Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 81
Frá útlöndim Stjórnarbylting í Portúgal. Þar gerðust þau stórtíðindi í byrjun októbermánaðar x haust, að konungurinn var rekinn frá rxki og lyðveldi myndað. Þetta nýja lýðveldi hefir nú fengið viðurkenningu allra ríkja, og engar líkur virðast benda í þá átt, að konungur sá, er frá fór, eða ætt- menn hans, muni framar gera þar tilkall til konungstignar. Það hefir verið megn óreiða á öllu stjórnarfyrirkomulagi í Portúgal nú lengi. Fjármál ríkisins hafa verið í hinu versta ólagi. Fjárglæframenn háfa komist þar til valda og metorða og sukkað með fé ríkisins fram úr öllu hófi. Englendingar hafa lánað þang- að stórfé, svo að ríkið er þeim háð fjárhagslega með veðsetningum og skuldbindingum. 1. febr. 1908 var Karl Portúgalskonungur myrtur á götu í Lissabon og elzti sonur hans með honum. Þá kom til ríkis næst- elzti sonur hans, Manúel, sá er nú var rekinn frá völdum, og var þá innan við tvítugt. Karli konungi var gefin sök á stjórnaróstand- inu og fjármálaóreiðunni, og jafnframt yfirráðherra ríkisins, sem þá var, J. Frankó, og var honum steypt frá völdum og hann rekinn í útlegð, er konungur hafði verið myrtur. Karl konungur var lengstum utan ríkis, oftast í París, og var hann talinn hóflaus eyðsluseggur og sagt, að hann sóaði takmarkalaust fó úr fjárhirzlu ríkisins, því að aldrei nægði honum konungsmatan. En Frankó yfirráðherra hafði kastað sér inn í stór fjárglæframál og var með tilstyrk konungs orðinn eins konar alræðismaður í Portúgal, er endir var gerður á þeim leik með konungsmorðinu. Samt var syni Karls konungs, Manúel, tekið með fögnuði, er hann var krýndur til konungs eftir föður sinn. En sjálfur hafði hann gert það með illu geði, að taka við konungdóminum. Hann þótti síðan verða verkfæri í höndum klerkaflokksins, og var móður hans þar mikið um kent, en aðrir 3tjórnmálaflokkar í landinu kunnu því mjög illa. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.