Morgunblaðið - 17.06.1994, Síða 59

Morgunblaðið - 17.06.1994, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 59 Árnað heilla TYIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur góða stjórnunarhæfi- ieika og ert fús til að taka áhættu þegar þörf krefur. VAGNHOFÐA 1 1, REYKJAVIK, SIMI 685090 Dansleikur laugardag 18. júní kl 22-03 Hljómsveitin TIGLAR leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. STJÖRNUSPA IDAG p' A ára afmæli. Á morg- y un 18. júní verður fimmtug Guðrún Ólafs- dóttir. Hún tekur á móti gestum í veitingasal Hauka- hússins við Flatahraun í Hafnarfirði milli kl. 18-21. SKAK IJmsjón Margcir Pétursson Á UNIBANK-MÓTINU í Kaupmannahöfn í mai kom þessi staða upp í viðureign alþjóðlegu meistaranna Hen- riks Danielsen (2.480), sem hafði hvítt og átti leik, og Þrastar Þórhallssonar (2.470). 25. Hc7! (Vinningsleikur, því eftir 25. - Bxc7, 26. Rf5+ fellur svarta drottningin. Svartur á aðeins eina til- raun:) 25. - b4, 26. Rf5+!? - gxf5, 27. Dg3+ - Kli8 x (Svartur hefði átt að reyna 27. - Dg5, þótt ekki sé hann fagur.) 28. Hxd7 - De6 29. d5 - Db6+, 30. Khl - Ha7, 31. Hel! - Hxd7, 32. Rxd7 - Hg8, 33. Rxb6 - Hxg3, 34. hxg3 - Bxb6, 35. d6 og svartur gaf skömmu síðar. LEIÐRÉTT Nafn eins barns- ins féll niður í minningargrein Kristjáns Bersa Ólafssonar um Bjarna S. Kristófersson á blaðsíðu 28 í Morgunblaðinu á sunnudag féll niður nafn eins af bömum Bjarna og konu hans Ragnhildar, Ingi- bjargar Halldóru, sem er sjúkraliði og húsmóðir í Hafnarfirði. Hlutaðeigend- ur eru beðnir velvirðingar á mistökunum. Rangfeðruð dægurlög Ranghermt var í texta um dagskrá lýðveldisafmælis- ins á Þingvöllum í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, að Magnús Blöndal væri höfundur dægurlaganna Sjómannavalsinn og Nú liggur vel á mér. Svavar Benediktsson er höfundur fyrrnefnda lagsins og Óðinn G. Þórarinsson höfundur þess síðarnefnda. Hlutað- eigendur eru beðnir veivirð- ingar á þessum leiðu mis- tökum. Tilboð á röngum stað Á neytendasíðum blaðsins i gær villtust tvö tilboð á rangan stað í 10-11 búðun- um. Rétt eru tilboðin svona: lambalærissvn.krydd. 898 kr.kg Brautwurstpylsur 178 kr.6 stk. vínarp.5 stkm/brauði498 kr. Góuhraunbitarl38 kr. 2 1 Pepsi Max98 kr. Kims Mexik.flögur 289 kr.pk. samsijl^þ^tibqS^ j kjv, nlJ A ára afmæli. Sunnu- daginn 19. júní nk. verður fimmtug Helga Thoroddsen, deildarstjóri Búnaðarbankans í Mos- fellsbæ og bæjarfulltrúi. Hún tekur á móti gestum í Hlégarði milli kl. 17-19 á afmælisdaginn. f* ára afmæli. í dag 17. júní er sextugur Rögnvaldur H. Haralds- son, Brúnalandi 4, Reykjavík. Kona hans er Ingibjörg Andrésdóttir. Þau eru að heiman. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag 17. júní hjónin Sigríður Sigfúsdóttir og Reynar Hannesson, Ilagamel 46, Reykjavik. Q ára afmæli. Á morg- Q un 18. júní verður sjötíu og fimm ára Guð- mundur Höskuldsson, fyrrv. strætisvagnabíl- stjóri og fulltrúi hjá Sam- vinnutryggingum, Hraunbæ 103, Reykjavík. Eiginkona hans er Guðný Ásgeirsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í félags- miðstöðinni Hraunbæ 105 milli kl. 15-17 á morgun, afmælisdaginn. A ára afmæli. í dag | U 17. júní er sjötug Þóra Siguijónsdóttir, 111- ugagötu 2, Vestmanna- eyjum. Eiginmaður hennar var Óskar Matthiasson, útvegsbóndi og skipstjóri í Vestmannaeyjum, en hann er látinn. Þau eignuðust sjö börn. Þóra verður að heiman á af- mælisdaginn. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þægilegt viðmót stuðlar að velgengni í viðskiptum dags- ins. Tilboð sem þér berst þarfnast mikillar yfirvegun- Naut (20. apríl - 20. maí) Vertu vel á verði gagnvart einhverjum sem vill misnota sér góðvild þína. Þú nýtur ánægjulegra frístunda í dag. Tvíburar (21. mai - 20. júní) i» Þú þarft að reyna að hafa hemil á eyðslunni. Fjölskyld- an á saman ánægjulegan dag og fer út að skemmta sér í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“18 Láttu ekki smá ágreining spilla góðum degi. Ljúktu skyldustörfunum snemma því mikið veiður um að vera þeg- ar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi er eitthvað ósáttur við vin þinn. Taktu ekki trú- anlegar gróusögur sem þú heyrir. Slappaðu af með fjöl- skyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) &£ Ógætileg orð geta óvart sært góðan vin. Einhver sem þú átt samskipti við reynir að blekkja þig. Ástin dafnar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) jj>®2S Þú þarft að sýna þfnum nán- ustu umhyggju í dag. Einhver veitir þér óvæntan stuðning. Ferðalag er í uppsiglingu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Fyrirhuguð viðskipti þarfnast betri undirbúnings. Þú nýtur mikilla vinsælda í dag, en ein- hver kemur ekki heiðarlega fram. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Þú ættir að skreppa í stutt ferðalag. Einhver óvissa ríkir varðandi kvöldið. Þér finnst vinur örlítið ósanngjarn. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Smávegis misskilningur get- úr komið upp milli vina. Ein- hver er með of mikla af- skiptasemi í þinn garð. Kvöld- ið verður ástríkt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Varaðu þig á slóttugum ná- unga sem reynir að blekkja þig. Sumir eignast nýjan ást- vin. Hlustaðu á góð ráð frá gömlum vini. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þótt þér semji ekki við ein hvern sem er tengdur þér, er samband ástvina gott. Sýndu þolinmæði og varastu óþarfa gagnrýni. Stjömusþdna d að lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagx byggjast ekki d traustum grunni, vísindalegra stað- • tmdd-lo moe ibcJ .ðíJAri Ingólfscafé hittir beint í mark! og laugardag ÞjóðhátíðarVmtEim lauaardaatwfrjglt kl. 22.00 til 03.00 GEIRMUNDAR Valtýssonar Konungur sveiflunnar betri en nokkru sinni fyrr! Miöaverö 850 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.