Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 19
19 Leo Tolstoj. / Hann gerir því næst grein fyrir aðalþáttunum í fé- lagsfræði sinni og telur fimm skilyrði óhjákvæmileg til auðnu og velferðar mannkynsins. Fyrsta skilyrðið er það, að sambandið milli mannsins og náttúrunnar sé eigi rofið, að allir megi að jöfnu njóta himinsins yfir höfði sér, hreina loftsins og sælunnar í skauti náttúrunnar. Allir eiga jafn- an óðalsrétt til landsins og jörðin er eða á að vera sam- eiginleg félagseign. Að þessu leytinu er Tolstoj mikið til á sama máli og Henry George, þjóðmegunarfræðingurinn nafntogaði. — Annað skilyrðið er vinnan, bæði andleg vinna, er menn hafa mætur á af því að þeir kjósa sér hana af eigin hvöt, og líkamleg vinna, er menn elska af því að hún er nauðsynleg til viðurhalds lífsins, eykur mönnum fögnuð og vellíðan, góða matarlyst og væran svefn. — Þriðja skilyrðiðið er hrein ást milli manns og konu. — Fjórða skilyrðið er greið og frjáls umgengni og bræðralag allra manna án alls flokkarígs og manngreinar- álits. — Fimta skilyrðið er góð heilsa, en hún er aftur bein afleiðing af hlýðni við hin boðorðin. Tolstoj hefir á öðrum stað og í öðru sambandi dreg- ið saman í örfáar setningar aðalmerginn úr öllum trúar- brögðum heimsins, og gerir það um leið að játningu sinni. En mergurinn er þessi: Maðurinn er að eðli og uppruna andi einsogguð, uppspretta alls lífs. Köllun mannsinser sú, að fullnægja vilja guðs, uppsprettu sinnar. Vilji guðs er velíerð mannanna. Velferð mannanna byggist á kærleika, ogkærleikurinnlýsirsér í því, að maðurinn geri öðrum það sem hann vill að aðrir geri sér. Frá þessum atriðum hefir Tolstoj aldrei hvikað síðan um eitt skref. — Hann freistaði að haga lífi sínu og breytni eftir þess- um meginreglum, og um allar álfur heims er tíðrætt orð- ið um lifnaðarháttu hans á síðasta aldursskeiðinu. Hann hafðist við að mestu á setri sínu Jasnaja Poljana, og inni 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.