Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 49
Helgi. 49 Helgi svaraði engu, en hélt áfram að gráta. »Geturðu ekki svarað? Ertu mállaus eða hvað? Því læturðu eins og fífl? Á eg kanske að koma og reka þig heim?« »Nei, eg skal fara undir eins.« Helgi stóð upp og ráfaði heim á túnið. Björn var að slá og Jón sonur hans með honum. Jón var um ferm- ingaraldur. Helgi nam staðar frammi fyrir Birni. »Eg misti úr hjásetunni«, sagði hann lágt, og horfði niður fyrir fætur sér. Björn hætti að slá, og brýndi ljáinn. »Mistirðu úr hjásetunni einu sinni enn þá? Þú hefir sofið.« »Já.« »Vantar margt?« »Já.« Björn þagði og brýndi í ákafa. »Eg verð líklega að biðja þig að reyna að ná í eitt- hvað af ánum sem vanta, Nonni minn«, sagði Björn, og sneri sér að syni sínum. »Mig! Getur Helgi ekki alveg eins leitað að þeim? Hohum er það skyldast, held eg, úr því hann getur ekki gætt að þeim. Mig langar heldur ekki til að fara að hlaupa fram á dal í nótt, eftir að hafa staðið við orfið í allan dag.« »Þú verður þá að láta í nátthagann í kvöld, og þá getur Helgi farið undir eins að leita. Þokunni er létt upp, og ekki eftir neinu að bíða. Helgi minn, hlauptu nú fram eftir og reyndu að finna ærnar, áður en dimmir meira.« Helgi stóð kyrr, með hendurnar fyrir andlitinu. »Svona nú. Eftir hverju ertu að bíða?« »Eg er svo máttlaus.« »Máttlaus?« »Já.« »Hvaða bölvuð leti er þetta í þér! 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.