Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ1994 67 IÞROTTIR IA - Breiðablik 6:0 Akranesvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu, 6. umferð í 1. deild karla, fimmtudaginn 16. júni 1994. Aðstæður: Suðvestan andvari og kalt. Mörk ÍA: Ólafur Adolfsson 87.), Bjarki Pétursson (18., 37.), Mihjalo Bibercic (61., 67., 70.). Gult spjald: Bjarki Pétursson, ÍA (35., brot), Kristófer Sigurgeirsson, Breiðabliki (33., brot), Ingi Björn Albertsson, þjálfari Breiðabliks (43. fyrir mótmæli). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Bragi Bergmann. Línuverðir: Eyjólfur Ólafsson og Áhorfendur: Um 720. ÍA: Þórður Þórðarson - Sturlaugur Haralds- son, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sig- ursteinn Gíslason - Pálmi Haraldsson, Alex- ander Högnason (Sigurður Jónsson 39.), Ólafur Þórðarson (Kári Steinn Reynisson 75.), Haraldur Ingólfsson - Bjarki Péturs- son, Mihjalo Bibercic. Breiðablik: Guðmundur Hreiðarsson - Gústaf Ómarsson, Ulfar Óttarssson, Ásgeir Halldórsson, Vilhjálmur Haraldsson (Jón Þórir Jónsson 57.) - Hákon Sverrisson, Tryggvi Valsson (Siguijón Kristjánsson 46.), Arnar Grétarsson, Kristófer Sigur- geirsson - Guðmundur Þ. Guðmundsson, Raspislav Lasorik. FH-ÍBK 2:1 Kaplakríkavölhir: Aðstæður: Stillt en heldur svallt, völlurinn nokkuð blautur og ekki sléttur. Mörk FH: Ólafur Kristjánsson (42.), Andri Marteinsson (85.) Mark ÍBK: Ragnar Margeirsson (20.) Gult spjald: Drazen Podunavac, FH (51., brot), Kjartan Einarsson, ÍBK (87., brot). Rautt spjald: Enginn. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Línuverðir: Sæmundur Víglundsson og Gísli Guðmundsson. Áhorfendur: 520. FQ;. Stefán Arnarson - Auðun Helgason, Petr Mrazek, Jón Þ. Sveinsson - Drazen Podunavac, Hallsteinn Arnarson, Andri Marteinsson, Þórhallur Víkingsson, Ólafur Kristjánsson (Þorsteinn Jónsson 76.) - Atli Einarsson, Jón Erling Ragnarsson (Þor- steinn Halldórsson 85.). ÍBK: Ólafur Gottskálksson - Jóhann B. Magnússon, Kristinn Guðbrandsson, Sig- urður Björgvinsson (Georg Birgisson 88.) - Ragnar Steinarsson, Ragnar Margeirsson, Gunnar Oddsson, Sverrir Sverrisson (Rób- ert Sigurðsson 88.), Marko Tanasic - Óli Þór Magnússon, Kjartan Einarsson. Þór-Valur 5:1 Akureyrarvölhn: Aðstæður: Eins og best verður á kosið. Smá gola, hiti, iðagrænn og rennisléttur völlur. Mörk Þórs: Lárus Orri Sigurðsson (4.), Guðmundur Benediktsson (47., 54.), Bjarni Sveinbjörnsson (71., 79.). Mark Vals: Einar Órn Birgisson (86.). Gult spjald: Steinar Adolfsson, Val (60., brot), Dragan Vitorovic, Þór (60., brot.( Rautt spjald: Enginn Dómari: Gylfi Orrason. Línuverðir: Marinó Þorsteinsson og Krist- inn Jakobsson. Áhorfendur: 570 greiddu aðgangseyri. Þór: Ólafur Pétursson - Þórir Askelsson, Júlíus Tryggvason, Örn Viðar Arnarson - .Ormarr Orlygsson, Dragan Vitarovic (Sveinn Pálsson 64.), Páll Gíslason (Bjarni Freyr Guðmundsson 74.), Lárus Orri Sig- urðsson, Birgir Þór Karlsson - Bjarni Svein- bjömsson, Guðmundur Benediktsson Valur: Lárus Sigurðsson - Jón Grétar Jóns- son, Kristján Halldórsson, Bjarki Stefáns- son (Sævar Pétursson 79.) - Eiður Smári Guðjohnsen, Steinar Adolfsson, Atli Helga- son (Einar Örn Birgisson 55.), Arnaldur Loftsson, Hörður Már Magnússon - Bavíð Garðarsson, Guðni Bergsson. 2. deild Grindavík - Víkingur...............3:1 Grétar Einarsson (4., 86.), Ólafur Ingólfs- son (83.) - Óskar Óskarsson (14.). Bikarkeppnin Fjölnir - Skallagrfmur.............1:4 Þorvaldur Logason - Finnur Thorlacius, Haraldur Hinriksson, Hjörtur Hjartarson, Björn Axelsson. BRangar upplýsingar fengust um úrslit bikarleiks Hauka og Hamars í fyrrakvöld. Það var Hamar sem vann 4:2 í vítaspyrnu keppni, en ekki Haukar. Jóhannes Snorra- son, Björn B. Jóhannsson, Valdimar Haf- steinsson og Ólafur Ragnarsson skoruðu mörk Hamars í vítaspyrnukeppninni. KNATTSPYRNA / ISLANDSMOTIÐ FH-ingar gefa ekkert eftir FH-ingar gefa ekki þumlung eftir ítoppbaráttu 1. deildarinnar í knattspyrnu. Þeirfengu Keflvíkinga íheimsókn ígærkvöldi, lentu fljótt undir, en náðu með góðri baráttu og á stundum skynsöm- um leik að jafna og knýja fram sigur þegar stutt var til leiks- loka. Leikurinn var reyndar ekki upp á marga fiska, „en hvort leikurinn er leiðinlegur eða ekki skiptir ekki máli, það eru stigin sem gilda,“ sagði Ólafur Kristjánsson fyrirliði að fyrra bragði eftir leikinn. Morgunblaðið/Arni Sæberg FH-ingurinn Drazen Podunavac hefur betur í skallaeinvígi við Keflvíkihginn Marko Tanasic í leiknum í gærkvöldi. Keflvíkingar réðu ferðinni frá byrjun og vora nokkuð beittir í fremstu víglínu. Það skilaði fljót- lega marki ■ og Stefán nokkru síðar dauða- Eiríksson færi. FH-ingar kom- skrifar Ust aftur inn í leik- inn og náðu að jafna skömmu fyrir leikhlé. Síðari hálf- leikur var ekki upp á marga fiska. Þó var eins og leikmenn vöknuðu síðasta stundaidjórðunginn og skapaðist þá hætta fyrir framan bæði mörkin. Kjartan Einarsson fékk þá í tvígang góð færi, það síð- ari endaði með því að Petr Mrazek náði að þjarga marki með því að þruma boltanum af línunni í neðan- verða þverslána og út. Sigurmarkið kom síðan eftir snarpa FH-sókn, en sigurmark á síðustu stundu er að verða einskonar vörumerki FH- inga. Leikurinn var baráttuleikur frá upphafi til enda og var heldur lítið fyrir augað. Mörkin voru þó falleg auk þess sem liðin náðu að skapa sér hættuleg færi. Hallsteinn Arn- arson var duglegur á miðjunni hjá FH og Petr Mrazek var traustur í vörninni. Andri Marteinsson var hins vegar bestur FH-inga, var hreyfanlegur og skapaði oft hættu. Ragnar Steinarsson og Gunnar . Oddsson stóðu upp úr heldur brokk- gengu liði Keflvíkinga. Hörður Magnússon var ekki í leikmannahópi FH-inga vegna aga- brots. Hann vár ósáttur er hann var tekinn af velli í leiknum gegn ^- KR, og lét þá nokkur orð falla sem urðu þess valdandi að hann var tekinn úr hópnum. Þórsarar í gang ÞORSARAR fóru heldur betur í gang á Akureyri í gærkvöldi, er þeir unnu stórsigur á Völsur- um, 5:1. Þórsurum hefur ekki gengið of vel að skora til þess, en það er óhætt að segja að með þessum leik hafi þeir hrist af sér slyðruorðið. Þórsarar byijuðu leikinn af krafti og fyrsta mark þeirra leit dagsins ljós á íjórðu mínútu, er Lárus Orri þrumaði framhjá nafna sín- um í marki Valsara. Eftir þessa góðu byijun gerðist fátt markvert í fyrri hálfleik, og var lít- ið um færi. Þórsarar héldu upptekn- um hætti í byijun síðari hálfleiks, en þá var einungis liðin ein mínúta er Guðmundur Benediktsson jók forystuna. Sjö mínútum síðar var Guðmundur aftur á ferðinni. Áfram héldu snarpar sóknir Þórsara og áttu þeir þijú ágæt færi, sem ekki tókst að nýta. Það var svo Bjarni Sveinbjörnsson sem gerði tvö síð- ustu mörk Þórsara. Fjórum mínút- um fyrir leikslok náðu Valsarar að klóra í bakkann. Þórsarar voru frekar daufir í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skiptu þeir um gír og léku vel með þá Bjarna Sveinbjörnsson og Guðmund Benediktsson í broddi fylkingar sem bestu menn liðsins. Báðir gerðu þeir tvö mörk auk þess sem Bjarni lagði upp þau mörk sem hann skor- aði ekki. Valsliðið var afar slakt í þessum leik, og enginn sem stóð þar upp úr. Það vakti athygli að Guðni Bergsson spilaði í fremstu víglínu allan leikinn, en þar mátti hans sín lítils og var greinilega sárt saknað úr vörninni. Reynir Eiriksson skrifar frá Akureyri ^\Guðmundur Benediktsson lék upp vænginn á 4. mínútu, ■ %#sendi fyrir á Bjarna Sveinbjörnsson sem fékk boltann á vítapunkti, lagði hann snyrtilega út á Lárus Orra Sigurðsson sem þramaði í netið af stuttu færi. 47. mínútu átti Bjarni Sveinbjörnsson í baráttu við Vals- émm %#ara á vítateig, sendi síðan fallega sendingu innfyrir vörnina á Guðmund Benediktsson sem skoraði af öryggi framhjá Lárusi sem kom út úr markinu. 3H^%Bjarni Sveinbjörnsson var enn á ferð á 54. mínútu, sendi IWÍ' ' af öryggi. Finnfyrir vömina á Guðmund Benediktsson sem skoraði a^^VÖIsurum urðu á mistök í vörninni og náði Bjami Svein- bjömsson boltanum af þeim skoraði af stuttu færi á 71. mínútu. komst innfyrir vöniina og 79. mínútu spiluðu Þórsarar laglega upp völlinn, og end- ■ \#aði sú sókn með því að brotið var á Þóri Áskelssyni innan vítateigs. Úr henni skoraði Bjarai Sveinbjörnsson. 5m 4 Davlð Garðarsson fékk knöttinn á 86. mínútu inn I teig ■ I Þórsara, lagði hann út á Einar Örn Birgisson, sem þrum- aði viðstöðulaust úr skáfæri og söng knötturinn í horninu §ær. Grindavík vann Víking 3:1 í bar- áttuleik í 2. deild í gær- kvöldi, þar sem sex leikmenn fengu gult spjald og tveir Frímann rautt. Grétar Ein- Óiafsson arsson skoraði strax skrifarfrá £ 4 mínútu fyrir nndavík . Grindvíkinga eftir góða rispu Ólafs Ingólfssonar upp kantinn, en Óskar Oskarsson jafn- aði fyrir Víkinga á 14. mínútu með skoti fyrir utan vítateig eftir gott einstaklingsframtak. Völlurinn í Grindavík var mjög háll og því áttu menn erfitt með að fóta sig og brot voru tíð þegar menn renndu sér eftir vellinum. Grindvíkingar voru þó öllu aðgangs- harðari við mark gestanna og Lúk- as Kostic átti hörkuskalla að marki þeirra sem var varið á línu. Á 69. mínútu fékk Sigurður Sigursteins- son sitt annað gula spjald og þar með rautt. Hörður Theódórsson Víkingi fór sömu leið skömmu seinna. Grindvíkingar færðust allir í aukana og áður en yfir lauk höfðu Ólafur Ingólfsson og Grétar Eiiiars-, son innsiglað sigur þeirra með tveimur mörkum á lokamínútunum. „Þetta var spennandi leikur. Við voru taugaveiklaðir í þessum leik og gekk illa að spila boltanum milli manna, en baráttan var góð hjá Víkingum. Stigin voru mikilvæg því við vorum að keppa við það lið sem var spáð góðu gengi í sumar,“ sagði Lúkas Kostic þjálfari og leikmaður Grindvíkinga. „Já, ég er ósáttur við leikinn. Við voram ekki síðri ep þeiri<?n Om <4| Eftir ■ I vinstri á 2Ö. Tfiínútu •nu l'rá vinstri á 2Ö. náði Ragnar Steinarsson að senda knöttinn frá hægri inn í teiginn þar sem Ragnar Mar- geirsson hoppaði manna hæst og skallaði í netið. 1m Andri ■ K sendi Marteinsson knöttinn frá vítateigshorninu hægra megin inn í vítateiginn á 42. mínútu. Ragnar Steinarsson skallaði knöttinn aftur fyrir sig þar sem Ólafur Krisljánsson tók hann viðstöðulaust og þrumaði í netið. 2:1 FH-ingar náðu snarpri sókn upp vinstri kantinn á 85. mínútu. Þorsteinn Jónsson gaf knöttinn frá vinstri kantinum yfir til hægri, á Andra Marteinsson, sem lagði hann fyrir sig og skor- aði með hnitmiðuðum jarðar- bolta sem Ólafur Gottskálksson hálfvarði í netið. Sturlaugur Haraldsson, ÍA. Ólafur Þórðarson, ÍA. Bjarni Svein- björnsson, Guðmundur Benedikts- son, Þór. Andri Marteinsson, FH. Baráttusigur hjá Grindavík menn sofnuðu á verðinum í seinni hálfleik. Þetta var hörkuleikur og þegar Grindvíkingar misstu mann útaf varð meiri kraftur í þeim,“ sagði Kjartan Másson þjálfari Vík- inga eftir leikinn. Þorsteinn Guðjónsson og Milan Jankovic voru sem klettar í vörn- inni hjá Grindavík og Ólafur Ing- ólfsson átti góða spretti á miðj- unni. Hjá Víkingum stóð enginn uppúr jöfnu liði. Þórður Þórðarson, Ólafur Adolfs- son, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason, Pálmi Haraldsson, Sig- urður Jónsson, Haraldur Ingólfs- son, Bjarki Pétursson, Mihjalo' Bibercic, IA. Guðmundur Þ. Guð- mundsson, Breiðablik. Örn Viðar Arnarson, Birgir Þór Karlsson, Lár- us Orri Sigurðsson, Páll Gíslason, Júlíus Tryggvason, Þórir Áskelsson, Þór. Stefán Arnarson, Petr Mraz- ek, Hallsteinn Arnarson, Þórhallur Víkingsson, FH. Ólafur Gottskálks- son, Ragnar Steinarsson, Gunnar Oddsson, ÍBK. FJ. leikja u j T Mörk Stig IA 6 5 1 0 14: 2 16 FH 6 4 1 1 5: 2 13 KR 6 3 1 2 11: 3 10 IBK 6 1 4 1 8: 5 7 ÞOR 6 1 3 2 9: 7 6 FRAM 6 1 3 2 9: 10 6 IBV 5 1 3 1 2: 3 6 VALUR 6 1 2 3 4: 11 5 UBK 6 1 1 4 4: 18 4 STJARNAN 5 0 3 2 1: 6 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.