Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1911, Blaðsíða 90
90 Frá útlöndum. En áður hafa Repúblikanar haft þar meiri hluta nú lengi, og ríkis- forsetinn er úr þeirra flokki. í Senatinu eða öldungaráðinu, efri málstofu þingsins, hafa Repúblikanar enn nokkurn meiri hluta, en mistu þar þó einnig nokkur sæti nú. Kosningar til fulltrúadeildar sambandsþingsins fara fram annað- hvort ár, og er kosið í kjördæmum, sem skift er niður eftir fólks- fjölda. En til Senatsins kjósa þing hinna einstöku 46 sambands- ríkja, 2 menn hvert, og er annaðhvert ár kosinn einn þriðjungur Senatsins. Bæði þessar kosningar, til sambandsþingsins, og eins kosningar til löggjafarþinga hinna einstöku ríkja, og svo til ríkis- stjóraembættanna þar, fara fram að haustinu. I fulltrúadeild sambandsþingsins höfðu Repúblikanar áður um 220 atkv. og Demókratar um 170. Nú hafa Demókratar þar 227 atkv., en Repúblikanar 163. Við kosningar til þinga hinna ein- stöku ríkja unnu Demókratar að sama skapi, og þar af leiðir at- kvæðamissi þeirra í Senatinu. Þar hafa nú Repúblikanar um 50 atkv., en Demókratar um 40. Eftir þessu að dæma eru lítil lík- indi til, að Repúblikanar haldi forsetaembættinu við næstu kosn- ingar, að tveim árum liðnum. Það er innbyrðis ósamkomulag og klofningur í Repúblikana- flokknum, sem ósigrinum veldur, og svo almenn óánægja með verndartollastefnuna og þá verðhækkun á vörum, sem henni fylgir_ En klofningurinn í flokknum hefir orðið út úr afstöðu löggjafar- valdsins til auðvaldsins. Þeir, sem vilja hnekkja því með löggjöfinni og myndað hafa nýja stefnu innan flokksins, eru kallaðii »Insur- gentar«, og hefir Roosevelt fyrv. forseti farið víða um Bandaríkin í sumar og talað þeirra máli; hefir jafnvel verið enn hvassari í árásunum en andófsmenn Demókratarnir. Margir gamlir Repúblikanar hafa orðið svo reiðir þessum nýja klofningi úr flokknum, að þeir hafa heldur viljað styðja gamla mótstöðumenn en þá, sem honum fylgja. Konungaskifti í Síam. 23. október í haust andaðist Chulalongkorn konungur í Síam, .57 ára gamall, og hefir setið þar að völdura síðan 1868, verið merkur konungur og komið landi sínu mjög í viðskiftasambönd við Norðurálfu. Til ríkis kom eftir hann Wajirawudk sonur hans, f. 1881. Þ. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.