Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 86
SG Frá útlöndum. >uði. Þessi dagur gerir fyrir fult og alt enda á þrældómi þessa lands. Brennandi þrá borgaranna eftir frjálsu stjórnarfyrirkomulagi er nú fullnægt, og þessi stund bætir oss að fullu alt umliðið erfiði og allar umliðnar raunir. Látum þessa stund verða upphaf að flekklansu siðvendnis og réttlætistímabili; látum þetta eina: »Fyrir þjóðina«, verða undirstöðu stjórnmálastefnuskrár vorrar, og látum mannúð gegn þeim sigruðu verða undirstöðu siðferðisstefnuskrár vorrar Borgarar! Látið eitt áhugamál fylla hugi yðar: föðurlandið, og eina ósk: samlyndi. Lýðveldið treystir því, að þjóðin vilji halda uppi reglu og virðingu fyrir því, sem rótt er, að hún sé fús til að leggja alt í sölurnar fyrir hið sameiginlega áhugamál, frelsið, og að hún vinni með ást og áhuga fyrir hinu portúgalska lýðveldi.« Braga forseti er einn af frægustu rithöfundum Portúgalsmanna núlifandi, hefir meðal annars samið bókmentasögu Portúgals, merki legt rit. Ekki var þó svo, að uýja stjórnin mætti engri mótspyrnu. Klerkaflokkurinn reis öndverður gegn henni, enda vænti hann sór þaðan alls annars en góðs. Klerkaveldi er mikið í Portúgal og áhrif þess meðal almennings rótgróin. Sousa stjórnin hafði reynt að reisa rönd við því, en ekkert orðið ágengt í þá átt. Fyrstu vandræðin, sem mættu hinni nýju stjórn, voru þau, að vinna bug á klerkum og munkum. Það er sagt, að hún hafi verið hórð í horn að taka ( þeirri viðureign, og kvarta munkarnir mjög yfir því, að þeir hafi verið beittir af henni órétti og orðið fyrir hrakn- ingum, einkum Jesúítar. Þá gerði nýja stjórnin útlæga úr Portú- gal, en vill annars skera úr kirkjumálunum á þann hátt, að skilja ríki og kirkjn. I fyrstu urðu róstur milli hermanna stjórnarinnar og munkanna, og var barist sumstaðar í klaustrunum áður en munkarnir létu undan síga. Fjöldi af klauscralýðuum hefir nú hröklast úr landi og leitar hann mest til Ítalíu. Stjórnin hefir lýst yfir því, að eignir Jesúíta séu gerðar upptækar og falli til ríkisins, en eignir annara kirkjumanna verði virtar og fái þeir þær borgaðar eftir virðingu. Ollum klaustrum er lokað. Manúel konungi hefir verið skilað eignum hans, en konungs- hallirnar taldi nýja stjórnin eign þjóðarinnar og kveðst verja þeim til hennar þarfa, sumar verði notaðar til geymslu þjóðsafnanna, aðrar verði gerðar að skólahúsum. Manúel konungi var láð það af ýmsum, hve fljótlega hann flýði, þegar uppreisnin varð, í stað þess að safna að sór sem mestu liði og verjast. En hann svarar því svo, að það hefði hlotið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.