Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 8
8 Leo Tolstoj. ein, að fundum þeirra bar saman einmitt um það leyti, er Tolstoj var á vegamótum staddur og í mestum andleg- um nauðum. Rétt um þær mundir gengu margar sögur af þessum einkennilega almágamanni, og hafa menn það fyrir satt, að þær hafi borist Tolstoj til eyrna og fengið svo mikið á hann, að hann sótti á fund Soutajeffs. Er þar einkum tilgreint atvik það, er hér segir. Kvöld eitt kom farandkona á bæ Soutajeífs og beiddist gistingar. Var því vel svarað og henni veittur góður beini. Arla morguns daginn eftir fór heimafólk alt til vinnu og lét hana eina eftir. Notaði þá kerling tækifærið og lét greip- ar sópa um hirzlur allar og hafði sig á brott hið skjót- asta. Bændur nokkrir sáu til ferða hennar og þótti kon- an grunsamleg. Rannsökuðu þeir hana og fundu þýíið, og drógu hana því næst fyrir dóm með hendur bundnar á bak aftur. Soutajeff hafði brátt fregnir af þessu og skundaði fram fyrir dómarann. »Hversvegna hafið þið tekið konuna fasta?«, spurði hann. »Hún hefir stolið og verður að sæta refsingu«, var svarað. »Dæmið eigi, svo þér verðið eigi dæmdir«, mælti Soutajeff hátíðlega. »Allir erum vér sekir að einhverju leyti. Hvað fær gott af því leitt að sakfella konugarminn? Hún verður hnept í dýflissu, og hvað erum vér þá nær? Það væri miklu nær að gefa henni fylli sína að éta og láta hana svo lausa í guðs náðar nafni«. Þessi og því líkar sögur gengu af Soutajeff og vöktu almenna athygli á þessum ómentaða bónda, sem leitaðist við í fullri alvöru að feta í fótspor Krists. Það er al kunnugt, að eftirdæmi og breytni fá meiru áorkað til góðs, en ótal prédikanir, hversu snjallar sem eru, og svo var sálarástandi Tolstojs farið um þetta skeið, að eigi mundi annað þurfa en viðkynning við þenna mann til að ríða baggamuninn. — Tvenn eru tímabil auðgreind í æfi Tolstojs, sem áður er á vikið, og bæði jafn löng að heita má. Hið fyrra er skáldritatímabilið, nál. 1850—1877, hið síðara siðferðis og trúboðsritatímabilið, nál. 1880—1910. Á milli þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.