Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 20
rs 20 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ UTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol Virkar m.a. gegn: Einbeitingarskorti, streitu, þreytu og afkastarýrnun. Einnig gott fyrir aldrada NEYTENDUR Valkostir ef engin mjólk er til BÖRNIN drekka kókómjólk, þamba vatn og ávaxtasafa þessa dagana og G-mjólkin er víða á þrotum. Þurrmjólkin kemur að góðum notum út í kaffið og jurt- aijómi á fernum og í brúsum kem- ur sér vel þegar skreyta þarf tert- ur eða hafa þeyttan rjóma í t.d. kakóið. En hvað er tii ráða þegar uppskriftin segir að í henni eigi að vera desílítri af mjólk eða ijóma. 0g hvað á að gefa ungviðinu að drekka í stað mjólkur vilji það ekki einungis drekka ávaxtasafa, venju- lega mjólk eða gos? „Sojamjóik er á hagstæðasta verðinu af þeim tegundum sem ég sel, þ.e.a.s. hrísgijónamjólk, kó- kósmjólk og sojamjólk," segir Örn Gagnlegai' feriningargjafir. ••• tyrir essa inga Svavarsson hjá Heilsuhúsinu. Soja- mjólkina má nota í út í kaffi þó að hún verði ólystug eftir nokkurn tima í bollanum. Hún er tilvalin fyrir börn því að hún er til kalk- bætt og bragðið ljómandi," segir hann. Lítrinn af sojamjólkinni kostar út úr búð 197 krónur. Morgunblaðið/Ásdís „Kosturinn við þessa mjólk er að jafnvel þó fólk sé með mjólkuróþol getur það drukkið hana. Sojamjólk hefur geymsluþol óopnuð í marga mánuði og þegar búið er að opna hana geymist hún í nokkra daga í ísskáp. Þessa tegund mjólkur má nota í bakstur og matargerð en auðvitað er hún ekki nákvæmlega eins og venjuleg mjólk,“ segir hann. Soja- mjólkin er fáaníeg í litlum fernum með jarðarbeija- og súkkulaði- bragði og svo er til tjómalíki líka úr henni. Ekki má þeyta ijómalíkið en nota í matargerð. Hrísgijónamjólkin er dýrari en jafnvel enn vinsælli því hún er tal- in bragðbetri en sojamjólkin. Hún er notuð á sama hátt og sojamjólk- in. Kókosmjólkin er sjaldnast notuð til drykkjar en hún er vinsæl og mjög göð í matargerð í stað mjólk- ur og rjóma. Hún passar sérstak- lega vel með karríi og kemur vel út í austuríenskum réttum. 4c*K {vuleUaqið íiftjevt SEGLAGERÐIN Eyjaslóð 7 107 ÆSIflL Spara má bensíndropann EFLAUST eru margir farnir að óttast að bíllinn verði bensínlaus á næstunni. Þá er tilvalið að fara eftir ráðum til að spara bensín- dropann. Runólfur Ólafsson framkvæmda- stjóri hjá Félagi íslenskra bifreiða- eigenda segir að til séu mörg ráð þegar spara eigi bensín. Þau eru eftirfarandi: 1. Gangið ef um stuttar vega- lengdir er að ræða. Að ræsa kalda bíla er orkufrekt þannig að gönguferðin er allt í senn hressandi, sparar bensín og er umhverfisvæn. 2. Bíllinn eyðir álíka miklu bens- íni á hálfri til einni mínútu í lausagangi og þarf til að ræsa vélina aftur. Víða í nágranna- löndum er í lögum að bílar megi ekki vera lengur en mín- útu í lausagangi. Það er sjálf- sögð kurteisi við umhverfið. 3. Forðist hraðakstur því bensín- eyðsla á 90 km hraða á klukku- stund er um 20% meiri en á 70 km hraða á klukkustund. Of hraður akstur er semsagt bæði ólöglegur og dýr. 4. Aka á af stað á jöfnum hraða, spara inngjöf og forðast snögg- hemlun 5. Allt sem dregur úr loftmót- stöðu minnkar eyðslu. Opinn gluggi og aukabúnaður á við toppgrind, og skíðaboga auka eyðsluna. 6. Allur aukaþungi eykur eyðslu. 7. Hreinsið af bifreiðinni klaka því hann kann að auka á loft- mótstöðu og þyngd. 8. Réttur loftþrýstingur þarf að vera í hjólbörðum. Slíkt dregur úr bensíneyðslu og eykur end- ingu hjólbarða. 9. Ef mögulegt er á að stilla notk- un rafmagnstækja í bíl í hóf. Um er að ræða tæki svo sem miðstöð, afturrúðuhitara og sætahitara. 10. Allt viðhald bílsins hefur áhrif á bensíneyðsluna. Mikilvægt er að gangkerfið sé stillt reglu- lega og til dæmis nefnir hann að hemlar sem „liggja út í“ og lélegar hjólalegur auki bensín- eyðslu. 11. Bensíneyðsla er meiri meðan innsog er notað. Við gangsetn- ingu á ekki að draga innsogið lengra út en nauðsynlegt er. Það á heldur ekki að nota það lengur en þörf krefur. I bílum þar sem er sjálfvirkt innsog má taka það af með því að stíga snöggt á bensíngjöfina. 12. Notið skriðþunga bifreiðarinn- ar og látið bílinn renna síðasta spölinn áður en numið er stað- ar við gatnamót eða annars staðar. Einnig má nota skrið- þungann á leið niður brekkur. 13. Fylgið grænum bylgjum þar sem þær eru, þ.e.a.s. haldið jöfnum hraða svo hægt sé' að fylgja grænu ljósi á langri leið. USTAKOKKAR OG DÁSAMIEGUR MATUR 0.4 IDLEFN115 ARA AFMÆUS OKKAIt: Kvöídoghelgar- tilboð ...allan marsmánuð Hefurdu bodid fjölskyldunni ut ad boröa nýlega? JÍáatseSill í forrétt: Koníaksbætt humarsúpa Veljið: Okkar landsfræga LAMBASTEIK BERNAISE meö bakaöri kartöflu GRÍSALUND meö gráöostasósu. NAUTAPIPARSTEIK meö villisveppum. rFlotlmtl ísbtmnn í bœmun ei' innifulbui í uei'óinu (hj wo uuóoituóylie&ileiji mlultnuHtm, AÐEINS KR. 1.390,- ansíiT g*™** Góð aðstaða í barna- horninu. BfifiUTfiRHOLTI 22 SlMI 551-1690 UNGBARNASUNDFOT Sængurgjafir - fyrirburaföt - rósir á skírnarkjóla Skólagerði 5, Kópavogi, sími 554 2718. Opið kl. 13-18. Lt I i I l I I i i I l i i i |“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.