Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 30
30 Sægróður íslands. sér einkum stað þegar langvinnir þurkar ganga og loft er heiðríkt og sólskin mikið. Þegar þurkar ganga um smástraum, eru jurtirnar verst farnar. A björtum sól- skinsdegi getur verið talsverður hiti í sjálfum gróðrinum, t. a. m. um 20° C. Sé sumarið sólskinslítið og saggafultr lifir fjörugróðurinn góðu lífi. Þegar á alt er litið er loftslagið á Islandi enginn verulegur þröskuldur á vegi fjörugróðursins og sést það bezt á því hve algengur gróður þessi er við strendur lands- ins. Nokkur munur er á loftslagi í ýmsum landshlutum. Munur sá er þó ekki svo mikill, að hans sjáist nein veru- leg merki á fjörugróðrinum. Gróðurinn. Sægróður felur í sér öll þau jurtafélög, sem eru í sjónum. Venjulega er sægróðri skift í tvent: rek og botngróður. R e k eru þau jurtafélög nefnd, sem rekast fyrir öldum og straumum í yfirborði hafsins. Jurtir þessar eru afarsmáar og geta ekki hreift sig úr stað af eigin ramleik. Rekið er breytilegt eftir árstíðum og teg- undamunur er í köldum og heitum sjó. Rekið er fæða annara smávera í yfirborði hafsins, og fer það eins og vant er að vera bæði á sjó og landi, að smælingjarnir verða hinum stærri að bráð. Botngróður er svo nefndur af því, að hann vex á botni hafsins við strendur landanna. Tegundirnar eru allar eða allfiestar útbúnar til að festa sig við botninn. Fyrir kemur það þó að ýmsar tegundir finnast lausar sjónum og þær virðast lifa þolanlegu lífi að minsta kosti.í I upphafi hafa þær þó verið fastar við botninn á einn eða annan hátt. Sumar hafa t. a. m. vaxið á öðrum jurt- um og losnað þegar jurtin dó, sem þær sátu á. Sumar hafa fest sig við smámöl á botninum; mölin gat haldið þeim meðan þær voru litlar, en þegar jurtin stækkaði var »akkerið« of létt og straumur og öldur gátu flutt jurtina úr stað. I þessari ritgjörð er átt við botngróður hér við land að gerlum hafsins undanteknum, þ. e. marhálmsengin og þörungagróðurinn. Gróðurinn er kominn undir botninum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.