Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 71
Ritfregnir. Ljóðmæli eftir Steingrím Thorsteinsson. 3. útgáfa, ankin. Kostnaðarmaður: Sigurðnr Kristjánsson, Rvk. 1910 (384 hls.). Rétt er það eins og að hitta fornkunningja að máli að blaða í nýjum útgáfum af Ijóðum aldurhniginna góðskálda. Þar má hitta góðvini og fornkunningja svo að segja á hverju blaði, og eru það þá oft fyrstu ljóðin og fyrstu lausavísurnar, sem við lærðum. Eg er nú að blaða í 3. útgáfunni af ljóðum Stgr. Thorsteins- sonar, sem berst okkur Islendingum einmitt á 80. aldursári hans. Útgáfa þessi er fullum þriðjungi stærri en hin fyrri, þegar litið er á hvorttveggja, leturmagn og blaðsíðutal. Viðaukanna er helzt að leita í »Minnum« (bls. 56—80) og »Erfiljóöum« (bls. 354—373), en þó er álitlegasti viðaukinn í ýmiskonar ljóðum og lausavísum (bls. 233—38 og 263 —322) og mun flestum víst verða fyrst fyrir að hnýsast í hann. Eg hefi nú satt að segja aldrei hat't neitt dálæti á »Minnum« og »ErfiljóÖum« ljóðabókanna okkar. Og þó veit eg, að margar af minnisvísum Steiugríms um fósturjörðina muni lifa og þá llklegast kvæði eins og »Vorhvöt« einna lengst. Hversu oft heyrist ekki enn sungið af barna munnum og fullorðinna: Svo frjáls vertu, móðir, sem vindur um vog, sem vötn þín með straumunum þungu, . . . Líkt má segja um sum erfiljóðin, þótt ekki séu þau sungin. Eða hvenær skyldi það fyrnast, sem Steingrlmur orti eftir Sigurð málara ? En eg er nú að hugsa um hin önnur ljóð Steingríms og hvar framtíðin muni skipa honum bekk í Bragatúnum. Mér dylst það ekki, að sá bekkur muni blómum skrýddur, því að öllum íslenzkum skáldum fremur hefir Steingrímur veriö skáld vorbllðunnar, sumarsælunnar og ástarylsins. Það er einkenni-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.