Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 92
92 ísland 1910. borið fram. Slys á fiskiskipum urðu nokkur. 27. febr. sleit upp mörg fiskiskip í ofsaveðri á Reykjavíkurhöfn og rak í land, skemd- ust ýms meira og minna, en öll hafa þau að lokum náðst út og fengið viðgeið. Frá Eyjafirði fórst hákarlaskipið »Kærstine«, eign Gránufól. á Oddeyri, og á því 13 menn, í júní einhvern tíma. Frá Patreks- firði fórust tvö fiskiskip og druknnðu þar 18 meun. Frá Vík í Mýrdal iórst vólarbátur með 5 mönnum, og fleiri slík slys hafa orðið, sem hér eru eigi talin. Verzlun var yfirleitt í heldur góðu lagi. Fiskverð fremur hátt, eins og áður segir, ull í góðu verði, kjötverð í meðallagi, og verð útlendrar vöru ekki hærra en í meðallagi. Nýjung er það, að fjár- kaupmaður frá Belgíu keypti fó á fæti á Norðurlandi og Austur- landi. Hann var erindreki frá stóru verzlunarhúsi í Antverpen, sem heitir Th. Bracht & Co. Hyggja menn, að framhald verði á þeirri verzlun. L. Söllner flutti og fó út á fæti, eins og áður. Talað hefir verið um ný verzlunarviðskifti við Svíþjóð, og í sumar var um tíma í Reykjavík fulltrúi frá ýmsum sænskum verzlunum og verksmiðjum, í þeim erindagerðum, en engin byrjun er þó orð- in á þeim viðskiftum enn. Fjárveiting til íslenzks viðskiftaráðu- nauts erlendis er nýjung, en virðist enn sem komið er að litlu haldi hafa komið, enda hefir hann setið hór neima nær allan síðari hluta ársins og hafst ekki að. Af nýungum í samgöngumálum er það að telja, að brýr hafa verið gerðar á þessar ár: Laxá í Hornafirði, Sandá í Þistilfirði, Kaldá í Kolbeinsstaðahreppi, Varmá í Mosfellssveit og Norðurá í Borgarfjarðarhéraði. Hin síðastnefnda er þó eigi fullgerð, og urðu nokkrar skemdir á henni í vatnavöxtum í haust. Viti hefir verið gerður á Dyrhólaey. — Aðalsamgöngurnar á sjó tók Thore- félagið að sér í byrjun ársins eftir samningi, er stjórnin gerði við það til 10 ára. Tvo nýja báta lét það smíða til strandferðanna, »Austra« og »Vestra«. Oánægja hefir verið eigi lítil með ferðir þessar, enda vantar mikið á, að það hafi fullnægt þeim skilyrðum, er þingið ætlaðist til að fullnægt væri, ef samið yrði um ferðirnar til 10 ára. En bót er að þvi, að nú hafa komist á beinar ferðir milli Hamborgar og Islands. »Sameinaða gufuskipafélagið« hefir einuig haldið uppi ferðum milli íslands og útlanda og eins kring- um land. Þá var og föstum ferðum haldið uppi milli Noregs og íslands af »Björgvinargufuskipafél.«, eins og verið hafði áður, »Watnesfélagið«, er lengi hefir haft skip í föstum ferðum milli Nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.