Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ + Júlíus Bjarnason var fæddur í Reykjavík 30. júlí 1906. Hann lést 10. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Bjarni Bjarnason, sjómaður í Reykja- vík, og Guðrún Páls- dóttir. Hinn 15. október 1932 giftist Júlíus Guðríði Bjarnadótt- ur, f. 1. september 1913, en hún lést 19. febrúar 1934. Seinni kona Júlíusar var Li\ja Kjartansdóttir, f. 24. jan- úar 1905, d. 8. febrúar 1991. Börn Júlíusar og Lilju voru Qögur. 1) Kjartan Örn, f. 24. febrúar 1939, d. 6. júní 1952. Að kveldi 10. mars sl. andaðist afí minn, Júlíus Bjamason, á 91. aldursári. Fyrsta minning mín um afa minn var þegar foreldrar mín- ir fóru í hesthúsin lná Viðinesi þar sem hann dvaldi. Eg var of ung til að fara á bak svo ég fékk að vera með afa á meðan. Herbergið hans var fullt af skrýtnum og skemmtilegum hlutum sem ég fékk að skoða. Og þó að hann 2) Lóa, f. 28. des- ember 1940, gift Bjarna Ævari Árnasyni sem er látinn. Börn þeirra eru Guð- mundur Árni, Sól- veig Svava og Díana. 3) ívar, f. 15. október 1942. Kona hans er Jó- hanna Sigurðar- dóttir. 4) Erna Kristín, f. 10. nóv- ember 1947, gift Ólafi Hafsteins- syni. Þau eiga tvær dætur, Helgu Sólveigu og LiUu Dögg. Utför Júlíusar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. væri með eindæmum snyrtilegur maður þá mátti lítil stelpa rífa og tæta án þess að hann nokkurn tíma hækkaði róminn. Hann hafði alltaf mjög mikinn áhuga á hinum ýmsu farartækjum og þeysti um á vélhjóli langt fram eftir miðjum aldri. Einnig voru bíltúramir með honum mjög minnisstæðir. Hin síðustu ár átti hann við MINNINGAR veikindi að stríða þannig að hann var ekki eins mikið á fartinni og áður en þótti alltaf gaman að fara í bíltúra ef heilsan leyfði. Ég kveð þig nú, elsku Júlli afí, og þakka þér fyrir allar góðu stundirnar. Eg hefði gjarnan viljað sýna þér nýfædda dóttur mína en ég veit að þú sérð hana og heldur vemdarhendi yfír henni þar sem þú dvelur núna. Helga. Elsku afi, einhvern veginn bjóst ég við því að þú yrðir til staðar að eilífu, þannig að það var erfítt þegar þú yfírgafst okkur. Þú varst yndislegasti maður sem ég hef kynnst og ég á eftir að sakna stundanna með þér. Þú hafðir allt- af svo gaman af bílum. Ég man t.d. eftir því þegar við fórum sam- an á rallýkross. Það var yndisleg stund. Þótt þú hafír verið orðinn gleyminn, talaðir þú yfírleitt um þetta þegar við hittumst Þar sem þú varst orðinn lasinn síðustu árin á ég flestar minningar mínar um þig í bíltúrum okkar saman og samverustundum okkar heima hjá þér. Mér þykir leitt að sonur minn muni aldrei fá að kynnast þér á sama hátt og ég. Elsku Júlli afí, ég kveð þig með miklum söknuði og fullt hjarta af ljúfum minningum. Li(ja Dögg Ólafsdóttir. JÚLÍUS BJARNASON ARNFRÍÐUR MATHIESEN + Arnfríður Mathiesen var fædd í Hafnarfirði 12. júlí 1931. Hún lést 29. nóvember 1996. Foreldrar hennar voru Svava Mathiesen og Guðmund- ur Sigurðsson. Fyrri maður Arnfríðar hét Jón Halldórsson, fæddur 9. des. 1925, dáinn 9. júlí 1978. Seinni maður hennar var Ásgeir Gíslason trésmiður. Amfríður var jarðsett frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 10. desember 1996. Vinkona mín Amfríður Mathies- en hefur kvatt lífíð eftir erfíð og langvarandi veikindi. Okkar fundum bar saman er við báðar lágum á sjúkrahúsi fyrir um 30 árum. Þá tókst með okkur góð vinátta sem varaði alla tíð síðan. Fríða, eins og hún var ævinlega kölluð, var vel gerð kona, hún var vel greind, ætíð glaðleg og afar trygglynd. Á ég margar ánægju- legar stundir og góðar minningar um hana. Síðustu árin voru henni þung- bær, og var hún tímunum saman á sjúkrahúsi. Fríða var tvígift, fyrri maður hennar hét Jón Halldórsson. Jón var mikill reglumaður, góður eigin- maður og heimilisfaðir. Hann lést 1978 og var það mikill missir fyrir eiginkonu og börnin. Seinni maður hennar heitir Ásgeir Gíslason, mik- ill mannkostamaðúr. Nokkrum mánuðum áður en Fríða andaðist missti hún son sinn Sigurð, góðan dreng er átti við ( mikið heilsuleysi að stríða alla tíð. ( Sigurður var góður drengur og ein- lægur vinur minn. Jón og Fríða áttu fímm börn og eru fjögur þeirra á lífi, tveir synir og tvær dætur, gott og myndarlegt fólk. Aðallega kynntist ég bræðrunum sem hafa tekið mér mjög vel, eins og þeir séu bara synir mínir. j Síðustu árin voru fundir okkar Fríðu ekki eins tíðir og áður vegna * þess að ég hef búið erlendis, en I samt sem áður frétti ég af henni af og til. Langvarandi veikindi hafa mismunandi áhrif á fólk og ekki allir jafn sterkir að mæta því. Fríða tók veikindunum með hógværð og bjartsýni um bata en það ræður enginn sínum næturstað. Eg þakka þér, Fríða mín, fyrir órofa vináttu og tryggð alla tíð. Ég sendi eftirlifandi eiginmanni og , börnunum mínar hjartans sam- úðarkveðjur. Hafðu þökk fyrir allt, vinkona. Kristín Katarínusdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, stjúpföður, tengdaföður, afa og langafa, ALFREÐS JÚLÍUSSONAR, Víðilundi 24, Akureyri. Sérstakar þakkirfærum við læknum og hjúkr- unarfólki lyfjadeildar 1 á Fjórðungssjúkrahú- sinu á Akureyri fyrir einstaka umönnun og hlýju. Einnig þakkir til starfsfólks heimahlynningar. Lukka Ingibjörg Þorleifsdóttir, Margrét Steinunn Alfreðsdóttir, Stefán Stefánsson, María Alfreðsdóttir, Birgir Þórðarson, Þór Valtýsson. Kolbrún Guðveigsdóttir, bamabörn og barnabamaböm. + Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, so- nur og bróðir, ELÍAS ÖRN KRISTJÁNSSON, Vindási 3, Reykjavfk, sem lóst af slysförum 5. mars, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. mars kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Þeim, sem vilja minnast hans, er bent á SlysavarnafélagTslands. Kristfn G. Gfsladóttir, Guðjón A. Elfasson, Kristjana Dögg Elfasdóttir, Randf Þ. Kristjánsdóttir, Guðbjörg K. Haraldsdóttir, Krístján Friðjónsson, Berit G. Kristjánsdóttir, Jón G. Kristjánsson, Sylvia Ann Kristjánsdóttir. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, RANNVEIG JÓNA ELÍASDÓTTIR, Hjarðarholti 8, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju föstudaginn 21. mars kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Sjúkrahús Akraness. Harafdur V. Magnússon Hinrik Haraidsson, Fjóla Bjarnadóttir, Svavar Haraldsson, Sólveig Axelsdóttir, Haraldur Haraldsson, Guðmunda Sigurðardóttir, Gfsli Haraldsson, barnabörn og barnabarnabarn. GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR + Guðný Stefánsdóttir fædd- ist í Reykjavík 14. nóvem- ber 1950. Hún lést á heimili sínu, Hraunflöt við Álftanes- veg, 4. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víði- staðakirkju 13. mars. ... Ég veit að ýmislegt mun á daga þína drífa. Sumt muntu skilja og annað ekki. Reyndu að skilja allt en sættu þig við að sumt get- ur þú ekki skilið og sumt er ekki hægt að skilja hvað svo sem menn reyna til þess. Líf mannsins er í raun ofar skilningi hans eins und- arlega og það kann að hljóma. En hvað sem á þér dynur, vinur minn, þá verður þú að muna að í veröldinni fýrirfínnst engin tilvilj- un. Og gleymdu heldur aldrei að í veröldinni eru margir litir og þeim litum öllum verður þú að reyna að sinna. Þú verður að fara vel með það sem þér er gefíð. Og gerirðu það vaxa myndirnar þínar og verða þér sá hringur sem tíminn er mér núna. Sá hringur sem guð- dómurinn er mörgu fólki. Tíminn og guð og listin og náttúran eru óaðskiljanleg og til þess að nálg- ast einn þessara þátta, til að sams- amast honum eilíflega verða menn líka að skynja hina. Ekki skilja þá, Grímur, heldur skynja. Tíminn og guð og listin og náttúran eru hringurinn sem allt gengur eftir aftur og aftur og aftur og í miðjum þessum hring er ljósið. Það ljós hefur þú séð og um leið hjóst þú á fjötrana sem áður bundu mig við einn þátta þess? hrings. En nú er ég frjáls manneskja og að eilífu runnin inn í endalausa tíð sem vegna þáttanna fjögurra hef- ur vísað burt öllu myrkri. Mín tíð er nú hringur og ljós. Og þess vegna verð ég hjá þér hvert sem þú ferð og hvar sem þú verður. (Kaldaljós, bls. 189-190.) Guðný var ljósið sem veitti okk- ur birtu og yl, alltaf svo jákvæð og bjartsýn. Hún fylgdist vel með öllum sem í kringum hana voru, ávallt tilbúin til að hlusta og veita góð ráð. Guðný hafði mikið að gefa og ég veit ég á eftir að búa að því ævilangt. Frá því ég var lítil stelpa minnist ég jóla- og af- mælisboðanna sem Guðný hélt, þar voru ávallt galdraðar fram dýrindis kræsingar og úr varð stórveisla. Þannig var Guðný, vildi alltaf veita vel. Guðný var mann- þekkjari og þekkti vel heim mannssálarinnar. Hún var sterk kona. Hún var kletturinn og tókst á við dagana hvernig sem viðraði. Það er skrýtið að eiga aldrei eftir að heyra rödd Guðnýjar hljóma, en ég veit að hún á eftir að hljóma innra með okkur sem hana þekkt- um. Elsku Magnús, Erla, Ari, Silja, Óli og Magnús Óli, megi guð gefa ykkur styrk til að takast á við sorgina. Ég veit að ljós Guðnýjar mun loga skært og bjarminn frá því mun veita okkur birtu og yl um ókomna tíð. Elsku Guðný, ég þakka þér fyr- ir þær stundir sem við áttum sam- an. Helena Hauksdóttir. Handrit ' afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprentuninni. Auðveld- ust er mðttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslu- kerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins I bréfastma 5691115, eða á netfang þess þess Mbl@centrum.is en nánari upp- lýsingar þar um má lesa á heimasíðum. Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðallínu- bil og hæfilega llnuleng — eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa sktrnarnöfn stn en ekki stuttnefni undir greinunum. + Elskulegur eiginmaöur minn, faðir okkar, teng- dafaðir og afi, GUÐMUNDUR ÞÓRODDSSON tollvörður, Kleppsvegi 128, verður jarðsunginn frá Áskirkju á morgun, föstudaginn 21. mars 1997, kl. 13.30. Krístín Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MARGRÉTARJÓNSDÓTTUR, Kleifahrauni 2A, Vestmannaeyjum. Haukur Kristjánsson, Jóna Sigrfður Kristjánsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Edda Kristjánsdóttir, Ester Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ester Friðjónsdóttir, Birgir Sigurðsson, Jóhann I. Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Crfisdrykkjur Veitingohú/ió GRPt-mn Sími 555-4477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.