Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 40
40 Alheimsmál. að sér það í alvöru, að Þjóðverjar og Frakkar færu að berjast fyrir því, að afla. enskri tungu, og þar með að nokkru leyti enskri menningu, þess réttar,. bæði í sínu landi og öðrum, að ganga næst móðurmálinu? Hugsið ykkur annað eins og það, að Þjóðverjar færu að beitast fyrir því að enska yrði aðalmálið í þýskum nýlendum! Þar við bætist annað: örðugleikinn að læra málið. Enska hefir að vísu alment það orð á sér, að hún sé einna auð- lærðust allra tungumála. Og þó verður sú raunin á, að jafnvel mestu gáfnagarpar þurfa langan tíma til þess að læra að beita henni rétt, því að bæði er framburðurinn afarörðugur og sjálfum sér ósamkvæmur, og aragrúann allan af glósum þarf að leggja á minnið. Og hvað mega þá hinir reyna, sem treggáfaðri eru? Hitt ráðið er það, að taka upp mál einhverrar smá- þjóðar, t. d. hollensku eða sænsku. örðugleikarnir, sem af afbrýðisseminni stafa, mundu þá að vísu verða minni, þótt ætíð mundi þeirra gæta að einhverju leyti, en náms- fyrirhöfnin mundi verða fult eins tilfinnanleg og við ensk- una. Hvert málið sem valið yrði, þá mundu þó altaí vera eínhver þau hljóð og hreimar, sem aðrar þjóðir ættu örðugt með að ná. En það er einmitt það, sem mest á ríður og fyrst verður að heimta, þegar um alþjóðlegt að- stoðarmál er að ræða, að hljóðin séu svo auðveld, að all- ar þjóðir eigi hægt með að bera þau fram. Þá er sá úrkosturinn eftir að bjargast við gervimáL Enda er langt síðan að heimspekingum og öðrum vísinda- mönnum hugkvæmdist það ráð. En tilraun var engin gerð til að koma þeirri hugmynd í framkvæmd fyr en um 1880, er þýskur prestur, Schleyer að nafm, sarndi gervimálið Volaptík. Fjöldi raanna greip við því fegins hugar. En þó leið ekki á löngu, áður mestu dáleikarnir færu af. Meginreglur málfræðinnar voru að vísu einfald- ar, til þess að gera; en mörg hljóð í því máli reyndust ýmsum þjóðum örðug viðfangs, og hljómfagurt þótti það ekki. Hitt var þó verra, að því svipaði ekki til neins máls í Norðurálfunni að orðasniði. Þess vegna reyndist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.