Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.03.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 4. sýn. í kvöld fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, örfá sæti laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun, nokkur sæti laus, síðasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 22/3, örfá sæti laus — lau. 5/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/3, síðasta sýning, uppselt — aukasýning fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.c. Andersen Lau. 22/3 - sun. 6/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun, örfá sæti laus — lau. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hieypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897-1997 LEIKFELAG REYKJAVIKUR 100ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga. Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 4/4, gul kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 20/3, örfá sæti laus, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, laus sæti. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fös. 21/3, síðasta sýning. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/3, síð. sýn., fáein sæti laus. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. f kvöld 20/3, fáein sæti laus, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. Leynibarinn kl. 20.30 BÁRPAR eftir Jim Cartwright. 100. sýn. fös. 21/3, fáein sæti laus, lau. 22/3, uppselt, síðasta sýnlng, aukasýning lau. 5/4.__________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Listabraut 3,103 Reykjavík Sími 568 8000 Fax 568 0383 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Fim. 20. mars kl. 10.00 og kl. 14.00, lau. 22. mars kl. 14.00, lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, sun. 6. apríl kl. 14.00. BARNALEIKRITIÐ EINSTÖK UPPGÖTVUN Búkolla í nýjum búningi! Fim. 20. mars kl. 18.00. „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá aö njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. 66. sýning Skírdag 27/3 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! Maríl Einngsen Björn Ingi Hii | Jtngvar Sigurðsson I ff BORGARLEIKHÚSI SVANURINN „Björn Ingi fer á kostum sem mjölkur- pósturinn“ S.H. Mbl. Lau. 22/3 kl. 20, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3 kl. 20. Hve stórar eru stjörn- urnar? ►EIN elsta brella kvik- myndanna er að láta leikara sem eru smá- vaxnir líta út fyrir að vera hærri en þeir eru eða þá að þeir hávöxnu eru minnkaðir. Yfirleitt þykir ekki nógu karl- mannlegt fyrir leikara að vera undir 1,80 en leikkonur aftur á móti lenda oftar í því að vera minnkaðar. Hér á eftir má sjá nokkrar þekkt- ustu leikkonurnar í Hollywood og hæð þeirra i metrum. 1,83 m. Gnæfiryfir eiginmanninn, Uma Thurman 1,80 m. Gwyneth Pattrow Madonna 1,63m. Drew Barrymore 1,63 m. 1 . ■ Gleðileikurinn B-I-R-T-l-N-G-U-R _ Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HAÐVOR ' Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanír í síma: 555 0553 allan sólarhrínginn. Ósóttar pant^nir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Fös. 21/3 kl. 20, örfá sæti laus, lau. 22/3 kl. 20, uppselt. Ósóttar pantanir seidar daglega. Aflra sfðustu sýningar. Engar aukasýningar. -mmB9 Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 20. MARS KL. 20.00 Hljómsveitarstiórl: Lev Morkiz Kynnir: Jónos Ingimundorson Á tónleikono kemur leyni- gestur tfnisskró: Glæsileg hljómsveitorverk sem kynnt veröo 6 tónleikvnum Skemmtun - fræðsla - upplifun SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (9\ Háskólabfói við Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN >o STÚDENTALEIKHÚSIÐ Sýningar í Möguleikhúsinu við Hlemm Hangið heima eftir Börk Gunnarsson. 4. sýn. fim. 20/3 kl. 20.30, 5. sýn. mán. 24/3 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 562 5060. J Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch .svo fagleg og vel gerð að aðdáun vekur. Sýningin ber viíni miklum metnaði, áhuga og krafti...“. S.A.B. Mbl. 8. sýn. fim. 20/} kl. 20, örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 21/3 kl. 23. Takniarkíióur sýningafjöldi FÉLAG ELDEI BORGARA Snúður og Snælda x sýna: Astandið Sögur kvenna frá hernámsárunum í dag kl. 16, lau. 22. mars kl. 16, sun. 23. mars kl. 16. Ath.: Síðustu sýningar. Sýningar eru í Risinu, Hverfisgötu 105. Miðasala við inngang og miðapantanir á skrifstofu FEB sími 552 8812 og hjá Sigrúnu Pétursdóttur sími 551 0730 ||!l□!|| ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KðTh EKKJðN eftir Franz Lehár Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.