Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 36
36 Sægróður íslands. og inni á fjörðum í sjóleysinu. Munurinn er aðallega í þvi fólginn, að jurtin er seig og leðurkend, blöðin mjórri og taka minna á sig, þar sem öldugangur er mikill. I sjóleysinu inni á fjörðum eru blöðin miklu breiðari og veikbygðari. Þarategundir líta yfir höfuð að tala líkt út á öllum árstímum. Þó fá þær nýtt blað á hverju ári, en ekki fella þær samt laufin eins og skógatrén á haustin. Nýja blaðið fer fyrst að vaxa er kemur fram á vetur. Það vex út frá efsta hluta leggsins, og er þá á milli hans og gamla blaðsins. Clrunnur gamla blaðsins situr þá á oddi nýja blaðsins. Gamla blaðið fellur ekki af, en slitnar smámsaman eftir því sem nýja blaðið vex. Að vorinu og jafnvel fyrri hluta sumars má sjá leifar af gamla blaðinu á oddi nýja blaðsins. Fyrir utan þarabeltið gróa rauðir þörungar. Þeir eru flestir fremur litlir í samanburði við þarana. Þalið er blaðkent, margkvíslaðir þræðir eða með skorpulögun. Skorpuþörungar hafa fundist dýpst hér við land (88 m.), og öll líkindi eiu til að skorputegundirnar sæki lengra niður í djúpið en nokkur önnur þörungategund. Flestar skorputegundirnar eru kalkþörungar, og þessar rauðu kalk- skorpur eru algengar á steinum bæði grunt og djúpt í hafinu. Menn hafa tiltölulega lítil not af jafnmiklum gróðri og hér er um að gera. Fyrrum voru sölin, og fleiri rauð- ir þörungar, höfð til manneldis. Mest hefir þó kveðið að því í Norðurálfunni í hallærum. í Asíu suðaustanverðri þykja rauðir þörungar bezti matur og þeir ganga þar kaupum og sölum eins og hver önnur matartegund. Marg- ar þessar tegundir eru óefað hin bezta fæða. Hér á landi hafa ýmsar brúnar þörungategundir verið notaðar til skepnufóðurs, þó einkum í harðindum. Það eru einkum þangtegundir, þari og marinkjarni. Þær eru fljótteknar því að mikið er til af þeim. Daníel Jónsson á Eiði hefir súrsað þara og reynst vel. Má því telja víst að þeir geti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.