Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 62
62 Helgi. »Já, hann býður mér að borga hærri leigu. Eg get ekki slegið hendinni á móti svo góðu boði, og eg sé mér ekki fært, þó eg gjarnan vildi, að láta þig hafa herberg- in, úr því þú getur ekki goldið eftir þau«. »Nei, það er ekki von«. »Eg hefði ekki talið eftir, þó þú hefðir haft þau til vorsins endurgjaldslaust, ef eg hefði mátt við því. En það eru nú meira en lítil peningavandræði manna á mill- um. Og mig munar um leiguna, þó hún sé ekki há«. »Auðvitað, en ætli Guðmundur þurfi að fá litla her- bergið fyr en í vor«. »Hann vill fá þau bæði undir eins, annars tekur hann hvorugt«. »Þá þarf ekki að tala meira um þetta. Eg skal fara á tilteknum tíma«, sagði Helgi og málrómurinn skalf. Þeir þögðu um hríð. »Eg vona að það fari nú bráðum að rætast úr fyrir þér, og að þú fáir eitthvað að gera«, tók Ingvar aftur til máls. »Ekki hefi eg neina von um það. Eg get ekki unnið hvaða vinnu sem er«. »Nei, það er satt. Fóturinn bagar þig«. Helgi þagði. «Jæja, vertu nú sæll, Helgi minn«. Ingvar stóð upp, kvaddi Helga með handabandi og fór. Um kvöldið, þegar dimt var orðið, tók Helgi hækj- una sína og haltraði yfir að sýslumannshúsinu. Hann opnaði útidyrnar og drap laust á eldhúshurðina. Þóra opnaði hurðina í hálfa gátt. Hún hörfaði dálítið aftur á bak, þegar hún sá hver var fyrir utan. »Eg ætlaði bara að fá að tala nokkur orð við þig, ef þú ættir ekki mjög annríkt«, sagði Helgi lágt. Þóra svaraði engu. Hún sneri sér frá honum, gekk að eldhúsborðinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.