Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 78

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 78
78 Ritfregnir. skyldur halda jól fyrir læstum dyrum og luktum gluggum, en ein- mana útlendingurinn reikar dapur um göturnar milli dimmleitra húsaraðanna. Ennfremur er þar kvæðiskorn þýtt af V. Briem, og helgisaga úr æskulífi Krists eftir Selmu Lagerlöf, látlaus og til- komumikil, þýdd af útgefendunum. B. B. Safn af sönglögum fyrir fjórar ósamkynja raddir. Safn- að og búið undir prentnn hefur Jón Laxdal. Rvk. 1910. Lögin í þessu hefti eru bæði intdend og útlend. Af þeim innlendu eru flest eftir Jón sjálfan. Eru mörg þeirra kunn áður og sjálfsagt mörgum góðkunn, eins og t. d. »Oft um ljúfar, ljósar sumarnætur.« I því er eitthvað af þeim þýðleik, er mjög ber á í beztu lögum Jóns (»Sólskríkjunni«). Á meðal útlendu laganna er slíkt afbragð sem »Sólkveðjan« hans Lange-Miillers. Yfir höfuð lít eg svo á, að vel sé valið í heftið, því að flest eru lögin falleg, þó að sum þeirra séu líklega full flókin til þess að hljóta alþýðuhylli* Þá er búningurinn. Prentvilla er það sjálfsagt, er á bls. 6 (5. deild, 2. rödd) stendur es fyrir g, því að hljómurinn má ekki án þríundarinnar vera. Á bls. 10 fer alt og bassi í samstígum áttundum, en þær raddir og s ó p r a n í samstígum fimmundum á milli 1. og 2. deildar. Og eins er neðar á blaðsíðunni. Og eg sé ekki hverjar varnir eru í máliuu. A bls. 11 eru leyndar áttundir, er eg tel óheppilegar, af því að þær verða til þess, að fimmund seinna hljómsins er tvöfölduð. Þessar áttundir eru á milli s ó p r a n s og tenórs, 6.—7. deild Á bls. 12, seinustu deild er d: vii^, ranglega leystur. Þríundin (e) hefði átt að fara upp um sæti. Og þá hefðu fimmundirnar milli sóprans og alts aldrei orðið til. Á bls. 13 er leiðsögutónninn (cis) í d : V7 (4. deild) ranglega færður niður um stækkað bil. Á bls. 14 (3. deild) hefði verið réttara að skifta ekki um hljóm í 1. deildarhluta. Á bls. 16 (seinni hluta 2. deildar) fer alt og tenór í samstígum fimm- undum að ástæðulausu, að því er virðist. En að öllu má eitthvað finna. Og nú get eg ómögulega verið að halda lengra aftur í bók- ina og tina fleira til. Mór þykir meiri ástæða til að þakka honum fyrir það, sem hann hefir unnið sönglist vorri til þrifa. Hún á sór áreiðanlega fáa vini betri. Það, sem eg hefi talið aðfinslu- vert og fleira, er til mætti tína, hefir vafalaust slæðst með af því sórstaklega, að höf. hefir mörgum og margvíslegum störfum að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.