Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 45 t lag samræmist á engan hátt fram- angreindum meginreglum í stjóm- sýslu. Er ástæða til að ætla að umhverf- isráðherra sem stjórnvald líti hlut- laust og faglega á umsókn og óskir CAC þegar iðnaðarráðherra gengur harðast fram í flokki við að gæta hagsmuna CAC hér á landi? Er það trúverðugt með tilliti til tengsla iðn- aðar- og umhverfisráðherra að at- hugasemdir vísindalegra um- sagnaraðila um umhverfismat og starfsleyfi CAC fái hlutlæga og faglega skoðun hjá umhverfisráð- herra? Er líklegt að einstaklingar og samtök sem málið varðar njóti sannmælis við meðferð á athuga- semdum sínum? Að sjálfsögðu ekki, enda liggur fyrir úrskurður um- hverfisráðherra og hann talar sínu máli. Stjórnarráð íslands er ein heild. Þannig verða ekki dregin skil á milli iðnaðarráðuneytis annarsveg- ar og umhverfisráðuneytis hinsveg- ar utan þeirrar verkaskiptingar sem helgast af ákvörðun forsætisráðu- neytisins. Þar sem stjórnarráðið er báðum megin við borðið í þessu máli hefur það gerst dómari í eigin sök og það er ósamrýmanlegt öllum viðurkenndum sjónarmiðum um rétta og löglega stjórnsýslumeð- ferð. Gera verður þá kröfu til stjórnar- ráðs íslands að það standi vörð um grundvallarreglur íslenskrar stjórn- sýslu. Eins og þetta mál hefur þró- ast liggur beinast við að forsætis- ráðherra skipi óháða og hlutlausa rannsóknarnefnd sem hafi það hlut- verk að fara yfir allt þetta mál, meta vísindalegar forsendur fyrir álveri í Hvalfirði og hvort CAC geti uppfyllt skilyrði í samræmi við slíkar forsendur. Forsætisráðherra yrði meiri maður á eftir. Það virðist því miður vera svo að á lægri sem æðri stjórnvaldsstig- um hafi menn farið offari í ákafan- um fyrir þeim aurum sem fylgja álveri. Afleiðingin er sú að meðferð- in á máli CAC er ekkert annað en stjórnsýslugrín og það á kostnað Islendinga allra. Hversu dýrkeypt það verður kemur í ljós síðar. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. [llir sjá að það er auðveldara fyrir hjólreiða- manninn á neðri myndinni að komast áfram. Þannig er það einnig með þjóðarbú- skapinn. Það væri auðveldara fyrir okkur öll ef leiðin væri greið. Ef sveiflurnar eru jafnaðar njótum við stöðugri tekna og þægilegra lífs, hagvöxtur eykst og lífskjör batna. Samkeppnisstaða gagnvart öðrum þjóðum batnar til muna. Hagstæð samkeppnisstaða hefur skilað sér í aukinni sókn á flestum sviðum atvinnulífsins og á sinn þátt í að tekist hefur að auka útflutning og fjárfestingu í atvinnulífinu. A Ð G E R Ð I R Stjórnvöld og atvinnultf mótifrekari aðgerðir til sveiflujöfnunar ogfylgi þeim eftir. Því er afar þýðingarmikið að samkeppnisstaða íslensks atvinnulífs verði sem best og gerðar verði sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir þær stórfelldu sveiflur sem hafa einkennt þróun hennar í áranna rás. Það er allra hagur að fylgja skynsamlegri hagvaxtarstefnu og hafna þröngri atvinnugreinastefnu. SAMTÖK IÐNAÐARINS Daía-Brie er hreint fráhœr ostur, Ijúffengur einn sér eða með ávöxtum, grænmeti og kexi. Veisla, teiti, saumaklúbbur eða róleg stund, kvert sem tilejnið er þá getur jjú alltaf treyst á Dala-Brie. Og svo getur Dala-Brie verið tilefni út af fyrir sig... ISLENSKIR ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.