Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 33
Sægróður íslands. 33 is má taka að mikíll munur er á jurtafélögum inni í fjarða- botnum og við yztu annes. I stuttri ritgjörð er ekki hægt að lýsa jurtafélögum hafsins nákvæmlega, enda er það allflókið efni. Eg skifti því gróðrinum að eins i tvo flokka: fjörugróður og djúpgróður. Á þann hátt er gróðrinum skift í tvö belti, er liggja hringinn í kring um strendurn- ar, fjörubeltið efst og djúpgróðurbeltið úti fyrir. Hæð beggja belta er komin undir dýpi, en breiddin fer eftir því hvernig ströndunum hallar. Fjörubeltið er t. a. m. fremur mjótt við sæbrattar strendur, en halli fjörunni lítið er belti þetta oft mjög breitt. í báðum beltum er gróð- urinn mestur við klettastrendur. Má sjá þess glögg merki næstum því í hverjum vog og vík, þar sem sandur eða möl er inst. Sandurinn er öræfi, það er að segja þar vex engin sæjurt, en við tangana út með er alskipað gróðri. Þegar á alt er litið má svo að orði kveða að sægróðurinn myndi óslitið belti kringum strendur landsins þegar Suð- urland er undanskilið. En á Suðurlandi er mér vitanlega enginn gróður í hafinu úti fyrir söndunum, af því að botn- inn er sandur og sandbotn er venjulegast auðn og öræfl á mararbotni. Ef gróður væri úti fyrir söndum Suðurlands mætti ganga að því vísu, að þarahrannir bærust á land með sjóganginum, en þess veit og ekki dæmi. 1. Fjörugróður. Orðið fjara er ýmislega notað i mæltu máli. Oft er talað um fjöru þó urn háflæði sé. Þá er fjara bilið á milli flæðarmáls og landgróðurs. Eftir því sem út fellur verður fjaran breiðari og þegar sjórinn hætt- ir að lækka er sagt að komin sé fjara eða háfjara. Orð- ið fjara er þá haft um bilið á milli landgróðursins og sjó- arins, hvort sem það er mjótt eða breitt. Þegar um gróð- ur fjörunnar er að ræða verður að takmarka fjöruna ná- kvæmar, eða að minsta kosti svæði fjörugróðursins. Það er auðskilið að sæjurtum er ekki hent að vaxa svo hátt að sjór nái þeim að eins um stórstrauma. Gróðurinn byrj- ar líka nokkuð fyrir neðan flæðarmál stórstraums eða hér um bil við smástraums flæðarmál eða lítið eitt ofar eftir því sem ströndin liggur við hafinu. Þar sem sjógangur er 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.