Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 74
74 Ritfregnir. Eg eldri varð, og hratt þeir sjónum hurfu, já, hurfu til að hirtast aldrei meir, og fyrr en varði sorgir að mér surfu, jafn sárar þ æ r og fagrir voru þeir. Og sakast hef eg um þau brigðin bitur, er bölið kom í væntra hnossa stað; — en rórri nú, þótt of seint yrði eg vitnr eg ekki framar raunir tel um það, að hillinganna hverfult skin mig vilti, — svo himneskur var Ijóminn, sem þær gylti. Fögur orð í öldungsmunni! — Og betur aS fleiri gætu sagt •eitthvaS líkt undir æfilokin. En vel má nú keimfæra þaS upp á Steingrím sjálfan, er hann kvaS endur t'yrir löngu í hinu gull- fagra kvæSi sínu »Haustkvöld« (bls. 120): Elli, þú ert ekki þung anda guði kærum: fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum! ___________ Ág. Bj. Stutt kensluliók í hljómfræði eftir Sigfús Einarsson. 115 bls. 8v. Bók þessi ryður að mestu nyja braut í bókmeutum vorum, því eins og höf. tekur fram í formálanum, hefir alls ekkert verið ritað um þetta efni á íslenzku, nema þaS, sem Pétur heit. GuS- johnsen ritaSi 1870 i bók sína »LeiSarvísir til þekkingar á söng- listinni.« ÞaS mun því óhætt mega fullyrf a, aS bók þessi muni verða kærkominn gestur, ekki aS eins öllum þeim, sem stunda söng og hljóSfæraslátt, heldur og sérstaklega þeim, er jafnframt fást viS kenslu í þessum greinum. ÞaS er ekki fyrir hvern viSvaninginn aS skrifa góða kenslu- bók í hvaSa námsgrein sem er. Oftast er þaS ekki nóg aS höfund- urinn sé bóklega vel mentaSur í þeirri fræSigrein, er hann skrifar um, heldur þarf hann helzt einnig aS hafa sjálfur átt viS kenslu í henni, því meS því eina móti verSur honum ljóst, hvaða atriSi þurfa mestrar skýringar viS, svo aS misskilningur verSi engiiin eða sem allra minstur. Nú hefir höf. bókar þessarar einmitt átt við kenslu í hljóm- fræSi í nokkur ár, og á það, í sambandi viS að hann viS samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.