Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 6
Leo Tolstoj. € ar síns og bað prestinn að veita honum greftrun og yfir- söng. Prestur krafðist 50 kópeka fyrir starfann, en Souta- jeff hafði eigi handbærar neraa 30 kópekur, og tókust með þeim orðahnippingar út úr gjaldinu. Sárnaði Soutajeff svo við prestinn, að hann tók líkið með sér heim aftur og greftraði í garði sínum. Þetta ytra atvik varð til þess að Soutajeff sneri baki við kirkjunni og smám saman einnig við heiminum og öllu hans athæfi. I atvinnugrein sinni þóttist hann verða þess var, að menn beittu allskonar brögðum til að afla sér fjár og neyttu allrar orku til að draga arðinn úr höndum vinnulýðsins. Hann lét af iðn sinni, skifti aflafé sinu meðal fátækra og fluttist út á lands- bygðina til að stunda jarðrækt; taldi það heiðvirðasta at- vinnugrein og óhættasta við freistingum. En úti á lands- bygðinni hitti hann fyrir sér upp aftur sömu lestina bæði hjá klerkunum og bændalýðnum, og þótt hann hefði í sjálfu sér enga hvöt eða tilhneigingu til að mynda nýjan Söfnuð eða trúarflokk, varð hann þó nærri ósjálfrátt til þess bæði með ræðu sinni og eftirdæmi að boða fagnað- arerindi viðkvæmninnar og kærleikans. Soutajeff afneitar öllum kirkjukreddum, bæði skírnar- athöfn og hjónavígslu, og öllum ytri helgisiðum; telur af því leiða hræsni og yfirdrepskap. Jafnframt því afneitar hann allri trú á engla og djöfla og yfirnáttúrlega hluti, er svo eru nefndir, og lætur sig engu skifta um það, hvort nokkurt líf sé til eftir þetta. Vér eigum að vinna að því einu, að staðfesta ríki kærleikans og réttlætisins hér á jörðunni; hvað öðru lífi viðvíkur, segir hann, þá get eg ekkert um það borið, því eg hef aldrei verið þar; ef til vill tekur ekkert annað við en eilíft myrkur. Siðferðislega endurfæðing mannkynsins telur Soutajeff undir því komna, að þjóðskipulagið gjörbreytist og að eignarréttur einstaklingsius hverfi úrsögunni. Eignarrétt- urinn er að hans skoðun aðaluppsprettulind haturs og öf- undarmeðmönnunum. Jarðeigendur verða að selja af hendi eigur sínar, sem upphaflega eru fengnar með ráni, og vinna sér brauð í sveita síns andlitis eins og fátækling-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.