Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIVIUSTA Staksteinar Rússar og friðarsamstarf BANDARÍSKA dagblaðið The Washington Post fjallar í forystugrein nú í vikunni um þau vandkvæði sem eru bundin öryggissamvinnu við Rússa. Segir blaðið nauðsyn- legt að efla lýðræðisþróunina í Rússlandi vegna sérstöðu Rússlands í austurhluta Evrópu. If Russia Is Democratic ^^^SUMa^lúi<c*at|i||gfcT» œopcMtooo,-TIm uU* Anwc Klemma Banda- ríkjamanna „BANDARÍKJAMENN eru komnir í klemmu með öryggis- málastefnu sina í Evrópu. Markmið þeirra er að hinar 27 þjóðir sem byggja það svæði, sem eitt sinn var sov- éska heimsveldið, tengist Vest- urlöndum æ nánari böndum. Hvort að það markmið næst ræðst fyrst og fremst af því hvaða mynd Rússland tekur á sig í framtíðinni. Umbótasinn- uð og lýðræðisleg stjórnvöid i Moskvu gætu orðið að áreiðan- legum samstarfsaðila í örygg- ismálum. Rússland færist hins vegar sifellt nær upplausn og litið yrði á einræði sem ógnun. Vesturlönd verða að ýta undir sumt og draga úr öðru. Það er ekki auðvelt verkefni. Tökum sem dæmi hina ný- legu ákvörðun Rússa að taka þátt í friðarsamstarfi NATO, sem er eins konar millistig af hernaðarlegri samvinnu og samráðsvettvangi án þess þó að veita fulla aðild að banda- laginu. Tuttugu af hinum tutt- ugu og sjö fyrrum ríkjum Sov- étríkjanna eða ríkjum á valdi Sovétríkjanna ætla að taka þátt í samstarfinu. Rússar hafa hins vegar beðið með aðild þar sem þeir sættu sig ekki við að verða einn af hópnum. í stað- inn fóru þeir fram á „allsherj- ar öryggissamstarf" auk aðild- arinnar að friðarsamstarfinu, þ.e. að vera fremstir meðal jafninga. Það er ekki einungis stolt Rússa heldur einnig stærð og mikilvægi þjóðarinnar sem mælir með slíkri lausn. í aug- um margra Mið-Evrópuþjóða væri aftur á móti með þessu verið að vekja á ný hin sovésku áhrif. Rússar munu því ekki fá formlegan samning sem veitir þeim sérstöðu. Þeir fá í staðinn „rammasamkomulag um samvinnu á sviði öryggis- mála“. Þetta er aðferð Banda- ríkjamanna til að fá Rússa til að ástunda lýðræðisleg vinnu- brögð og ábyrga utanríkis- stefnu á sama tíma og þeir reyna að róa ríki Mið-Evrópu. Það hefur þegar myndast ný skipting Evrópu eftir að kalda striðinu lauk þó svo að það teljist almenn kurteisi að minnast ekki á það. Öðrum megin eru Rússar. Hinum megin eru allir hinir. Það er í andstöðu við herfræðilega skynsemi jafnt sem rússneska þjóðemishyggju að gefa í skyn að Rússar séu bara enn ein Austur-Evrópuþjóðin í vanda. Þeir eru sú þjóð sem hefur mest áhrif á aðra með atferli sínu í utanríkis- jafnt sem inn- anríkismálum. Þeir eru þjóðin sem allir aðrir munu líta á sem ógn, óháð því hvernig öryggis- málum Evrópu verður háttað. Sérstaða þeirra kemur líka fram í óvissunni um framtíðar- þróun Rússlands." APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna f Reykjavík dagana 17.-23. júní, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Ið- unni, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema f dag, 17. júní og sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30, Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðaraj»ótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. láugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsíml lögreglunnar f Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINOAR OO RÁÐQJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Uwrfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJARLAUSRA FORELDRA, Brasðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungiingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólartiringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SlMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætiaður bömum og ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi íyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STlGAMÓT, VesUirg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virita daga kl. 9-19. ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-> SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. LÍFSVON - iandssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi>- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQas[>eiIa miðvikudags- kvöid kl. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmíudaga kl. 20' AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóiista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sept, mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. ÁhugafAlag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR íyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, már.ud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR mkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Tfl Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KL 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tiðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti! kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. OLÐRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartlmi annarra en foreldra er kl. 16—17. BORGARSPÍTALINN I Fossvogfc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALl: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarhcimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- . tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILAIMAVAKT_________________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerlí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 tfl'kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFIVJ______________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Ustrarsalir opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útiánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Lokað laug- ard. júní, júlí og ágúst. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla íslands. F'rá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til föstudaga kl. 12 -17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá 15. maí til 14. sept ersafniðopið alladaganemamánud. frákl. 11-17. ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júli og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16, LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fóstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKÚREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. IIAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORHÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júnf til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR FVá 4.-19. júnf verður safnið opið daglega kl. 14-18. Frá 20. júní tfl 1. september er opnunartími safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl. 20-22. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, Qölskyldan á lýðveldisári*4 er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. NÁTTÚRUGRIPAS AFNIÐ, sýningarealir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - Fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, fostud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN IIAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíÖud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið m&nud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. FRETTIR Ný umferð- arljós LAUGARDAGINN 18. júní kl. 14 verður kveikt á nýjum umferðarljós- um á mótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar. Umferð af Arn- amesvegi verður umferðarstýrð. Til að áminna ökumenn um hin nýju umferðarljós, verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga áður en þau verða tekin í notkun. ----------» ♦ ♦--- Fermingar á sunnudaginn Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. Prestur sr. Jakob Agúst Hjálm- arsson. Fermd verður: Iðunn Káradóttir, Smiðjustíg 11A, Reykjavík. Ferming í Langholtskirkju kl. 11. Prestur sr. Pálmi Matthíasson. Fermdur verður: Ævar Jarl Rafnsson, Þverbrekku 4, Kópavogi. Ferming í Gufudalskirkju kl. 11. Prestur sr. Bragi Benediktsson. Fermdur verður: Reynir Elías Einarsson, Fremri-Gufudal. -----♦ ♦ ♦---- Háskólahátíð 25. júní 1994 HÁSKÓLAHÁTÍÐ verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 25. júní kl. 14 og fer þar fram brautskrán- ing kandídata. Að þessu sinni verða brautskráðir u.þ.b. 530 kandídatar. Athöfn hefst með því að Camilla Söderberg (blokkflauta) og Snorri Örn Snorrason (lúta) leika nokkur lög. Lýst verður kjöri heiðursdokt- ora. Því næst mun háskólarektor, Sveinn Bjömsson, ávarpa kandí- data og ræða málefni Háskólans. Deildarforsetar afhenda kandídöt- um prófskírteini. Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur lög undir stjóm Hákonar Leifssonar. SUNPSTAÐIR__________________________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin, er opin frá 5. aprfl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbaejarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Siminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug Hafnaríjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- dagæ 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG 1 MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fímmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánu daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI________________ GKASAGARDURINN f LAUGARDAL. Opinn aila daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hdgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin ki. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastíiðvar Sorjiu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær éru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er G76571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.