Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 34
34 Sægróður íslands. mikill og tíður, sækir gróður hærra upp en þar sem s ó- laust er. Neðra takmark fjörugróðurs er hér um bil við fjörumark smástraums. Það er auðskilið að ekki er rétt að setja takmörkin við lægsta fjörumark eða stórstraums- fjöru, því að þá væru jurtir taldar til fjörugróðurs, ertil- tölulega sjaldan liggja á þurru. Fjörugróður er þá sá gróð- ur, sem liggur á þurru um hverja fjöru. Fjörugróður er mjög blómlegur víðast hvar á kletta- ströndunum. Grænir þörungar eru þar lang-tegundarík- astir, þar næst koma brúnir þörungar, en rauðir eru mjög fáir og vaxa helzt í gjótum og glufum eða undir þanginu. Þótt grænu þörungarnir séu tegundaflestir þá ber lang- mest á brúnu þörungunum í fjörunni og einstaklingamergð þeirra er langmest. Ekki þarf annað en benda á þang- beltið í fjörunni þessu til skýringar. Tegundafjöldi græn- þörunga og einstaklingafjöldi brúnþörunga einkenna fjöru- gróðurinn. Grróðurinn í fjörunni er ekki jafn blómlegur alstaðar. Mestur gróður og fjölbreyttastur er þar sem sjógangur er talsverður, en inni í fjarðarbotnum er gróður víða fátæk- legur einkum þar sem stórár renna til sjávar. Talsverð- ur munur er á því hve vel tegundirnar þola sjóganginn; til dæmis má taka þangtegundirnar. Bóluþangið er mest innan til í fjörðunum, en skúfaþang og klóþang á and- nesjum, og þola því sjóganginn betur. Þal sumra tegunda er tiltölulega mjótt og leðurkent eða seigt er þær vaxa þar sem mikill sjógangur er, enda þurfa þær á því að haldaþví að ella mundu þær slitna sundur. Margar inn- fjarða tegundir mundu alls ekki geta þrifist í miklum öldu- gangi af því að líkami þeirra er svo veikbygður að hann mundi tætast sundur. 2. Djúpgróður. Gróður þessi tekur við þar sem fjöru- gróðurinn endar, eða við fjörumark smástraums, og nær svo langt niður í djúpið sem birtan leyfir. í gróðri þess- um eru rauðir þörungar lang-tegundaríkastir, næst þeim ganga brúnir þörungar, en grænir eru örfáir. Brúnu þör- ungamir eru stórvaxnastir og einstaklingamergðin er ákaf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.