Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 61
Helgi. 61 horium bakinu. Honum væri ekki nema mátulegt þó hann fengi að kenna á staurshættinum», sögðu þeir. Og svo sat Helgi á vinnustofunni iðjulítill, dag eftir dag og viku eftir viku. Dag einn um miðjan veturinn kom Ingvar gamli skip- stjóri til Helga. Hann átti húsið sem Helgi bjó í. »Komdu nú sæll, Helgi minn«, sagði Ingvar og rétti Helga höndina. Helgi sat aðgerðalaus við vinnuborð sitt og studdi hönd undir kinn. Hann tók kveðju Ingvars og bauð hon- um sæti á bakbrotna stólnum er stóð hjá borðinu. »Eg ætlaði nú ekki að standa lengi við. Það er svo andskoti kalt hjá þér. Leggurðu ekki í ofninn«, sagði Ingvar um leið og hann settist niður. »0 nei, eg hefi ekki lagt í hann núna i nokkurn tíma«, svaraði Helgi dálítið vandræðalegur. »Þú hefir þó eitthvað til að leggja í hann, vænti eg«. »Það vill nú verða lítið um það stundum. Mér veit- ir ekki af þeim aurum sem eg vinn mér inn til að fá mér eitthvað að eta fyrir þá. Og eg er nú farinn að venjast kuldanum*. »Jæja, það er þá svona. Þú hefir líklegast lítið að gera«. »Eg hefi sama sem ekkert að gera«. »Þú ert þá víst ekki vel staddur í peninga sökum«. »Onei. Ekki er eg það«. »Þú hefir líklega engin ráð með húsaleiguna. Það eru nú liðnir fimm mánuðir, sem þú hefir ekki getað borgað mér«. »Eg hefi, því miður, engin tök á því núna, en seinna------—«. »Já, við skulum vona það. En aðalerindið til þín var að segja þér frá þvi, að Guðmundur skósmiður hefir leigt þessi herbergi frá næstu mánaðamótum«. »Erá næstu mánaðamótum*.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.