Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.06.1994, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUV YSINGAR 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á rækjubát, sem gerður er út frá Norðurlandi. Upplýsingar í síma 985-43188. Atvinnutækifæri Skutlubíla vantar í akstur á Sendibílastöðinni hf., Borgartúni 21, Reykjavík. Umsóknir liggja frammi á skrifstofu stöðvarinnar. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra Hvammstangahrepps er laust til umsóknar. Reynsla af stjórnunar- störfum æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. júní 1994. Upplýsingar gefur oddviti, Valur Gunnarsson, í síma 95-12659. Umsóknir sendist til oddvita, Vals Gunnars- sonar, Hvammstangabraut 39, 530 Hvammstanga. Oddviti Hvammstangahrepps. Laus staða skólastjóra Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu skólastjóra við Grunnskólann í Grímsey framlengist til 4. júlí nk. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra Frá Fræðsluskrifstofu Vestfjarðaumdæmis Lausar stöður á Fræðsluskrifstofu Vestfjarða: Forstöðumaður ráðgjafar- og sálfræðiþjón- ustu. Sálfræðimenntun áskilin. Starfsreynsla í skólakerfinu æskileg. Kennsluráðgjafi fyrir unglingastigið í grunn- skólum Vestfjarða. Kennslureynsla áskilin og framhaidsmenntun æskileg. Hlutastörf við sérkennsluráðgjöf í Vestur- Barðastrandarsýslu og Strandasýslu. Upplýsingar veitir Pétur Bjarnason, fræðslu- stjóri í símum 94-3855 og 94-4684. Umsóknarfrestur er til 14. júlí nk. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis. Framkvæmdastjóri Rannsóknaráðs íslands Staða framkvæmdastjóra Rannsóknaráðs íslands er laus til umsóknar. Samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 61/1994, um Rannsóknaráð íslands, skal fram- kvæmdastjóri framfylgja ákvörðunum ráðs- ins. Hann skal annast rekstur skrifstofu Rannsóknaráðs, fjárreiður og reikningsskil fyrir ráðið og sjóði í vöslu þess. Fram- kvæmdastjóri skal hafa lokið háskólaprófi og hafa staðgóða þekkingu á rannsóknum, stjórnun og nýsköpun í atvinnulífi. Rannsóknaráð Islands ræður framkvæmda- stjóra til fimm ára í senn. Umsóknum um starfið, ásamt ítarlegum upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, skai skilað til menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 15. júlí 1994. Menntamálaráðuneytið, 15.júní 1994. R/IWÞAUGL YSINGAR Bílaskipti - S-Svíþjóð/Ísland íslensk þriggja manna fjölskylda í Lundi óskar bílaskipta íjúlí. Ford Sierra, árg. ’90, gegn bíl í góðu ástandi, gjarnan jeppa. Reykjum ekki! Upplýsingar í síma 90-46-46-188303, helst á kvöldin (ath. tímamun). Auglýsing um sendingu kjörgagna við kosningu til kirkjuþings Það tilkynnist hér með að kjörgögn við kosn- ingu til kirkjuþings 1994 hafa verið send þeim, sem kosningarétt eiga, í ábyrgðar- pósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn, Bisk- upsstofu, Suðurgötu 22, 150 Reykjavík, fyrir fimmtudaginn 28. júlí nk. Reykjavík, 14. júní 1994. F.h. kjörstjórnar, Ragnhildur Benediktsdóttir. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Tryggvagata 8 350 fm. húsnæði á 2. hæð. Gott útsýni yfir höfnina. Leigist í heilu lagi eða smærri eining- um. Sanngjörn leiga. Hellusund 3 75 fm. skrifstofuhúsnæði á 1. hæð. Virðulegt hús með húsgögnum. Séríbúð á jarðhæð. Leigist til lengri eða skemri tíma. Upplýsingar veitir Karl í síma 20160 milli kl. 13-18. Fax 623585. Heimasími 39373. HÚSEIGENDUR - HÚSFÉLÖG ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR? VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA? í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. P) samtök 77m IÐNAÐARINS Uppboð Uppboð munu byrja í skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolung- arvik, á eftirtöldum eignum kl. 15.00, mlðvikudaginn 22. júni 1994: Hafnargata 99, þinglýst eign Hjartar Líndal Guðnasonar, eftir kröfu sýslumannsins ( Bolungarvík. Höfðastígur 20, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Guðmundar Agnars- sonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Miðstræti 3, Bolungarvík, þinglýst eign Hjálmars Gunnarssonar og Sigríðar Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar rikisins. Miðstræti 6, Bolungarvík, þinglýst eign Byggingarsjóðs ríkisins eftir kröfum Húsnæðisstofnunar ríkisins og Húsasmiðjunnar hf. Traðarland 8, Bolungarvík, þinglýst eign Snorra Harðarsonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vélþáturinn Patrekur IS 94, þinglýst eign Bærings Gunnarssonar, eftir kröfu Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Vitastígur 17, e.h., Bolungarvík, þinglýst eign Bærings Gunnarsson- ar, eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga. Völusteinsstræti 4, Bolungarvík, þinglýst eign Sveinbjörns Ragnars- sonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn i Bolungarvík, 16. júní 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 21. júní 1994 kl. 14.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Aðalgata 62, Súðavík, þingl. eig. Albert Heiðarsson og Kristófer Heiðarsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hjallavegur 14, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 16, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 18, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 18 neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingafélag Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 20, neðri hæð, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyr- ar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0101, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0102, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Bygggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0202, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður ríkisins. Hjallavegur 9, 0104, Flateyri, þingl. eig. Byggingarfélag Flateyrar hf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Nesvegur 15B, Súðavík, þingl. eig. Súðavíkurhreppur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata 9, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Unnarstígur 3, Flateyri, þingl. eig. Eiríkur Finnur Greipsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður ríkisins hús- bréfadeild og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Sýslumaðurinn á isafirði, 16. júni 1994. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn þriðjudaginn 21. júní kl. 21.00 í Hamraborg 1, Kópavogi. Stjórnarmenn félaganna eru velkomnir. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.