Morgunblaðið - 17.01.1997, Side 25

Morgunblaðið - 17.01.1997, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 2 5 MYND eftir Kristján. Safnarinn sýndur á ný DRAUMASMIÐJAN tekur á sunnudag upp sýningar á leikritinu Safnaranum, sem byggt er á sögu John Fowles. Sýningar eru í Höfðaborg, Hafnarhúsinu. Sigurður A Magnússon þýddi bókina og leikgerðin er eftir Dofra Hermannsson og leikhópinn, en auk Dofra fer Björk Jakobs- dóttir með hlutverk í leiknum. Leikstjóri er Gunnar Gunnsteinsson. Leikritið Safnarinn var frumsýnt 17. nóv- ember og er nú sýnt á nýjan leik eftir hlé vegna veikinda og jólahalds. BJÖRK Jakobsdóttir og Dofri Hermannsson í hlutverk- um sínum í Safnaranum. Ur gömlum möppum KRISTJÁN E. Einarsson opnar ljós- myndasýningu í Ljósmyndamið- stöðinni Myndás á morgun, laugar- daginn 18. janúar kl. 14. A sýningunni verða svart-hvítar myndir frá árunum 1978-1985, bæði mannamyndir og myndir af atburðum liðinna ára. Kristján stundaði nám í Svíþjóð árin ’85 og ’86. Hann vann hjá Morgunblaðinu 1978-1985 og einn- ig hjá Fróða hf. frá 1987. Sýningin ber ekki sérstakt þema, en heitir „Skemmtilegar myndir úr gömlum möppum“. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16. -----»--------- Nýjar bækur • VIÐ SÓLÞANIN segl er önnur ljóðabók Eyjóífs Óskars en hin fyrri, Strengir veghörpunnar, kom út 1991. í kynningu segir að Eyjólfur Osk- ar sé oft heim- spekilegur í skáldskap sínum og beiti jafnan myndríkum sam- líkingum en ger- ist flölhæfari og marglyndari í vali yrkisefna. Málfar hans sé hljómsterkt eins og áður. Útgefandi er Skákprent var bók- in sett ogprentuðþar, en bundin í Flatey. Káputeikning er eftir Sig- urbjörgu Eyjólfsdóttur. Bókin er 83 síður, verð 1.714 kr. ------»■■♦■■■♦---- Eyjólfur Óskar Á köldum klaka í fimmta sætinu „LESENDUR danska dagblaðsins Poiitiken völdu kvikmyndina Á köldum klaka, eftir Friðrik Þór Frið- riksson, fimmtu bestu mynd ársins 1996 í flokki mynda framleiddra utan Bandaríkjanna. í fyrsta sæti var myndin „Train- spotting" eftir Danny Boyle, í öðru sæti mynd Mike Leigh, „Secrets and Lies“, í þriðja sæti „Sense and Sesi- bility“ eftir Ang Lee og í fjórða sæti var kvikmynd franska leik- stjórand André Techine. í umsögn blaðsins um myndina Á köldum klaka segir meðal annars að Friðrik Þór sanni enn og sýni með þessari mynd hvers hann er megnugur. Myndin sýni vel þau nánu tengsl við náttúru og forfeður sem séu íslendingum og Japönum mjög eðlileg. Blaðið segir að með Á köldum klaka skipi Friðrik Þór sér í hóp leikstjóra á borð við Jim Jarmusch og Aki Klaurismaki. Myndin var frumsýnd í Noregi um miðjan desember og hefur feng- ið góða aðsókn og jákvæða dóma, segir í kynningu frá Islensku kvik- myndasamsteypunni. COMPÁCl Verð aðeins: 79.900, Verð aðeins: 94.900, lilboð nr.1 Pentium 100Mhz 16 Mb minni -1275 Mb Seagate diskur 14“ skjár-Windows '95 Lyklaborð og mús Tilboð nr.Z s Pentium 133Mhz 16 Mb minni-1275 Mb Seagate diskur 14" skjár-Window s '95 Lyklaborð og mús <Wseagate DISKAR Harðir diskar fyrir PC og Macintosh tölvur á einstöku verði Netkort Geislaskrifarar 49,800. Mótald, fræðsluefni, rekstrarvörur, hugbúnaður, netbúnaður 15 - 50% afsláttur HEWLETT PACKARD PREN1ARAR 10,4" litaskjár Verð aðeins; mm,- Ferðavél, Pentium 100Mhz 8Mb minni -810 Mb diskur 1. ST31276A-1275 Mb 10,900,- 2. ST31720A - 1700 Mb 19,900.- 3. ST32107N-2,1Gb 49,900.- Nýtt kortatímabil TIL ALLT AÐ 36 MÁNADA TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA rBmm* SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVIK Fyrir Macintosh. Gæði og verð sem vekja athygli HP DeskWriter 600c HP DeskWriter 660c SIMI: 562 7333 • FAX: 562 8622 Elsta tölvufyrirtæki á Islandi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.