stað , frá kirkjunni kl. 14.00. Vegalengd: 2 eða4 km. Egilsstaðir: Lagt af stað frá Sölu- skálanum Egilsstöðum kl. 14.00. Vegáíengd: 2, 4 eða7 km. Seyðisfjörður: Lagt af stað frá félagsheimilinu Herðubreið kl. 12.00. Vegalengd: 3,5 og 7 km. Reyðarfjörður: Lagt af stað frá andapollinum kl. 10.00. Vegalengd: 2 eða 6 km. Neskaupstaður: Lagt af stað frá Ingunnarveitu kl. 14.00. Vegalengd: 3 km. Fáskrúðsfjörður: Lagt af stað frá Leiknishúsi kl. 14.00 og 20.00. Vegalengd: 3 eða 5 km. Breiðdatsvík: Lagt af stað frá Hótel Ðláfelli kl. 14.00. Stöðvarfjörður: Lagt af stað kl. 12.00 frá samkomuhúsunum að Birgisnesi og Bæjarstöðum og komið til baka. IhROTTIR FVRIR RLLR Djúpivogur: Lagt af stað frá kaupfélaginu kl. 14.00. Vegalengd: 1,5 eða 3 km. Höfn: Lagt af stað frá tjaldstæðinu Höfn kl. 11.00. Vegalengd: 2 eða4 km. Selfoss: Lagt af stað frá Tryggva- skála kl. 13.00. Vegalengd: 2,3 eða 5,3 km Ölfushreppur: Lagt af stað frá Kirkjuferju yfir að Auðsholti kl. 13.30. Flúðir: Lagt af stað frá sundlauginni kl. 11.00. Vegalengd: 2 eða 5 km. Hverageröi: Lagt af stað frá sundlauginni Laugaskarði kl. 14.00. Laugarvatn: Lagt af stað frá sundlauginni kl. 14.00. Upphitun kl. 13.30. Vegalengd: 3-4 km. Hella: Lagt af stað frá Næfurholts- afleggjaranum kl. 14.00 og farið að Þrastarlundi. Vegalengd: 8 km. Þykkvibær: Lagt af stað frá samkomuhúsinu Þykkvabæ kl. 13.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Hvolsvöllur: Lagt af stað frá sundlauginni Hvolsvelli kl. 11.00. Vegalengd: 3 eða 7 km. Vestur-Eyjafjallahreppur: Lagt af stað frá Seljalandsfossi kl. 13.00. Vegalengd: 2 eða 4 km. Vík: Lagt af stað frá íþróttavellinum kl.14.00 Upphitun kl. 13.30. Vegalengd: 3 eða 5 km. Kirkjubæjarklaustur: Lagt af stað frá Hótel Eddu kl. 14.00. Vegalengd: 2,5 eða 5 km. Skaftárhreppur: Lagt af stað frá félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 14.00. Vegalengd: 2 eða 5 km. Álftaver: Lagt af stað frá Herjólfsstðum kl. 14.00. Vestmannaeyjar: Lagt af stað frá íþróttamiðstöðinni kl. 14.00. Vegalengd: 5 eða 7 km. Vín: 18 konur ætla að hlaupa þar. SJQVAOrfALMENNAR Aðalstyrktaraðili Kvennahlaups ÍSÍ er Sjóvá-Almennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.