Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 60
60 Belgi. staðar, er samkepni. Nógu hörð samkepni. Þá yrðu þó ekki allir á hausnum, eins og nú. Raunar má ganga að því visu, að það verði altaf einhverir sem þola ekki samkepnina, og geti ekki haldið í sér lifinu. Og þeir menn verða auðvitað að deyja drotni sínum, úr því þeir geta ekki lifað. Þeir sem þola samkepnina eiga að lifa. Það er einhver dugur í þeim, en hinum ekki. Þetta er skoðun mín, Helgi minn. Eg álít hana rétta og holla, og eg hefl ásett mér að fylgja henni fast fram. Eg ætla ekki að gefa neinum keppinaut mínurn eftir í atvinnumálum, og eg ætlast heldur ekki til að mér sé gefið eftir í þeim efnum. Mig langaði til að koma dálítilli samkepni á fót hér kauptúninu, og þess vegna kom eg hingað, og eg-------«. »Þér eruð þá ófáanlegur til að hækka verðið«, greip Helgi fram í og stóð upp. »Já, alveg ófáanlegur. Þér getið eins vel lækkað verðið. Fólk mun þá koma eins til yðar og mín, ef því þykir viðgerðir yðar jafnvandaðar. Og svo er ekki til neins að nefna verðhækkun við mig framar«. »Þá hefi eg ekkert meira við yður að tala«, sagði Helgi. »Og verið þér sælir«. »Verið þér nú sælir, Helgi minn«. Guðmundur opnaði hurðina fyrir Helga, og kvaddi hann brosandi. Fám dögum eftir viðtal sitt við Guðmund auglýsti Helgi, að hér eftir tæki hann jafnt fyrir skósmíðar sínar og hann. Menn lásu auglýsinguna, yptu öxlum og gengu burt. Fáir komu til Helga, eftir sem áður. Menn voru orðnir vanir því að sneiða hjá honum. Sumum þótti jafnvel hálfvænt um að Helgi var atvinnu- laus. »Honum hefði verið nær að lækka seglin dálítið, áð- ur en viðskiftavinir hans hefðu neyðst til að snúa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.