Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 59 Árnað heilla TYIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða stjórnunarhæfi- ieika og ert fús til að taka áhættu þegar þörf krefur. VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur laugardag 18. júní kl 22-03 Hljómsveitin TIGLAR leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. STJÖRNUSPA IDAG p' A ára afmæli. Á morg- y un 18. júní verður fimmtug Guðrún Ólafs- dóttir. Hún tekur á móti gestum í veitingasal Hauka- hússins við Flatahraun í Hafnarfirði milli kl. 18-21. SKAK IJmsjón Margcir Pétursson Á UNIBANK-MÓTINU í Kaupmannahöfn í mai kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Hen- riks Danielsen (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og Þrastar Þórhallssonar (2.470). 25. Hc7! (Vinningsleikur, því eftir 25. - Bxc7, 26. Rf5+ fellur svarta drottningin. Svartur á aðeins eina til- raun:) 25. - b4, 26. Rf5+!? - gxf5, 27. Dg3+ - Kli8 x (Svartur hefði átt að reyna 27. - Dg5, þótt ekki sé hann fagur.) 28. Hxd7 - De6 29. d5 - Db6+, 30. Khl - Ha7, 31. Hel! - Hxd7, 32. Rxd7 - Hg8, 33. Rxb6 - Hxg3, 34. hxg3 - Bxb6, 35. d6 og svartur gaf skömmu síðar. LEIÐRÉTT Nafn eins barns- ins féll niður í minningargrein Kristjáns Bersa Ólafssonar um Bjarna S. Kristófersson á blaðsíðu 28 í Morgunblaðinu á sunnudag féll niður nafn eins af bömum Bjarna og konu hans Ragnhildar, Ingi- bjargar Halldóru, sem er sjúkraliði og húsmóðir í Hafnarfirði. Hlutaðeigend- ur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Rangfeðruð dægurlög Ranghermt var í texta um dagskrá lýðveldisafmælis- ins á Þingvöllum í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, að Magnús Blöndal væri höfundur dægurlaganna Sjómannavalsinn og Nú liggur vel á mér. Svavar Benediktsson er höfundur fyrrnefnda lagsins og Óðinn G. Þórarinsson höfundur þess síðarnefnda. Hlutað- eigendur eru beðnir veivirð- ingar á þessum leiðu mis- tökum. Tilboð á röngum stað Á neytendasíðum blaðsins i gær villtust tvö tilboð á rangan stað í 10-11 búðun- um. Rétt eru tilboðin svona: lambalærissvn.krydd. 898 kr.kg Brautwurstpylsur 178 kr.6 stk. vínarp.5 stkm/brauði498 kr. Góuhraunbitarl38 kr. 2 1 Pepsi Max98 kr. Kims Mexik.flögur 289 kr.pk. samsijl^þ^tibqS^ j kjv, nlJ A ára afmæli. Sunnu- daginn 19. júní nk. verður fimmtug Helga Thoroddsen, deildarstjóri Búnaðarbankans í Mos- fellsbæ og bæjarfulltrúi. Hún tekur á móti gestum í Hlégarði milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. f* ára afmæli. í dag 17. júní er sextugur Rögnvaldur H. Haralds- son, Brúnalandi 4, Reykjavík. Kona hans er Ingibjörg Andrésdóttir. Þau eru að heiman. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 17. júní hjónin Sigríður Sigfúsdóttir og Reynar Hannesson, Ilagamel 46, Reykjavik. Q ára afmæli. Á morg- Q un 18. júní verður sjötíu og fimm ára Guð- mundur Höskuldsson, fyrrv. strætisvagnabíl- stjóri og fulltrúi hjá Sam- vinnutryggingum, Hraunbæ 103, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðný Ásgeirsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í félags- miðstöðinni Hraunbæ 105 milli kl. 15-17 á morgun, afmælisdaginn. A ára afmæli. í dag | U 17. júní er sjötug Þóra Siguijónsdóttir, 111- ugagötu 2, Vestmanna- eyjum. Eiginmaður hennar var Óskar Matthiasson, útvegsbóndi og skipstjóri í Vestmannaeyjum, en hann er látinn. Þau eignuðust sjö börn. Þóra verður að heiman á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þægilegt viðmót stuðlar að velgengni í viðskiptum dags- ins. Tilboð sem þér berst þarfnast mikillar yfirvegun- Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu vel á verði gagnvart einhverjum sem vill misnota sér góðvild þína. Þú nýtur ánægjulegra frístunda í dag. Tvíburar (21. mai - 20. júní) i» Þú þarft að reyna að hafa hemil á eyðslunni. Fjölskyld- an á saman ánægjulegan dag og fer út að skemmta sér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“18 Láttu ekki smá ágreining spilla góðum degi. Ljúktu skyldustörfunum snemma því mikið veiður um að vera þeg- ar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi er eitthvað ósáttur við vin þinn. Taktu ekki trú- anlegar gróusögur sem þú heyrir. Slappaðu af með fjöl- skyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Ógætileg orð geta óvart sært góðan vin. Einhver sem þú átt samskipti við reynir að blekkja þig. Ástin dafnar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) jj>®2S Þú þarft að sýna þfnum nán- ustu umhyggju í dag. Einhver veitir þér óvæntan stuðning. Ferðalag er í uppsiglingu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Fyrirhuguð viðskipti þarfnast betri undirbúnings. Þú nýtur mikilla vinsælda í dag, en ein- hver kemur ekki heiðarlega fram. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Þú ættir að skreppa í stutt ferðalag. Einhver óvissa ríkir varðandi kvöldið. Þér finnst vinur örlítið ósanngjarn. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Smávegis misskilningur get- úr komið upp milli vina. Ein- hver er með of mikla af- skiptasemi í þinn garð. Kvöld- ið verður ástríkt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Varaðu þig á slóttugum ná- unga sem reynir að blekkja þig. Sumir eignast nýjan ást- vin. Hlustaðu á góð ráð frá gömlum vini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þér semji ekki við ein hvern sem er tengdur þér, er samband ástvina gott. Sýndu þolinmæði og varastu óþarfa gagnrýni. Stjömusþdna d að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagx byggjast ekki d traustum grunni, vísindalegra stað- • tmdd-lo moe ibcJ .ðíJAri Ingólfscafé hittir beint í mark! og laugardag ÞjóðhátíðarVmtEim lauaardaatwfrjglt kl. 22.00 til 03.00 GEIRMUNDAR Valtýssonar Konungur sveiflunnar betri en nokkru sinni fyrr! Miöaverö 850 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.