Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 45
Alheimsmál. 45 þeir kunni manna best skyn á því, hvert málið sé léttast og lífvænlegast. A hinn bóginn ber því síst að neita, að þessir vísindamenn gleyma því einatt í málfræðishitanum að gefa hæfilegan gaum þeim sálarfræðislögum og þjóð- félagsháttum, sem mestu ráða um það, hvort alheimsmáls- hreyfingin á fyrir höndum að eflast, eða hröklast fyrir aðfinslum sjálfra þeirra og láta ef til vill staðar numið við spurninguna: Hver veit nema önnur nefnd verði til þess einn góðan veðurdag að mæla fram með Ido í endurbættri mynd. Það er nú svo. En til þess liggja þau svör, að svo mörgum úrræðum eiga geryimálin eigi til að dreifa um orðaval og einfeldni, að þeim megi breyta endalaust svo til batnaðar sé. Því verður þannig ekki neitað, að nú sem stendur er örðugt að gera upp á milli Ido og Esperanto. En ekki dugir að leggja árar í bát þess vegna. Svo framarlega sem menn hafa gert sér ljósa grein fyrir gildi alheims- málshreyfingarinnar, hversu afar-mikilvæg hún er, svo framarlega sem menn vænta þess fastlega, að annaðhvort beri sigur úr býtum, Ido eða Esperanto, og þeir treysta sér til að gæta fullrar sanngirni við þá, sem eru þeim ekki allsendis sammála, og láta ef til vill undan síga í þágu þess málsins, sem vænlegra reynist — þá getur hver og einn óhikað tekið sér fyrir hendur að læra annaðhvort, Ido eða Esperanto. Vitsmunaþroskinn einn, sem af því vinst að læra svo rökbundið mál, er ekki lítils virði. Og með því styðja menn líka að vexti og viðgangi þess mál- efnis, sem að menningargildi stendur fyllilega jafnfætis markverðustu framsóknartilraunum mannkynsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.