Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 79
Ritfregnir. 79 gegna, hefir orðið að vinna að bókinni á hálfgerðum hlaupum og ekki haft tíma til að velta hverju einu fyrir sér, svo sem þurft hefði. Þannig er svo að sjá allvíða, sem hann hafi eigi gefið sór tóm til að gæta að hverri einstakri rödd, eða vanda nægilega til þeirra, t. d. til b a s s a og t e n ó r s efst á bls. 55, svo að eg nefni eitt dæmi. En þau eru fleiri. Eitthvað hefi eg rekið mig á af prentvillum hér og þar. Baga- legt er það t. d. á bls. 52, að orðin við b a s s a n n hafa fallið úrr þar sem hann fer á misvíxl við hinar raddirnar. Tekstarnir eru afbragð, margir hverjir. S. E. Söngfræði eftir Hallgrím Þorsteinsson. Rvk. 1910. Hálfóþarft kver er þetta, því að annað var komið á undan — á vegum Guðm. Gamalíelssonar — sama efnis. Þó væri ekki um það að fást, ef prj'ðilega væri frá kverinu gengið, en því fer mjög fjarri. Framsetningin er eitthvað svo dauðans viðvaningsleg, skfr- ingarnar svo langdregnar og þó oft óljósar; — eða ef til vill með fram þess vegna, að vaðallinn er svo mikill. T. d. kaflinn um tónaraðir. Svo er að sjá, sem »óblandaður tónstigi« merki sama og m i s s t í g r ö ð, en »blandaður tónstigi« sama og smástíg röð (shr. bls. 36). En hvað er þá höf. að fara (á bls. 41), er hann talar um »C-dúrtónstigann bæði blandaðan og óblandaðan«. Eða á höf. við það, að »óblandaði tónstiginn« só stofntónaröð (C-dúr), en allar tónaraðir aðrar »blandaðar«? Úr hverjum »ágætum söngkenslubókum á öðrum tungumálum« kemur höf. slík skifting tónraðanna ? A bls. 39 stendur, að C-dúr liggi »til grundvallar fyrir öllum dúrtónstigum, þannig, að á hverjum tón hans má byggja tónstiga«. Nei, ekki liggur hann til grundvallar fyrir þeim í þ e s s u m skilningi, heldur hinum, að eftir honum eru aðrir dúrar gerðir (þ. e. með sömu tónbilaskipan). Enda þekk- ir höf. og nefnir fleiri dúra en þá, sem bygðir eru á heimatónum C-dúrs. A bls. 34 merkir »heill tónn« sama og stór tvíund, en á bls. 36 stendur, að »óhlandaði« tónstiginn só »samsettur af heilum tón- um, en hinn blandaði af heilum og hálfum tónum«. Er þá hvergi lítil tvíund í þeim tónstiga, sem höf. kallar óblandaðan! Eða hvar er stór tvíund í þeim blandaða? í þessu og mörgu öðru veður höf. reyk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.