Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 19 Lesendur spyrja Páska- eggjamót NOKKRIR lesendur hafa haft sam- band og verið að spyrja um bæði uppskriftir að heimatilbúnum páskaeggjum og hvar fáist mót. Svar: Fyrir nokkrum árum var í Morgunblaðinu birt uppskrift sem tvær konur sögðu að hefði reynst þeim vel við páskaeggjagerð. Við birtum hana hér aftur. Páskaeggjamótin hafa um árabil fengist hjá versluninni _ Pipar og salt við Klapparstíg. Úrvalið er nokkuð fjölbreytt, eggin til í ýmsum stærðum, hægt að fá mót fyrir konfektgerð líka, páskakanínur og fleira. Séu seljendur páskaeggja- móta fleiri eru þeir endilega beðnir að hafa samband og við komum þeim upplýsingum þá áfram við hentugleika. Heimatilbúin páskaegg 100-150g Síríus rjómasúkkulaði 100 g Opal appelsínusúkkulaói 50-100 g Opal súkkulaðihjúpur Súkkulaðið er brætt saman og þegar það er orðið ylvolgt þá er nokkrum matskeiðum hellt í skelina (fer eftir stærð eggsins) og súkkul- aðið látið renna um skelina uns búið er að hylja hana alveg með súkkulaði. Einhverjir nota pensla en þessum konum reyndist betur að láta súkkulaðið renna um ske- lina. Að þessu loknu fer skelin beint í frysti í nokkrar mínútur. Þegar skelin er aftur tekin úr frysti eru hendurnar lagðar á hana og þá rennur súkkulaðiskelin úr forminu. Sama er gert við hina skelina og standinn. Mistakist þetta í fyrstu tilraun er súkkulaðið brætt upp og önnur tilraun gerð. Æfingin skapar meistarann! Eggin eru síðan fyllt með því sem vill og skondnum skilaboðum komið áleiðis. Þegar eggið er sett saman sögðu konurnar að þær hefðu sett súkkulaðið í sprautupoka og þannig fíkrað sig áfram. Þær notuðu líka súkkulaðihnappa við skreytinguna og litskrúðuga borða til að hylja samskeyti. Gangi ykkur vel. ■ ------------------ Ferskt páskalamb KJÖTUMBOÐIÐ býður ferskt ný- slátrað lamb um páskana í sam- starfi við Kaupfélag Króksfjarðar- ness, Kaupfélag V-Húnvetninga og KASK. Undanfarin ár hefur Kjöt- umboðið aukið framboð af fersku lambi um páskana. NEYTENDUR HÆGT er að fá páskaeggjamót af ýmsum stærðum, einnig konfektmolamót, kanínur og svo framvegis. r HELENA RUBINSTEIN Kynnum vorlitina í dag og ó morgun Skemmtileg snyrtibudda ásamt vöru fylgir þegar keypt er tvennt eða fleira úr nýju litalínunni. Komdu og fáðu prufu af nýja „Softwear' farðanum. (Sara Bankastrœti 8, sími 551 3140 Áriól Efstalandi 26, sími 553 1262 a Volkswagen lialið uamband við sölumenn I uXma 569 5500 eóa aöltiaóila um land allt. Volkswagen Oruggui á alla vcgu! HEKLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.