Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 69 FÖSTUDAGUR 17/6 Sjónvarpið 09.00 Þ-Þjóðhátíð á Þingvöllum Bein út- sending . Góðir gestir koma í viðtöl allan daginn til umsjónarmanna á staðnum, sýnt verður frá hugvekju, hljóðfæraslætti og söng í Almanna- gjá; harmonikuball í anda 1955; síld- arævintýrið rifjað upp á síidarpallin- um; svipast um í gömlum skátatjald- búðum og hátíðargestir teknir tali. Klukkan 11 verður sjónum beint að þingfundinum á Lögbergi. Valin- kunnir pistlahöfundar og skáld flytja þjóðinni myndskreytt ávörp; þúsund bama kór í íslenskum lopapeysum syngur við undirleik Sinfóníuhljóm- sveitar íslands og rakin verður saga íslenska lýðveldisins í máli og mynd- um. Hátíðardagskráin hefst klukkan 13.30 þar sem þjóðhöfðingjar og ráðamenn þjóðarinnar flytja ávörp. Hátíðarkórinn flytur íslenskar söng- perlur, stiginn verður þjóðdans og flutt brot úr íslandsklukku Halldórs Laxness. Hlýtt verður á tregasöng kvenna við Drekkingarhyl og 50 ára afmælisbarn verður tekið tali. Að auki verður fléttað inn í dagskrána nýjum íslandsmyndum Stjóm út- sendingar: Jón Egill Bergþórsson. 13.00 ►Fréttir 13.15 ►Þjóðhátíð á Þingvöllum Beinni útsendingu frá Þingvöllum haldið áfram. 18.10 ►Táknmálsfréttir 18.15 íunnTTin ►HM í knattspyrnu IrRUI 111» — Setningarathöfn Bein útsending frá Chicago. 19.00 ►HM í knattspyrnu Þýskaland — Bólivía Bein útsending frá Chicago. Lýsing: Bjarni Felixson. 20.00 ►Fréttayfirlit 20.10 ►Veður 20.15 ►HM í knattspyrnu Þýskaland — Bólívía frh. 21.00 rnjrnni ■ ►Jón Sigurðsson, rRfClluLA maður og foringi Heimildarmynd með leiknum atriðum um líf og starf Jóns Sigurðssonar, forseta og leiðtoga þjóðfrelsisbaráttu íslendinga. Egill Ölafsson fer með hlutverk Jóns Sigurðssonar og Mar- grét Ákadóttir leikur Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu hans. Fjöldi annarra leikara kemur fram í myndinni. Þór- unn Valdimarsdóttir samdi handrit myndarinnar, en leikstjóm annaðist Þórhallur Sigurðsson. Framleiðandi: Jón Þór Hannesson fyrir Saga Film hf. 22.00 ►Fréttir 22.15 ►Frá þjóðhátíð Samantekt frá þjóð- hátíð á Þingvöllum fýrr um daginn. 23.25 ►HM í knattspyrnu Spánn — Suð- ur-Kórea. Bein útsending frá Dall- as. Lýsing: Samúel Öm Erlingsson. 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ TVÖ 13.30 ►Frami og fláræði (True Colors) John Cusack og James Spader leika aðalhlutverkin í þessari vönduðu og dramatísku kvikmynd um vináttu, siðferði og svik.A ★ ‘/2 15.15 ►Alice Dramatísk kvikmynd úr smiðju Woody Allens um hlédræga og undirgefna eiginkonu í leit að sjálfri sér. Aðalleikarar eru m.a. William Hurt,. Mia Farrow, Alec Baldwin og Joe Mantega. Maltin gefur ★ ★ 17.00 n | n|| II [C||| ►Fagri Blakkur DARNACrRI Talsett teiknimynd fýrir alla fjölskylduna um ævintýri Fagra Blakks. 17.45 ►Anthony Hopkins og konungur dýranna (In the Wild-Anthony Hopkins) í þessum fróðlega þætti fjallar leikarinn Anthony Hopkins um Ijón eri hann segist hafa orðið hug- fanginn af þessum konungi dýranna bam að að aldri. 18.40 ►NBA tilþrif 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.50 ►Vísan Spumingaleikur. Umsjón: Hjálmar Hjálmarsson. (5:5) 21.00 tflfllfUVIiniD ►Sódóma RVlRnilUIIR Reykjavík Kvik- myndin Only the Lonely sem fjallað er um í kvikmyndagrein verður sýnd í júlí en í staðinn sjáum við íslensku kvikmyndina Sódómu Reykjavík eftir Óskarv Jónasson. Myndin fjallar á gráglettinn hátt um leit saklauss pilts að sjónvarpsfjarstýringu sem móðir hans má ekki missa. Aðalhlutverk: Björn Jörundur Friðbjömsson, Egg- ert Þorleifsson, Sóley Elíasdóttir og Helgi Bjömsson. Bönnuð bömum. 22.30 ►Siðleysi (Indecency) Ástartryllir um vinkonurnar Etlie og Niu sem starfa saman í Los Angeles. Yfirmað- ur þeirra og kunningjakona er hin gullfallega Marie. Hún var gift hjartaknúsaranum og kvennagullinu Mick en finnst myrt skömmu eftir að hann kemur í bæinn. Vinkonumar eru þátttakendur í bráðhættulegum og hrikalegum leik sem snýst um græðgi, kúgun og morð. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 ►Úlfahúsið (Legend of Wolf Lodge) Sögur um Úlfaskálann hafa gengið manna á milli í meira en tvær aldir. Sagt er að þar sé á sveimi máttugur andi sem gangi berserksgang ef hann skynjar einhverja fólsku í námunda við sig. Fyrir tuttugu árum gerðust hér hræðilegir atburðir og sagan endurtekur sig núna. Hér er á ferð- inni spennumynd með slungnum söguþræði sem gerist í óbyggðum Kanada. Stranglega bönnuð börn- um. 1.15 ►NBA, sýndur verður fímmti leikur Houston Rockets og New York Knicks um meistaratitilinn í NBA boltanum. 3.45 ►Dagskrárlok Þjóðfundurinn 1951. Málverk eftir Gunnlaug Blöndal. Jón Sigurðsson, madur og foringi Heimildarmynd með leiknum atriðum um líf og starf leiðtoga þjóöfrelsisbar- áttunnar SJÓNVARPIÐ KL. 21.00 Heimild- armynd með leiknum atriðum um líf og starf Jóns Sigurðssonar forseta og leiðtoga þjóðfrelsisbaráttu íslend- inga. Aðalhlutverk eru í höndum Egils Ólafssonar og Margrétar Áka- dóttur, en auk þeirra koma fram meðal annarra Ari Matthíasson, Randver Þorláksson, Hallmar Sig- urðsson, Sigurður Siguijónsson, Hjalti Rögnvaldsson, Rúrik Haralds- son, Erlingur Gíslason, Margrét Guð- mundsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Flosi Ólafsson, Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson, Róbert Amfinnsson, Gunnar Gunnsteinsson Og Henrik Larsen. Myndin er tekin á fjölmörg- um stöðum hér á landi og í Dan- mörku. Bein útsending frá HM '95 í Chicago Þýskaland - Bólivía og Spánn - S-Kórea SJÓNVARPIÐ KL. 18.20 Sjaldan er ein báran stök. í þann mund sem útsendingu lýkur frá Þingvöllum hefst setningarathöfn heimsmeist- arakeppninnar í knattspymu í Chicago. Að henni lokinni hefst leik- ur Þjóðveija og Bólívíumanna, en síðar um kvöldið mætast lið Spán- veija og Suður-Kóreumanna. Axel hinn hlédrægi lendir í hrakningum Leikurinn berst víðs vegar um borgina í Sódómu Reykjavík STÖÐ 2 KL. 20.50 íslenska gaman- myndin Sódóma Reykjavík fjallar um þau ósköp sem geta dunið yfir þegar sjónvarpsfjarstýring týnist. Aðalsögupersónan er feiminn og hlé- drægur piltur að nafni Axel sem býr heima hjá mömmu, vinnur á bifreiða- verkstæði og ekur um á flottum, amerískum kagga. Líf mömmunnar snýst að mestu leyti um sjónvarps- gláp en einn góðan verðurdag týnist fjarstýringin og þá er íjandinn laus. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur O 21.45 Orðið, hugleiðing O 22.00 Praise the Lord blandað efrii 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Way West W 1967, Kirk Douglas og Rob- ert Mitchum 11.05 Cross Creek, 1983, Mary Steenburgen 13.10 House of Cards, 1969, Orson Welles 15.00 The World of Henry Orient G 1964, Peter Sellers 17.00 The Man in the Moon F 1991, Sam Waterston 19.00 Cond- ition: Critical, 1992, Kevin Sorbo og Joanna Pacula 20.40 US Top 10 21.00 The Fear Inside T 1992, Christ- ine Lahti, Jennifer Rubin og Dylan McDermott 22.45 My Name Caíled Bmce Æ 24.10 Running Mates G 1992, Diane Keaton 2.00 Black Robe, 1991, Lothaire Bluteau 3.35 Abby My Love, 1989 4.10 Dagskrárlok SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks Galeikjaþáttur 9.00 Concentratáon 9.30 The Urban Peasant 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Paradise Beach 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 If Tomorrow Comes 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek 17.00 Paradise Beach 17.30 E Street 18.00 Blockbusters 18.30 MASH 19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00 The Untouchables 21.00 Alien Nation 22.00 Late Show with David Letter- man 23.00 The Flash 24.00 Hill Stre- et Blues 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Golf 8.00 Þríþraut 9.00 Fótbolti 11.00 Tmkka- keppni, evrópska meistarakeppnin 11.30 Tennis ATP mótið 12.00 Tenn- is 16.00 Mótorhjól-frettaskýringa- þáttur 16.30 Alþjóða akstursíþróttaf- fréttir 17.30 Eurosport-frettir 18.00 Opnunarathöfn HM í fótbolta. Bein útsending 19.00 HM í fótbolta. Þýska- land — Bólivía. Bein útsending 22.50 Eurosport-fréttir 24.20 HM í fótbolta. Spánn — Suður-Kórea. Bein útsending 1.15 Dagskrárlok A - ástarsaga B = bamamynd D = dul ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáld skapur W = vestri Æ = ævintýri. C - UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.15 Skundum ó Þingvöll. Lúðra- sveit Reykjavikur leikur íslensk sum- ar- og ættjariarlög; Póll P. Pólsson stjórnar. 8.25 Fró Lýöveldishótíð ó Þingvöll- um Kirkjuklukkum hringt, íslenski fóninn og Þjóðhótíóarfóninn dregnir að húni. Lúðrastef. Bein útsending. 8.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja þjóðlög og ættjarðarlög. 9.30 Frú Lýðveldishótíð ó Pingvöll- um Hugvekja i Almannagjó. Bein útsending. 10.00 Fréttir, 10.10 íslensk tónlist. - Leikin tónverk eftir Arna Björnsson, Karl 0. Runólfsson o.fl. 10.45 Veðurfregnir. 10.58 Fró Lýðveldishótið ó Þingvöll- um. Lýðveldisklukkur í Þingvalla- kirkju. Bein útsending. 11.00 Þingfundur ó Þingvöllum. For- seti íslonds, forseti Alþingis og full-' trúar þingflokka taka til móls. Bein útsending. 12.00 Dogskró þjóðhótiðardagsins og tónlist. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónlistarmenn ó lýðveldisóu. Leikin hljóðrit í sofni RÚV með verk- um Jóns Nordals, sem segir fró tón- verkunum. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 13.30 Fró Lýðveldishótið ó Þingvöll- um. Hótíðorsamkoma ó Þingvöllum. Bein útsending. 15.30 Með þjóðhótiðarkoffinu. - Músik ó síðdegi. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskir einleikorar. - Einar Jóhonnesson, Jónas Sen og Selma Guðmundsdóttir leika verk eftir Liszt, Hurlstone og Scriabin. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Fléttuþóttur um lofsöng Matt- híasar Jochumssonar. Umsjón: Maria Kristjónsdóttir. 17.00 Fró Listahótíð í Reykjavík 1994. Fró tónleikum Blósorakvintetts Reykjavíkur og Vovka Ashkenazy, píanóleikoro, sem haldnir voru í Is- iensku Óperunni 1. júní sl. Á efnis- skónni: - Kvintett i Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Kvintett i B-dúr eftir Nikolaj Rimskij- Korsakov. - Scherzo ópus 48 eftir Eugéne Bozza. - Nouvelette í C-dúr og sextett fyrir píanó og blósarakvintett eftir Franc- is Poulenc. Kynnir: Bergljót Anno Haraldsdóttir. 18.50 Dónarfregnír, ouglýíingar (fg tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Barnaefni. 20.00 „Syng frjólso land" - Tónlist samin i tilefni hótiðo ó Þing- völlum. M.a. leikin brot úr kantötum eftir Björgvin Guðmundsson, Sigurð Þórðorson, JórvLeifs, Emil Thoroddsen og Pól ísólfsson við hótíðarljóð Dav- iðs Stefónssonar. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Honnesson les (5) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist: Snjór eftir Áskel Mós- son. Kammérsveitin Ymir leikur. Við stokkinn eftir Mist Þorkelsdóttur. Mortinal Noerdau leikur ó flautu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 íslenskir Ijóðasöngvar. Mario Morkan, Engel Lund, Einor Kristjóns- son, Kristinn Hallsson, Sigriður Ella Magnúsdóttir og Gunnar Guðbjörns- son syngja. 23.00 Kvöldgestir Þóttur Jónosar Jónassonar. Baldur Möller fyrrverandi róðuneytisstjóri segir fró lífi sínu og starfi og undirbúningnum oð stofnun hins islenska lýðveldis. (Einnig flutt- ur í næturútvorpi oðforanótt nk. 11 miðvfkúddgs.)---------------------------- 24.00 Fréttir. 0.10 „Nemo við og nokkrir þrestir . . . “ Þjóðhótíðordonslögin sungin og leikin. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Fréttir ó RAS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 8.03Morguntónor 9.03 Allt er fimm- tugum fært. Líso Pólsdóttir. 16.03 Útvarp Þingvellir: Skemmtidagskró. 17.30 Sautjóndasiðdegi. 19.30 Is- lensk tónlist 20.30 Þjóðhollusta Stuð- monna 22.10 Næturvakt Rósar 2. Umsjón: Guðni Mór Henningsson. 0.10 Næturvakt. Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. NJETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Næturvakt. 3.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Frétt- ir, veður, færð og flugsomgöngur. 6.01 Djassþóttur. Jón Múli Árnoson. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Út vorp Norðurlands. 18.35-19.00 Út- vorp Austurlond. 18.35-19.00 Svæð- __ÍSÍLtYQíE .VjStfifljjfl._________ ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórorinsson. 9.00 Górillan, Dovið Þór Jónsson og Jokob Bjarnar Grétorsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sig- mar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tón- list. 19.00 Tónlist. 20.00 Snígla- bondið. 22.00Næturvaktin. Óskolög og kveðjur: Björn Morkús. 3.00 Tónlist- ardeildin. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 íslond öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson 17.55 Hollgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Holldór Buckmon. 23.00 Somúel Bjarki Pétursson. Fréttir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréHayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttaf- réttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Holldór Levi. 9.00 Kristjón Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt tóniist. 20.00 Skemmtiþóttur. 00.00 Nætur- voktim-A.OO-Nsturtónfist-. - — FIH 957 FM 95,7 8.00 i lousu lofti. Sigurður Ragnorsson og Horoldur Doði. 11.30 Hódegisverð- arpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.05 Volgeir Vilhjólmsson. 19.00^ . Moggi Mogg sér um lagovolið og svarar i siman 870-957. 22.00 Haraldur Gislason. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróttafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttirfró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.*--' 15.30 Svæðisútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjorna og Davið Þór. 12.00 Simmi 15.00 Þossi. 18.00 Plota dagsins. 19.00 Hordc- ore Aggi. 23.00 Næturvakt. 3.00 Óhóði iistinn. 5.00 Simmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.