Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRUMSYNING: FYRSTU KYNNI ★ ★★ A.l. Mbl □□Dolby DIGITAL mmim u u U n u BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTIÐINA Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára -ST.A.rS-EFTIR “'DACA EFTIR CTAP DAGA WARS r • i HÁSKÓLABÍÓ SIMI 552 2140 Gott 1> Háskólabíó FORSALA HAFIN I SKÍFUNMI OG HÁSKÓLABÍÓI FRUMSYNING Tilnefnd til Óskarsverðlauna - Besta erlenda myndin Sjáðu Kolya ★★★ 1/2 ★«* 1 Á. Þ. Dagsljós ★ ★★l A. S. Mbl Golden Globe 1997- Besta erlenda myndin KO L YA „Kolya er bæði óvenju vel skrifuð og leikin mynd." SV. MBL. „Leikur Chalimon í nlutverki Kolya er einstakur og má segja að hann eigi allar taugar áhorfenda frá því hann byrtist við dyrnar hjá Louka" Hilmar Karlsson DV „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) „Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn" Þorfinnur Ómarsson (Land og synir) Sýnd kl 5, 7, 9 og 11.10. K$0Sl ... Jvk IjQtarHs Jvil Dagana 18-26 mars HVÍTLAUKSRISTAÐUR SMOKKFISkllR í STEIKT TINDABYKKJUBQRÐ- MEÐ CAPtna || BAKAÐ GEIRNYT Á GULRÓTARSOSU•KÚFSKE LANGHALI í KARTÖFLUHJ.ÚP • GRÍLLAÐUR HEITREYKTUR HÁVUR • REYKT ÁLATERRI^® FRÖNSK FISKISÚPA-HVALUR HNÍSA PÓSTI/E SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210,130 Reykjavík Kennitala 620388 - 1069 Sími 567 3718 Fax 567 3732 VORVÖRURNAR KOMNAR fallegir litir - glæsilegt úrval Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 & laugardaga 10-14 út maí. Skemmtanir ■ GAUKUR Á STÖNG Hljómsveitin Sól Dögg leikur fimmtudagskvöld. Hljómsveitin hefur verið t stúdíói að undanfömu að taka upp nýtt efni og mega gestir Gauksins eiga von á að heyra eitthvað nýtt frá henni. Á föstudags- og laugardagskvöld leika hinir síungu Hálft ! hvoru. ■ SKlTAMÓRALL leikur á Iðnskólaballi á Astró fimmtudagskvöld og á föstudags- kvöldið leikur hljómsveitin á Hótel Mæli- felli, Sauðárkróki. Á laugardagskvöld ligg- ur svo leiðin í Hlöðufell á Húsavík. ■ HARMONIKUBALL á vegum Lions- klúbbsins Muna verður haldið föstudags- kvöld ! Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi og verður húsið opnað kl. 21. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur sjá um tónlistina og fer allur ágóði af skemmtun- inni í líknarsjóð klúbbsins. Aðgangseyrir er 1.000 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leika Regína Ósk og hljómsveit og á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo gleðihjómsveitin Papar. Á laugardagskvöldið kl. 20 ætlar Kaffi Reykjavik að bjóða öllum fyrirsætum sem hafa starfað við módelstörf meira eða minna sl. 30 ár að mæta á stað- inn. Allir þeir sem hafa áhuga á að sýna sig og sjá aðra og rifja upp gamlar minningar frá liðnum árum eru velkomnir. Sigrún Eva og h(jómsveit leika svo á sunnudagskvöldið en á mánudagskvöld leikur Sigrún Eva ásamt Stefáni Jökulssyni. Rcgína Ósk og Birgir leika svo þriðjudagskvöld. Á miðvikudags- kvöld er opið til kl. 3 en þá leikur hljómsveitin Karma. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er lokað. Á laugardagskvöld verður fram haldið sýningunni Braggablús, söngbók Magnús- ar Eiríkssonar. Flytjendur: Pálmi Gunnars- son, Bjarni Arason, Ellen Kristjánsdóttir og Iris Guðmundsdóttir. Tónlistarstjórn er ! höndum Gunnars Þórðarsonar. Flutt verða Brunaliðslög, Mannakornslög o.fl. Þrí- réttaður kvöldverður. Að sýningu lokinni skemmta Milljónamæringarnir ásamt Bjarna Arasyni á dansleik til kl. 3. ■ NELLY’S CAFÉ Á föstudagskvöld verða leikin lög frá fyrri hluta áttunda áratugarins. Á laugardagskvöldinu er svo diskótekið á fullu og á sunnudagskvöld kl. 20.30 verður haldið ljóðakvöld í minningu Saffóar. 15 Ijóð- skáld lesa eigin verk. Á miðvikudagskvöld er opið til kl. 3 þar sem D.j. Hlynur þeytir sklf- um. ■ KÚREKAKVÖLD í STAPANUM Á laugardagskvöld verður haldið kúrekakvöld í Veitingahúsinu Stapa í Njarðvík. Meðal skemmtikrafta kvöldsins verða Ómar Ragn- arsson, Jóhann kántrí-kennari, Snörurnar, hljómsveitin Farmals og kynnir kvöldsins verður Bjarni Dagur. Húsið opnað kl. 19.30 og kvöldverður snæddur kl. 20. Kúrekadansar verða að því loknu kynntir og skemmtiatriði flutt. Að því búnu leikur Farmals fyrir dansi. Ath. óformlegur klæðnaður. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur dúettinn Briijantín og á föstudags- og laug- ardagskvöld leika Stefán P. og Pétur dans- lög til kl. 3. Á sunnudagskvöld leikur og syng- ur Halli Reynis. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkuni gömul og ný lög ! bland. Á föstudagskvöldið leikur svo Viðar Jónsson í Leikstofunni og verður hann einnig á laugardagskvöldinu. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika á Sir Oliver fimmtudagskvöld og á Oddvitanum, Akureyri, föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÓPERUKJALLARINN Föstudagskvöld diskótek. Laugardagskvöld Óperubandið ásamt Stebba Hilmars og Bjögga Hall- dórs. Opið til ki. 3. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leika Rúnar Þór og h(jómsveit og á föstudags- og laugardagskvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunar- tíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugar- dagskvöld. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi stendur fyrir dansæfingu föstudags- kvöldið kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matargesti veit- ingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Rúnar Júlíusson. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstudag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá ki. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ingólfsson perlur dægurla- gatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mím- isbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 föstu- dags- og laugardagskvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarna- son. í Súlnasal föstudagskvöld er einkasam- kvæmi en á laugardagskvöld verður sýning- unni Allabaddarí haldið áfram og er upp- selt á hana. Á opnum dansleik eftir kl. 23.30 leika Aggi Slæ og Tamlasveitin ásamt Sigrúnu Evu. Á miðvikudagskvöld verður aukasýning á Allabaddarí, nokkrir miðar eft- ir. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleikum föstu- dag kl. 17 leika hljómsveitirnar Örkuml og Gaur. Örkuml hefur nýlokið upptökum á breiðskífu sem væntanleg er innan skamms. Hljómsveitin er Qögurra manna og hafa þeir verið iðnir við tónleikahald seinustu tvö árin og staðið fyrir útgáfu fjölda sjötomma. Gaur er ung og efnileg hljómsveit úr Garðabæ skipuð þremur ungum mönnum og tóku þeir þátt ! Músíktilraunum 1997. ■ RÓSENBERG Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Stillborn frá kl. 22. Upphitunar- hljómsveit er nýrokksveitin Virskífa. ■ TODMOBILE leikur á tveimur dansleikj- um um helgina. Á föstudagskvöldið leikur sveitin á Hótel Húsavík og er aldurstak- mark 16 ár. Á laugardagskvöld liggur svo leiðin á Hótel Borgarnes. ■ HUNANG leikur á föstudagskvöld á Café Amsterdam og á laugardagskvöld í Ing- hóli, Selfossi. Þennan sama dag verður Helgi Björnsson í SSSól með sitt árlega kaffisamsæti ! Litlu kaffistofunni og hyggj- ast Hunangsdrengir kippa Helga með á leið- inni austur og sameina hann bandinu um kvöldið. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Á sunnudags- kvöld verður haldið svokallað Englakvöld þar sem fram kemur tónlistarfólk, magadans- mær, skáld o.fl. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Kiddi Rós fyrir dansi. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Hunang og á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Glamúr sem er skipuð þeim Birgi Jóhanni Birgissyni, Haf- steini Hafsteinssyni og Rúnari Þór Guð- mundssyni. ■ LUNDINN, VESTMANNAEYJUM Hljómsveitin Gloss leikur föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ MÚSÍKTILRAUNIR TÓNABÆJAR Fjórða og síðasta Músíktilraunakvöld Tóna- bæjar verður haldið fimmtudagskvöld og hefst kl. 20. Hljómsveitirnar sem leika á þessu tilraunakvöldi eru 10 talsins: Þórgunn- ur nakin frá Selfossi/Hólmavík, Pistada Bada úr Reykjavík, Soðin Fiðla úr Kópa- vogi, Kóngulóarbandið frá Egilsstöðum, Mamma hestur frá ísafirði, Lagleysa úr Reykjavík, Roð frá Húsavík, Innvortis frá Húsavík, 0101 frá Blönduósi og Vatn frá Stykkishólmi. Gestur kvöldsins er Páll Óskar og gestasveit er Stjörnukisi, sigurvegari Músíktilrauna 1996. Úrslit Músíktilrauna verða síðan föstudaginn 21. mars þar sem gestahljómsveit er Botnleðja. ■ HÓTEL KEA Á laugardagskvöld leikur sveiflukóngur íslands, Geirmundur Valtýs- son, ásamt hljómsveit. ■ CATALÍNA Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur Guðmundur Haukur. SKÍTAMÓRALL leikur á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, föstudagskvöld og í Hlöðufelli, Húsavík, laugardagskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.