Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 66
66 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP > ! * Jt SJÓNVARPIÐ H Stöð 2 10.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. [64203594] 16.15 M'þróttaauki Endur- sýndar svipmyndir úr hand- boltaleikjum gærkvöldsins. [5743001] 16.45 ► Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur mynda- flokur. (604) [7441440] 17.30 ►Fréttir [44020] 17.35 ►Auglýsingatími Sjón- varpskringlan [448556] 17.50 ►Táknmálsfréttir [8676223] 18.00 ►Stundin okkarEnd- ursýndur þáttur frá sunnu- degi. [78925] 18.25 ►Tumi (Dommel) Hol- lenskur teiknimyndaflokkur um hvuttann Tuma og fleiri merkispersónur. Áður sýnt 1995. (21:44) [58827] 18.55 ►Ættaróðalið (Brides- head Revisited) Breskur myndaflokkur frá 1981 í tólf þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu breska rithöf- undarins Evelyn Waugh (1903-1966). Aðalhlutverk leika Jeremy Irons, Anthony Andrews og Diana Quick. (10:12) [597001] 19.50 ►Veður [9234204] 20.00 ►Fréttir [759] 20.30 ►Dagsljós [24440] ÍÞRÖTTIR 21.05 ►Syrp- an Fjallað er um íþróttaviðburði líðandi stundar hér heima og erlendis og kast- ljósinu beint að íþróttum sem oftber lítið á. [914594] 21.30 ►Frasier Bandarískur gamanmyndaflokkur um út- varpsmanninn Frasier og fjöl- skylduhagi hans. Aðalhlut- verk: Keisey Grammer. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (1:24) [86204] 22.05 ►Ráðgátur (The X- Files IV) Ný syrpa í banda- rískum myndaflokki um tvo starfsmenn Alríkislögregl- unnar sem reyna að varpa ljósi á duiarfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gill- ian Anderson. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. Þátturinn verður endursýndur á föstudagskvöld kl. 0.35. (2:6) [6144952] 23.00 ►Ellefufréttir [30865] 23.15 ►Þingsjá Umsjónar- maður er Helgi Már Arthurs- son. [6657391] 23.35 ►Dagskrárlok 9.00 ►Línurnarílag [59117] 9.15 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [79296310] 13.00 ►Vargurívéum (Pro- fít) (4:8) (e) [75730] 13.45 ► New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (22:22) (e) [5821846] 14.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [68285] 14.50 ►Oprah Winfrey (e) [6477488] 15.35 ►Ellen (24:25) (e) [4227801] 16.00 ►Marianna fyrsta [82827] 16.25 ►Sögur úr Andabæ [930597] 16.50 ►Með afa [4739117] 17.40 ►Linurnar ílag [3353204] 18.00 ►Fréttir [30827] 18.05 ►Nágrannar [9955223] 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [4846] 19.00 ►19>20 [6020] 20.00 ►Óskarinn undirbú- inn (Road To The Academy Awards 1996) Eftir örfáa daga verða Óskarsverðlaunin afhent í beinni útsendingu á Stöð 2. Nú sjáum við hins vegar þátt sem fjallar um það hvemig staðið er að tilnefn- ingum til þessara eftirsóttu verðlauna. [2204] MYIin 21.00 ►Þaðkom ITIIIlll utan úr geimnum (It Came From Outer Space) Þriggja stjörnu bíómynd sem gerð er eftir vísindaskáldsögu Rays Bradburys. Geimskip brotlendir í Arizona-eyði- mörkinni. Aðalhlutverk: Ric- hard Carison, Barbara Rush og Charies Drake. Leikstjóri: Jack Amold. 1953. [99575] 22.30 ►Fréttir [80846] 22.45 ►Lög og regla (Law And Order) Þessi bandaríski lögguþáttur kemur nú aftur á dagskrá. (1:22) [9215469] 23.35 ►Svarta skikkjan (Black Robe) Sagan gerist á 17. öld í Kanada. Ungur jesú- ítaprestur gerist trúboði með- al indíána og verður að horf- ast í augu við eigin fordóma og takmarkanir. Aðalhlut- verk: Lothaire Bluteau og August Schellenberg. Leik- stjóri Brace Beresford. 1991. Stranglega bönnuð börnum. (e) [8188117] 1.20 ►Dagskrárlok Evrópukeppni bikarhafa Kl. 19.40 ► Knattspyrna í kvöld mætast Li- verpool og norska liðið Brann á Anfield Road í Liverpool en þetta er síðari leikur liðanna í 8 liða úrslit- um Evrópukeppni bikarhafa. FYrri leik- urinn fór fram í Björgvin í Noregi og lauk honum með jafntefli, 1-1. Þar þóttu leikmenn Brann gefa hinu stjörnum prýdda liða Liverpool lítið eftir svo allt útlit er fyrir hörkuleik í kvöld. í liði Brann leikur ís- lendingurinn Ágúst Gylfason sem var í herbúðum Valsmanna áður en atvinnumennskan tók við. Þar er einnig landsliðsmarkvörðurinn okkar, Birkir Kristins- son, sem verður ekki með í kvöld. í fyrri leiknum voru Robbie Fowler og Geir Hasund á skotskón- um og þeir verða væntanlega báðir með í kvöld. Lars Bakkerud, lelk- maður norska lið- slns Brann. Útvarpsleik- húsið Kl. 15.03 !► Leikrit í til- efni norræns mánaðar á Rás 1 flytur Utvarps- leikhúsið leikritið Spilar þú á fiðlu, Egill Haf- steinsson? eftir sænska leikritahöfundinn Evu Ström. Höfundur er læknir að mennt og er bæði ljóðskáld og leik- ritahöfundur. Ström hefur skrifað fjölmörg útvarpsleikrit og árið 1989 hlaut hún Nor- rænu útvarpsleikrita- verðlaunin fyrir leikrit sitt Den generösa kvinnan och den tatu- erade mannen. Leikritið sem flutt verður segir frá ungri stúlku sem hefur gefist upp á að halda takti við tímann. Leikendur eru Tinna Gunnlaugs- dóttir og Hilmar Jónsson. Leikstjóri er Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Sænskl lelkrltahöf- undurinn Eva Ström. SÝN 17.00 ►Spítalalíf (MASH) [2865] 17.30 ►íþróttaviðburðir ■ Asíu (Asian sport show) [5952] 18.00 ►Körfubolti um víða veröld (Fiba Slam 2) [6681] 18.30 ►Taumlaus tónlist [3415730] 19.40 ►Evrópukeppni bikar- hafa Bein útsending. Sjá kynningu. [3383371] 21.35 ►Sjafnar- yndi 2 (Retum To Two Moon Junction) Sýning- arstúlkan Savannah Del- ongpre er orðin leið á stór- borgarlífinu í New York. í aðalhlutverkum eru Mindy Clarke, John Clayton Schaffer og Louise Fletcher. Strang- lega bönnuð börnum. [8405556] 23.05 ►Harkan sex (Hardbo- iled) Ein besta kvikmynd has- armyndaleikstjórans John Woo. Myndin lýsir ástandinu í Hong Kong í nánustu fram- tíð. í helstu hlutverkum era Chow Yun-Fat, TonyLeung og Teresa Mo. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. (e) [5639556] 1.20 ►Sprtalalíf (MASH) (e) [3473976] 1.45 ►Dagskrárlok OMEGA 7.15 ►Benny Hinn(e) [6113876] 7.45 ►Joyce Meyer [2812407] 8.15 ►A call to freedom. Freddie Filmore [5483575] 8.45 ►Skjákynningar 20.00 ►700 Klúbburinn [754579] 20.30 ►Joyce Meyer (e) [609420] _________________Biblíunn- ar. Mark Finley [960759] 23.00 ►Joyce Meyr (e) [722391] 23.30 ►Praise the Lord [1605136] 2.00 ►Skjákynningar Utvarp rás i FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Baldur Krist- jánsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Trausti Þór Sverrisson. 7.50 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa. 8.45 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Vala eftir Ragnheiði Jónsdóttur. (15). 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Hallgrím Helgason. Howard Leyton-Brown leikur á fiðlu og Hallgrímur Helga- son á píanó. - Fantasía fyrir klarinettu og píanó eftir Carl Nielsen. Lars Kristian Holm Brynildsen leikur á klarinettu og Leif Ove Andsnes á píanó. - Fantasíuþættir ópus 2 fyrir óbó og píanó eftir Carl Niel- sen. Steinar Hannevold leik- ur á óbó og Leif Ove Ands- nes á píanó. - Úr myndabók Jónasar Hall- grimssonar eftir Pál ísólfs- son. Sinfóníuhljómsveit (s- lands leiikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Daglegt mál. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og augl. 13.05 Bókmenntaþátturinn Skálaglamm. 14.03 Utvarpssagan, Lygar- inn. (11) 14.30 Miðdegistónar. - Tónlist eftir Johannes Brahms. Tveir söngvar fyrir altrödd, lágfiðlu og píanó. Ann Morray syngur, Nobuko Imai leikur á lágfiðlu og Step- hen Kovacevich á píanó. Þættir úr Fantasíum ópus 116. Emil Gilels leikur á pianó. 15.03 Fimmtudagsleikritið: Spilar þú á fiðlu Egill Haf- steinsson? eftir Evu Ström. Þýðing: Hallmar Sigurðsson. Leikstjóri: Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og Hilmar Jónsson. 15.35 Tónlist. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Víðsjá. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Ur æfisögu síra Jóns Steingrímssonar (9). 18.45 Ljóð dagsins. (e) 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarps- ins. Bein útsending frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efn- isskrá eru hljómsveitarverk sem verða kynnt á tónleikun- um. Kynnir: Jónas Ingimund- arson. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (46). 22.25 Flugufótur. (e) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp á samt. rásum til morguns. Veð- urspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lisuhóll. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarásin. 22.10 Rokkþáttur. 0.10 Næturtón- ar. 1.00 Veðurspá. Fréttir é Rés 1 og Rés 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón- ar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamg. 6.05 Morgunút- varp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norðurlands. 18.35-19.00 Útv. Austurlands. 18.35-19.00 Svæðis- útv. Vestfj. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Albert Agústsson. 12.00 Tónlistar- deild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 í Rökkurró. 1.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar. 20.00 ísl. listinn. 24.00 Næturdag- skrá. Fréttlr á heíla tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BR0SIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt- ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein útsending frá körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað. 13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12, 16. Fróttayfirlit kl. 7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10, 17. MTV fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05, 16.05. KLASSÍK FM 106,8 8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála- fróttir. 9.15 Halldór Hauksson. 12.05 Léttklassískt. 13.00 Tónskáld mánaðarins: Claude Debussy. (BBC) 13.30 Diskur dagsins. 15.00 Klassísk tónlíst. 22.00 Saga leiklist- ar í Bretlandi. (6:8). The Importance of being Earnest eftir Oscar Wilde. Á undan leikritinu verður m.a. fjallað um fjölbreytt leikhúslíf Breta á 19. öldinni.24.00 Klassísk tónlist til morguns. Fréttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun- orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdagsins. 8.30 Orö Guös. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón- list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón- list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón- list. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar. 9.00 [ sviösljósinu. 12.00 I hádeg- inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningj- ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein- ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Jassþáttur. 24.00 Næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæóisfréttir TOP- Byigjan. 12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæöisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni. X-IÐ FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaöshomiö. 17.25 Tónlist qg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 ípróttir. 19.00 Dagskrárlok. ymsar Stöðvar BBC PRIME 6.00 Newsday 6.30 Bodgcr and Badger 6.46 Why Don’t You ? 7.10 Uncle Jack & the Dark Side of the Moon 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 The BiU 9.15 The English House 9.40 What- ever Happened to the Ukely Lads 10.10 Capit- al City 11.05 The Terrace 11.35 The Englmh House 12.00 One Man and His Dog 96 12,30 Tba 13.00 Kilroy 13.46 The BOl 14.10 Capit- al City 18Æ5 Bodger and Badger 15.20 Why Don’t You 15.45 Uncle Jack & the Dark Side of the Moon 18.10 The TeiTace 18.40 Jim Davidson’s Generation Game 17.30 One Foot in the Past 18.00 The Worid Today 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Dad’s Army 19.30 Eastenders 20.00 She's Out 21.00 Worid News 21.30 King Girl 22.45 Yes Minister 23.16 Tba 24.00 Tfz CARTOOIM METWORK 6.00 Omer and the Starchild 6.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids 7.30 Cow and Chic- ken 7.45 Worki Promiere Toons 8.16 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Ðoo 9.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snaggiepuss 10.30 Thomas tbe Tank Engine 10.45 Huckle- berry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Frod and Bamey Show 13,00 Droopy 13.30 Tom and Jeriy 14.00 Flintstone Kids 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 16.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 Worid Premi- ere Toons 18.45 Cow and Chicken 17.00 The Jetsons 17.30 Tbe Mask 18.00 Tom and Jerty 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Ðogs 20.30 The Bugs and Daffy Show 21.00 The Addams Family 21.30 Swat Kats 22.00 Top Cat 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Wacky Races 23.30 Wait Till Your Fatber Gets Home 24.00 Uttle Dracula 0.30 Spaitakus 1.00 Omer and the StarchíW 1.30 The Real Story of... 2.00 Uttle Dracula 2.30 Spartakus 3.00 Omer and tbe Starchiid 3.30 The Real Story of... 4.00 Spar- takus 4.30 Uttie Dracula CNN Fréttir og viðskiptafréttir fluttor roglu- iega. 5.30 Inaklc Politics 7.30 Sport 8.30 Sbowbtt Today 11.30 Amcrican Edition 11.46 Q & A 12.30 Sport 14.00 Larry King 16.30 Sport 16.30 Sciencc & Technology 17.30 Q & A 1845 American EdiUon 20.00 Larry Krng 21.30 Insíght 22.30 Sport 1.1B Americ- an Editíon 1.30 Q & A 2.00 Lany King 3.30 Sbowbá Today 4.30 Insight PISCOVERV CHANNEL 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adv. 18.30 AustraJ- ia Wild 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 2000 18.00 Wiid Thinga 19.00 Invention 18.30 Wonders of Weather 20.00 Professi- onaJs 21.00 Top Marques II 21.30 Disaster 22.00 Medical Detectives 22.30 Sdence Detee- tives 23.00 Classic Wheels 24.00 Dagskráriok EUROSPORT 7.30 Akstureiþróttir 8.30 Lásthlaup á skautum 10.30 Skautahlaup 11.30 Rugby 12.30 Srgó- bretLi 13.TO Listhlaup á skautum 16,30 >ol- fimi 17.30 Usthlaup á skautum 21.30 Knatt- spyma 23.30 Motocross 24.00 Körfubolti 0.30 Dagskrárlok MTV 5.00 Muming Videos 8.00 Kickstart 9.00 Moming Mix 13.00 Star Trax 144)0 Hits Hon-Stop 18.00 Setect MTV 17.30 Star Hour 18.30 Salt ’n’ Pepa Rockamentary 19.00 MTV Hot 20.00 The Big Picture 20.30 Girt Power 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 MTV’e Beavis & Butthcad 23.00 Hip-Hop Music Show 24.00 Night Vidcos NBC SUPER CHANNEL Fréttlr og viðskiptafróttir fluttar reglu- lega- 5.00 The Ticket NBC 6.30 Tom Brokaw 6.00 Today 8.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 13.30 CNBC’s US Squawk Box 15.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 Nation- al Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 VIP 10.00 Dateline NBC 20.00 Super Sports 21.00 Juy Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 Tora Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 NCAA Basketball 3.30 The Ticket NBC 4.00 Wine Xpress 4.30 VIP SKV MOVIES PLUS 6.00 A Flea in Her Ear, 1968 8.00 Spenser, The Judas Goat, 1994 10.00 The Hudsucker Proxy, 1994 12.00 Story Book, 1994 1 3.30 Agatha Christie’e thc Man in thc Brown Suit, 1989 1 6.00 Running Brave. 1983 17.00 The Hudsucker Proxy, 1994 19.00 US Top Ten 19.30 Baby’s Day Out, 1994 21.00 Clueless, 1995 22.40 The Movic Show 23.10 Thc Shamrock Conspiracy, 1995 0.45 Clueless, 1995 2.20 Pret-a-Porter, 1994 4.30 Spencer Judas Goat, 1994 SKY NEWS Fréttir á klukkutíma frestl. 6.00 Sunrise 9.30 Bcyond 2000 1 0.30 Nightlinc 11.30 CBS Mnming News 13.30 Selina Scott 14.30 Pari- iament 17.00 Live at Kive 18.30 Adam Boul- ton 19.30 Sportaline 20.30 Buainess Report 23.30 CBS Evening News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam Boulton 2.30 Busi- ness Report 3.30 Partiament 4.30 CB9 I'.vt n ing News 6.30 ABC World News Tonight SKY ONE 6.00 Moming Glori 9.00 Regis & Kathie Lee 10.00 Another Worid 11.00 Days of Our li- ves 12.00 The Qprah Winfrey Show 13.00 Geraklo 14.00 Sally Jessy Raj)hael 15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Winfrey Show 17.00 Star Trek 18.00 Real TV 18.30 Marri- ed... With Childrcn 18.00 The Simpsons 18.30 MASH 20.00 3rd Rock from thc Sun 21.00 Seinfeld 21.30 Mad About You 22.00 Chicago Hope 23.00 Selina Scott Tonight 23.30 Star Trek 0.30 LAPD 1.00 Hit Mix Long Play TNT 21.00 Heart of Darkncss, 1994 23.00 Grand Hotel, 1932 1.00 ’IV' l’ormula, 1980 3.00 Adventures of Tartu, 1943
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.