Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 21
Leo Tolstoj. 21 kornið »Hvað nægir manninum mikið land?« Smásaga þessi er einn hinn órækasti vottur um djúpsæi hans og snild, þótt lítil sé og látlaus. Hún er um mann, sem heit- ið var til eignar öllu því svæði, er hann fengi um gengið frá sólarupprás til sólseturs. Er því lýst mjög áþreifan- lega hversu æsing hans og ákafi vex með hverju skrefi. Hann er sifelt að víkka umferðarhringinn og greiðka spor- ið. Skvldi honum takast að ná þessum grösuga bletti með, þessum fallega rima? Græðgin vex og kergjan, hann herðir á göngunni meir og meir, þenur hverja taug og hvern vöðva og svitinn bogar af honum. Hann lýkur um- ferðinni og hnígur dauður niður rétt í því að sólin er að setjast. Og Tolstoj slær ofur stuttaralega botninn í söguna með þessum orðum: »Þeir gripu rekuna, tóku honum gröf mátulega langa, — réttar þrjár álnir —, og lögðu hann til hvildar«. Hann orðlengir þetta eigi frekar,dreg- ur engar ályktanir og engar kenningar af sögunni, enda virðist það óþarft. Er eigi hverjum manni með heilbrigða skynsemi ætlandi, að lesa. harmasögu 19. aldarinnar út úr þessari fáorðu frásögn? VI. Er að því kemur að meta áhrifin eða ávextina af kenningum Tolstojs, þá eru þeir næsta litlir, að því er séð verður. Þess er áður getið að hann hafi enga eða því nær enga fylgismenn áunnið sér, engan söfnuð myndað, er haldi kenningum hans á lofti og breiði þær út Erá því sjónarmiði hefir trúboð hans mistekist svo gersamlega, að blöskra mætti, er til þess er litið, hvað öðrum mönnum hefir áunnist, er standa honum langt að baki í siðferðis- legri og andlegri atgervi. Ef óvildarmenn ættu i hlut, mundu þeir efalaust segja sem svo, að þetta væri eigi nema eðlilegt, því aðrir meiri væru á undan gengnir, er hann stældi eftir í öllum greinum. Ekkert væri nýtt eða frumlegt í kenningum hans annað en það, að hann væri ef til vill öllu kröfuharðari en Kristur sjálfur. Og eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.