Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 75

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 75
Ritfregnir. 75 ing bókarinnar hefir stuðst við rit þau, er bezt þykja í þessari fræðigrein á útlendum málum, að veita tryggingu fyrir því, að vel bafi tekist með samning bókarinnar. Auðvitað má altaf eitthvað að öllu finna, og svo er um bók þessa. Mér finst höfundurinn fara u m o f fljótt yfir sögu í sum- um atriðum. Hann gjörir sér auðsjáanlega far um að vera sem stuttorðastur og gagnorðastur; en af öllu má of mikið gjöra og slíkt er ekki ávalt hægt svo vel fari. Það eru einmitt sum atriði i hljómfræðinni, sem nauðsynlegt er að skýra svo að enginn mis- skilningur geti átt sór stað hjá nemandanum, en í stöku stað brest- ur á að svo sé. Skal eg sem dæmi nefna að á bls. 34 stendur: Samstígar fimmundir mega ekki koma fyrir á milli tveggja radda. Yið þetta hefi eg fyrst og fremst að athuga það, að þetta er ekki nákvæmlega orðað, því það eru samstígar fimmundir milli tveggja s ö m u radda, sem ekki eru leyfilegar, en samstígar fimm- undir (og áttundir) sem ekki eru í sömu röddum eru fullkomlega leyfilegar. En svo hefi eg ennfremur það að athuga, að vegna þess að höfundurinn á næstu bls. dregur úr þessu og gefur í skyn, að samstígar fimmundir geti komið fyrir og séu fullkom- lega leyfilegar þegar sú seinni er minkuð, þá finst mór nauðsyn- legt að tekið hefði verið fram, að þegar fyrri fimmundin «r minkuð, þá eru þær alls óleyfilegar. — Á bls. 36 segir: »Ef seinna tónbil tveggja samstígra radda er áttund eða fimmund, en það fyrra ekki, kalla menn þær áttundir og fimmundir 1 e y n d a r . « Eg held að allir verði að játa, að það þarf skarpan skilning til að skilja þetta rétt og jafnvel þótt dæmið á eftir sýni eina slíka leynda áttund og fimmund, þá hefði ekki verið vanþörf á að skýra þetta nánar. — Þá er heldur ekki laust við, að háttv. höf. sleppi að geta um sumt, sem þó frá mínu sjónarmiði hefði mátt minnast á. T. d. er hvergi minst á það, sem á dönsku er kallað »Örekvinter«, og þótt í bókinni sé sýnd og gjört grein fyrir raddsetningaraðferð þeirri, sem kölluð er »Generalbas«, þá er hún þó hvergi nefnd á nafn, og hefði það þó átt við. Að fara nánar út í einstök atriði hér, leyfir hvorki tími nó rúm, enda má um þetta segja, að sínum augum lítur hver á silfrið, og má lengi þrátta um það, hvað rótt hefði verið að taka fram og hverju að sleppa, í bók eins og þessari. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.