Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAOAUGLÝSINOA ATVIISIIMU- AUGLÝSING AR Vegna aukinna umsvifa! Símkerfi og símabúnaður - Vanir menn! Óskum eftir að ráða vanan mann til upp- setningar og þjónustu á símkerfum og símabúnaði. Ljóritunarvélar og faxtæki - Vanir menn! Einnig óskum við eftir að ráða mann til þjónustu og viðgerða á Ijósritunarvélum og faxtækjum. Áhugasamir vinsamlega sendi skriflegar umsóknir merktar „Þjónustudeild" til Heimilistækja hf. Sætúni 8,105 Reykjavík, fyrir 24. mars. n.k. Upplýsingar veitir Ólafur Ingi Ólafsson, deildarstjóri þjónustudeildar (olafuro@ht.is). Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. <ö> Heimilistæki hf TÆKNI-OC TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.ls Rafeindavirki — rafvirki Erum að leita að góðum fagmanni í fast starf. Réttur aðili verður að vera vandvirkur, sjálf- stæður og snyrtilegur einstaklingur sem gerir kröfur til sjálfs síns í starfi. Starfið felst m.a. í ísetningum á hljómtækjum, farsímum, Ijós- kösturum og öðrum aukarafbúnaði í bíla. Upplýsingar veittar á staðnum í Nóatúni 2 eða í síma 561 8585. Bygginga- verkfræðingur Brunamálastofnun ríkisins óskar eftir að ráða byggingaverkfræðing til starfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun og starfreynslu á sviði brunavarna, góða tölvu- kunnáttu og skipulagshæfileika. Nánari upplýsinga veitir Bergsteinn Gizurarson brunamálastjóri. Umsóknir berist fyrir 31. mars. Brunamálastofnun ríkisíns, Laugavegi 59,101 Reykjavík, sími 552 5350. Yfirvélstjóri og vélavörður óskastá 170tonna beitningavélarbát sem gerð- ur er út frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 456 7700 eða 852 2364. KENNSLA Leiklistarnámskeið Skemmtilegt og lærdómsríkt skyndinámskeið, þarsem nemendurfá tilsögn í leikspuna, per- sónusköpun, raddbeitingu, framsögn, tjáningu og hreyfingum á leiksviði. Upplýsingar og bókun í síma 551 9181. Ferðaleikhúsið, Kristín G. Magnús. HÚSIMÆÐI í BOOI Til leigu í Vesturbæ Við Ægisíðu er falleg nýuppgerð 4ra—5 her- bergja íbúð á miðhæð ásamt bílskúr til leigu. Fyrirspurnirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Sjávarútsýn — 352". TILKYNNINGAR Mannréttindastofnun ^ m Háskóla Islands Ráðstefna um 'Jafnréttisreglu' laugardaginn 22. mars 1997 kl. 13.00 á Hótel Sögu, A-sal Dagskrá 13.00-13.05 Setning. Stefán Már Stefánsson, prófessor. 13.05-13.25 Jafnrétti launþega innan EES. Dóra Guðmundsdóttir, lögfræðingur hjá EFTA dómstólnum. 13.25- 13.45 Jafnrétti og skattar. Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður. 13.45- 14.05 Jafnrétti i tengslum við eignaskerðingar. Sigurður Líndal, prófessor. 14.05-14.25 Kaffihlé. 14.25- 14.45 Jafnrétti við starfsráðningar. Margrét Vala Kristjánsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis. 14.45- 15.05 Jafnrétti við kosningar til þjóðþinga og héraðsstjórna. Ragnheiður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur í umhverfisráðuneytinu. 15.05-15.30 Kaffihlé. 15.30-16.30 Umræður. Guðmundur S. Alfreðsson, prófessor tekur fyrstur til máls. Fundarstjóri: Gunnar G. Schram prófessor, formaður stjórnar Mannréttíndastofnunar Háskóla Islands. Þátttökugjald 700 kr. I I íilí mm : ■Hj III 7 Starfsstyrkur til menningarmála Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar veitir í sumarstarfsstyrktil menningarmála. Styrkur- inn nemur allt að þriggja mánaða launum skv. tilgreindum launaflokki og verður hann afhent- ur 17. júní 1997. Styrkinn má veita einstaklingi, hópum eða samtökum, en þeir einir koma til greina við úthlutun starfstyrkja sem eru búsett- ir og /eða starfa í Mosfellsbæ. Nefndin óskar hér með eftir rökstuddum ábendingum um styrkþega sem koma til greina við úthlutun starfsstyrks og falla undir ofan- greinda skilgreiningu. Abendingar þurfa að berast nefndinni í síðasta lagi 15. maí 1997 og skulu þærsendar bæjar- skrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 3, 270 Mosfeilsbæ. Nánari upplýsingarveitirÁsgeir Eiríksson í síma 566 8666. Fræðslu- og menningar- svið Mosfellsbæjar. AT VI NNUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Skipholti 50C. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 515 5500. Frjálstframtak Glæsilegt verslunarhúsnæði Til leigu glæsilegt 80 m2 verslunarhúsnæði á besta stað við Laugaveg. Áhugasamir leggi inn nafn og símanr. á af- greiðslu Mbl., merkt: „V — 351", fyrir 25. mars. TIL SÖLU Bjart og gott á Bíldshöfða Til leigu á Bíldshöfða 10, 2. hæð, húsnæði sem er að mestu einn salur, 900 fm. Mætti skipta í smærri einingar. Hentarfyrir margþætta starfsemi. Er í sjónlínu við Vesturlandsveg neðan við Nesti. Rúmgóð bílastæði. Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090. FÉLAGSSTARF Landssamband sjálfstæðiskvenna Landssamband sjálfstæðiskvenna heldur opinn fund um lífskjör á íslandi laugardaginn 22. mars nk. kl. 13.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Dagskrá: 1. Skattar og ráðstöfunarfé. Pétur Blöndal, alþingismaður. 2. Lífskjör hinna bágstöddu. Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. 3. Lífskjörfiskverkafólks. Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslukona. Kaffihléfrá kl. 14.30-14.50. 4. Fyrirspurnir og almennar umræður frá kl. 14.50-16.00. FÉLA6SLÍF I.O.O.F. 5 = 1783208 = Br. I.O.O.F. 11 s 1783208V2 = Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist I kvöld, fimmtudags kvöldið 20. mars. Byrjum að spili kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. □ Hlín 5997032019 IV/V - 2. \v---7/ KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi. Aðalfundur KFUM og Skógarmanna kl. 20.00 Dagsferðir 23. mars Kl. 10.30 Raðganga Útivistar, 6. áfangi. Stóra Sandvík Blásíðubás. Kl. 10.30 Skíðaganga, Kjölur Fossá. Kl. 20.00 Kvöldganga ó fulli tungli. Helgarferð 21.-23. mars Vetrarferð í Bása fellur niðu vegna ófærðar. Páskaferðir Útivistar 26. -31.mars Gönguskíðaferf suður Kjöl kl. 8.00 Spennandi vetrarferð Fararstjóri: Sylvia Kristjánsdóttir 27. -31. mars Sigalda-Lauga vegur-Básar kl. 8.00 Laugavegurinn á göngu skíðum. Fararstjóri: Jósef Flólm járn. 29.-31.mars Básar um páska kl. 8.00. Þriggja daga skemmti ferð fyrir alla fjölskylduna. Fjölbreyttar gönguferðir o< kvöldvökur. Fararstjóri: Anní Soffía Óskarsdóttir. 29.-31. mars Jeppadeild Úti vistar — Básar um páska. kl. 10.00 Spennandi jeppaferð Bása. Gönguferðir. Upplagt ai taka gönguskíðin með. Kvöld- vökur. Brottför frá Hvolsvelli. Netslóð: http://www.centrum.is/utivis1 Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma „Mín saga", Óskar Jónsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANOS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það er óþarfi að sitja heima um bænadaga og páska, komið heldur með í spennandi Ferðafélagsferðir 1.27. —29. mars Öræfasveit Skaftafell. Stórkostleg ummerki Skaii arárhlaups skoðuð, Skaftafell I vetrar búningi o.fl. Góð gisting I Hótel Skafta felli, Freysnesi. 2.27. —30. mars Skíðaganga I Lar mannalaugar og dvöl þar. Farið I Hrafntinnusker ef aðstæður leyfa. Einnig hægt að fá jeppaferð I Laugar. 3. 27.—31. mars Skíðaganga, Sigalda — Landmannalaugar— Þór mörk. 4. 26.—31. mars Miklafell — Laki — Skaftárdalur, skíöagönguferð. 5. 26.—31. mars Snæfell — Lónsöræ skíðagönguferð. 6. 29.—31. mars Þórsmörk — Langi- dalur. Gönguferðir. Gist I Skagfjörðs- skála. Sólarhringsferð á Snæfellsjökul um næstu helgi 21.—22. mars. Gist á Lýsuhóli. Pantið timalega. Miðar á skrifstofu, sími 568 2533. Textavarp Sjónvarps bls. 619. Skráið ykkur á heillaóska- og áskrifta- lista fyrir afmælisritið, Ferðbók Maur- ers. Ath. að það nægir ein skráning fyrir hjón. Ferðafélag fsiands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.