Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 63 SNORRABRAUT 37, SlMI 2S211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMl 878 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 | Dennis Leary Kevin Spacey Judy Davis L k I ; CUBA GOODING JR. • BEVERLY D'ANGEIO JlGHfNIlvG^ACKB^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.05. * *-** Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Sýnd kl. 3, 5, og 9. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 l'Vk ! ' ''l'.U''. !í'í.ui>. maTi'k WVMARGkrr nsku tali Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 7 og 11. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 3 og 7. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Sýnd kl. 3. Kr. 400. Sýnd kl. 3 og 5. Kr. 500. Sýnd kl. 9. Sið. sýn. Kr. 400 kl. 3. LOKAÐ FÖSTUDAG 17. JÚNf. SÝNINGAR LAUGARDAG 18. JÚNÍ KL. 3, 5, 7, 9 OG 11 SMimw sAMmufm samwím SAMWm FRUMSYNING A GRINMYNDINNI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR FRANK DREBIN ER MÆTTUR AFTURI BEINT Á SKÁ 33 Vs Paul Hogan úr „KRÓKÓDÍLA DUNDEE" er komin aftur í hinum skemmtilega grín-vestra „Lightning Jack". Jack Kane flytur frá Ástralíu til Ameríku og dreymir um að verða útlagi, eld- fljótur með byssuna og enn fljótari að taka niður gleraugun. „LIGHTNING JACK" - þrumu grín-vestri! Aðalhlutverk: Paul Hogan, Cuba Gooding, Beverly D'Angelo og Pat Hingle. Leikstjóri: Simon Wincer T T / Hann er a eirra Framleiðendurnir Simpson og Bruckheimer, sem gert hafa met- sölumyndir eins og „Beverly Hills Cop" og „Top Gun", koma hér með dúndur-grínmynd með nýju stórstjörnunni Denis Leary. Myndin segir frá smákrimma sem neyðist til að taka hjón í gislinu, en hann veit ekki að hjón þessi myndu gera hvern mann klikkaðan! Aðalahlutverk: Denis Leary, Kevin Spacey og Judy Davis. Leikstjóri: Ted Demme. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? NÝ MYND FRÁ FRANCIS FORD COPPOLA LEYNIGARÐURINIM ★★★★ OT. RAS 2 ★ ★★ Al. MBL LECRET ARDEN BEETHOVEN'S 2ND PELIKANASKJALIÐ FÚLL Á MOTI Nýtt í kvikmyndahúsunum ÚR MYNDINNI Stúlkan mín 2. allur á nálum. Þess vegna Sljömubíó sýnir Stúlkan mín 2 STJÖRNUBÍÓ hefur í dag sýningar á framhalds-gam- anmyndinni Stúlkunni minni 2 (My Girl 2). Vada Sultenfuss er orðin 13 ára og er á barmi þess að verða ung kona þó að pabba hennar finnist hún vera á barmi glötunnar. Á síðustu tveimur árum hefur margt gerst í lífi Vödu. Amma hennar dó, Phil frændi hennar flutti til Kali- forníu og Shelly, stjúp- niamma hennar, er ófrísk sem þýðir að Harry pabbi hennar, útfararstjórinn, er harðneitar hann því í fyrstu að Vada fari til Phils frænda síns í borg englanna til þess að komast að einhveiju um látna móður sína. Leikstjóri Stúlkunnar minnar er Howard Zieff. Með aðalhlutverk fara þau Anna Chlumsky, Dan Aykroyd, Richard Masur, Austin O’Brien (sem lék á móti Schwarzenegger í True Li- es). ; Margfaldur Óskarsverð- launahafi látinn ►LAGASMIÐURINN Henry Mancini lést í vikunni á heimili sínu í Beverly Hills sjötíu ára að aldri. Hann vann til fjögnrra Óskat-s- verðlauna á ferli sínum og samdi tónlist við kvikmyndaraðirnar um Bleika pardusinn (Pink Panther) og Daga víns og rósa (Days of Wine and Roses) ásamt ótal öðrum stór- myndum. Hann á lög á yfir níutíu plötuút- gáfum og vann til tuttugu Grammy verð- launa. Meðal þekktra laga eftir hann má nefna „Moon River“ og „Breakfast at Tiff- any’s“, en hann hlaut Öskarsverðlaun fyrir bæði lögin. Mancini var greindur með ólæknandi krabbamein í febrúar síðastliðnuni og eyddi síðustu mánuðum ævi sinnar í að undirbúa leikhúsuppfærslu á Victor/Victoria. Hann samdi tónlist kvikmyndarinnar á sínum tíma og var heiðraður fyrir það meðsínum fjórðu og síðustu Óskarsverðlaunum. í apríl voru haldnir tilfinningaþrungnir góðgerðartón- leikar í tilefni af afmæli hans og lögðu Á ÞESSARI mynd sést Mancini þiggja viðurkenningu fyrir æviframlag sitt til kvikmyndatónlistar á sjötugs- afmæli sínu hinn 19. apríl siðastliðinn. margir frægir tónlistarmenn sinn skerf af mörkum til þeirra, má þar nefna Luciano Pavarotti, Dudley Moore, Julie Andrews og Quincy Jones. Eiginkona Mancinis hét Ginny og þau áttu þijú börn saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.